Heimilisblaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 19
191
HEIMILISBLAÐIÐ
jarðargöngin út í skógarlundinn. Á þeirri leið mundi
enginn sitja fyrir þeim, og ICeok og Nawadlook rötuðu
liæglega leiðina upp í fjöllin. Ef þær kæmust þangað
væri þeim borgið. Hann ætlaði sjálfur að vera kyrr í
húsinu og berjast, unz Stampade og hirðarnir kæmu.
Fölt andlit lians var hart og kalt. 1 sambandi við
þessa fyrirætlun var aðeins eitt, sem bann óttaðist. Hon-
um var ljóst, að lionum liafði ekki tekizt að sannfæra
Mary um þetta. Hann sá, að liún vildi ekki fara. Þó
svaraði hún honum ekki, lireyfði ekki einu sinni var-
irnar.
— Farðu — vegna hinna, þótt þú gerir það ekki
vegna mín eða þín, sagði hann fastmæltur og liélt henni
frá sér. — Guð minn góður, liugsaðu þér, góða, hvað
mundi ske, ef villidýr eins og þessir menn þarna úti
næðu í Keok og Nawadlook. Graham er eiginmaður
þinn, og hann mun vernda þig vegna sjálfs sín, en fyr-
ir hinar tvær er engin von, engin miskunn, ekkert annað
en örlög, sem eru þungbærari en dauðinn. Þær verða
eins og tvö lömb, sem er kastað fyrir iilfa.
Augu bennar blikuðu af ótta. Keok snökti og Nawad-
look stundi, þótt hún gerði sitt ýtrasta til þess að dylja
ótta sinn.
— Og þú sjálfur, hvíslaði Mary.
— Ég verð að vera hér. Það er hið eina, sem hægt
er að gera.
Hún hlýddi honum mótþróalaust. Keok gekk fyrst að
opinu, síðan Nawadlook og Mary síðust. I þetta sinn
snerti hún hann ekki. Hún sagði ekki orð, og augna-
ráð hennar var það eina, sem stóð ljóst fyrir lmgskot-
sjónum hans, þegar hún var horfin út í myrkrið. Með
þessu síðasta tilliti, sem hún sendi lionum hafði hún
gefið honum alla sál sína.
— Farið mjög varlega, unz þið eruð komnar langt
but, og flýtið ykkur svo til fjallanna, voru síðustu orð
bans.
Hann sá móta fyrir þeim sem ógreinilegum skuggum,
og svo hurfu þær í gráa þokuna.
Hann sneri sér snöggt við, greip hlaðna byssu og þaut
að glugganum. Hann vissi, að bann varð að lialda áfram
að drepa, unz hann yrði sjálfur drepinn. Á þann eina
hátt gat hann haldið Graham í skefjum og gefið þeim,
sem voru að flýja, íækifæri til þess að komast undan.
Hann gægðist varlega út og beindi byssulilaupinu í
sömu átt. Hús hans var eitt eldhaf. Eldtungurnar teygðu
sig iit um gluggana og dyrnar og sleiklu veggina, og
þar sem skúfarnir bylgjuðust eins og
silkiábreiða í blænum, og á einum
hektar lands sást ekki vottur um þessa
plágu. Erfðafræðingarnir höfðu ræktað
nýjan maísstöngul, sem maðkarnir sækja
ekki á. A næstu árum verður þetta af-
brigði ræktað á stórum svæðum.
Fleiri korntegundir liafa verið snortn-
ar töfrasprota vísindanna. Dag nokkurn
stóð ég milli tveggja bafraakra. — Á
öðrum þeirra lá kornið máttlaust á
moldinni, gjöreyðilagt af sveppagróðri,
en hafrarnir við hliðina á þeim stóðu
beinir og báir, eins og þótt svepparnir
væru ekki til á margra mílna svæði allt
í kring. Vísindin eiga heiðurinn af til-
komu þessarar kornlegundar, sem svepp-
urinn vinnur ekki á — og auk þess
gefa hinir nýju bafrar 10% meiri arð.
Loks var mér sýnd tilbóin kornteg-
und, sem beinlínis stuðlaði að því að
bæta ór vinnuaflsskorti stríðsáranna í
landbónaðinum. Sykurdórra, einskonar
sykurreyr, er ræktaður á sléttunum
miklu, og þcssi jurt getur þrifizt þrált
fyrir langvarandi þurrka. Jurtin verð-
ur meir en mannhæð, og það er bæði
seinlegt og crfitt verlc að skcra slöngl
ana upp með handafli. Það er því skilj-
anlegt, að bændurnir liafa lengi óskað
eftir nýrri dórra-tegund, sem liægt væri
að vinna á með venjulegum uppskeru-
vélum. Eftir að vísindamennirnir höfðu
haft jurtina til athugunar í nokkurn
líma, tókst þeim að bóa til nýtt af-
brigði, sem er helmingi lægra og unnu
þannig bug á vandanum.
Ég sá líka nýja hveitilegund, scm er
ótrólega þolin. Hón lætur sveppinn ekki
á sig liíta, þann sama, sem eyðilagði
25 milljónir tunna af hveiti í fyrrí
heimsstyrjöld. Þetta afbrigði er einn'ig
ónæmt fyrir blaðsveppum og öðrum
jurtasjókdómum, og þolir allt að 50
stiga frost. Bændur í Alaska liafa nó
í hyggju að rækta það á svæðum, þar
sem aldrei hcfur vaxið annað en skóf
og lcjarr.
Erfðafræðingar liafa gert byltingu á
tegundamyndun náttórunnar. Þeir bafa
til dæmis ræklað gæflyndar býflugur,
svín, sem ekki sólbrenna, bómullarjurt,
sem er sniðin eftir uppskeruvélinni,
ertur og káljurtir, sem cru tvöfalt víta-
mínauðugri en vcnjulegar tegundir,
salöt, sein þola mikinn liita, án þess að