Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1946, Side 10

Heimilisblaðið - 01.10.1946, Side 10
182 HEIMILISBLAÐIÐ Skrælingjar kunnu ekki lag á því að vinna járn úr jörðu, áður en þeir komust í kynni við hvíta menn, og það er ekki kunnugt, að þeir liafi þann sið að slá marga nagla. Og það er ósköp ólíkt þeiin, að geyma nagla í bauk í því skyni, að nota þá síðar, nema því aðeins að þeir liafi lært það af livítum mönnum. í sambandi við þrífótinn, sem getið er um, ber þess að gæta, að meðal „steinaldar“ Skræl- ingja, eins og þeir voru frain að 1912 Iijá Coronation Gulf, þá liéldu járnhlutir ekki lengi lögun siinii eftir að þeir koniust í þeirra hendur. Næði þeir t. d. í byssulilaup, þá smíð- uðu þeir óðar úr því ýmsa nytjamuni lianda sér. Þrífótur er alveg gagnslaus fyrir Skræl- ingja sem þrífótur, en ómetanlegur sem efui í linífa og verkfæri. Þeir inundu fljótlega liafa gert úr honum ýmsa smíðisgripi, nema því aðeins að þeir liefði liaft nóg af öðru járni við hendina. Hér má nefna dæmi um það, hvað „stein- aldarmenn“ eru bruðlunarsamir á járn. 1 Bay of Mercy var skipið Investigator skilið eftir. Skrælingjar á Viktoriuey hafa fundið það skömmu síðar, á að gizka 1855. Og á 10—20 árum Jögðu þeir þangað leið sína og höfðu þá rúið það gersamlega öllu járni. Sá flokkur, sem þetta gerði, var ekki nema 200—300 manns, en þeir áttu við- skipti við aðra 6—800. En 1911, þegar vís- indamenn fundu þá fyrst, hafa þeir varla átt í fórum sínum meira en svo sein tylft gripa, sem smíðaðir voru úr Investigators jámi — hnífa, brodda og nálar. I Grænlandi hlytu Skrælingjar að vera enn eyðslusamari á járn heldur en þeir á Viktoriuey, sem hafa nóg af kopar til að smíða úr. Það er því óhugsandi, að þrífótur liefði haldið lagi sínu í mörg ár eftir að hann kom á land, segjum t. d. úr skipstrandi. (En hvaða skip liafði þá strandað?) Það er sem sagt ekki kunnugt að Skræl- ingjar liafi nokkuru sinni unnið járn úr jörð, en Grænlendingar liöfðu rauðablástur, eins og vér vitum af ritgerð Niels Nielsens um það efni 1930. Þegar er siglingar tregðuðust með norsku einokuninni 1261, þá liefur orð- ið þar járnskortur, og farið versnandi og ver- ið ein af aðalplágum Grænlendinga. Þá hurfu þeir að rauðablæstri. Og þótt þeir hafi sinám saman samið sig að siðum Skrælingja, liorf- ið frá búskap að veiðum, þá hefur þörfin fvrir járn ekki minnkað við það. Það getur því vel verið að rauðablásturinn liafi verið sú grein norrænnar menningar, sem leiigst var við líði í Grænlandi. Þess er enn getið í frásögninni um land- göngu Frobishers, að þeir hafi séð á munum þeim, sem í tjöldunum voru, að íbúaniir muni vera svipaðir þeim á Meta Incognita (þ. e. Baffinslandi), „en generalinn þótt- ist þó sjá, að allt væri þrifalegra hjá þeim, heldur en hinum“. Þar höfurn vér þá frásögn um það, 1578, að íbúarnir á Suðvestur-Grænlandi liafi verið dálítið svipaðri hvítum mönnum í umgengni, heldur en þeir á Baffinslandi. Frobisher hafði þá verið þrjú sumur á Baffinslandi, og var á leið lieim. Hann lieldur, að það stafi af því, að þeir hafi viðskipti við einhverja menn- ingarþjóð. En þar sem liann segir, að allt sé þrifalegra hjá þeim, lieldur en þeim a Baffinslandi, þá mætti geta sér þess til, að það stafaði af því, að þeir hafi að nokkru leyti verið af norræiiu kyni og ekki enu lagt niður allar þær venjur, sem tíðkuðust 1 Evrópu á miðöldum. Það er ekkert merkilegt, þótt þeir flýðu undan þeim Frobisher. — Orknevingar flýðu líka, þegar Frobislier lenti þar, því að þe*r áttu alveg eins von á því að þetta væru sj°' ræningjar eins og friðsamir sjófarendur. Og eins og áður hefur verið getið, þá liafa Grsen- lendingar líka komist í kast við sjóræningja’ jafnvel enska sjóræningja. Það er ástæða til að ætla, að John Davis hafi orðið var við seinustu leifar kristninnat í Grænlandi. Menn eru sammála um það, að þegar trúarbrögð eru að breytast eða deyja út, þá lifi hið symbolska eða táknræna við trúarbrögðin lengur en nokkuð annað. Þors- liamarinn (Swastika) er t. d. enn við h'ði, þótt almenningur þekki ekki uppmnalega merking hans, og sums staðar hafi hann fellg" ið nýja merkingu. Það er eftirtektarvert, a árið 1586 fann John Davis legstað í greim( við Godthaab, sem er í Vestribyggð, þar sem norræn menning leið fyrst undir lok. Dan® segir svo frá: . „Hinn 4. júlí fór skipstjórinn á Mermaid út í evjar nokkrar til að sækja rekavið. Þar rakst

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.