Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 4
76
77
Frank Lloyd Whrigt, sem haft
liefur áhrif á bvggingarlist víðs
vegar nm heim. Hann var sam-
kvæmisklæddur og með hart
skyrtubrjóst. I hvert skipti, sem
Iiann sagði orðið „tízka“, brak-
aði í skvrtubrjóstinu. Hann ýtti
vísifingrinum hvað eftir annað
inn undir flibbann, er var bon-
um til óþæginda. Allt í einu
gat frú Hawes ekki stillt sig
lengur og spurði: „Hvernig líð-
ur yðury“ „Við hvað eigið
J)érsagði Wrigbt forviða.
„Ég á við, livort yður líður vel
í þessum fötum?“— „Já, auð-
vitað“. „Segið þér satt? Særir
flibbinn yður ekki?“ „Æ,
bann er farinn að eldast og er
dálítið slitinn'4, mælti 'Oi rigbt
og bætti við ergilegur: „Það
er áreiðanlega ekkert út á fiit-
in mín að setja“.
Þetta skeði fyrir að minnsla
kosti fimmtán árum, en þótt
rætl bafi verið og skrifað mikið
um að afnema binn óþægilega
samkvæmisklæðnað, bera liarð-
ar skvrtur og flibbar ávallt vitni
um glæsimennsku.
Einu sinni heimsótti þýzkur
könnuður, Pfeil greifi, eyjuna
New Britian hjá Ástralíu og
veitti því athvgli, að eyjar-
skeggjar notuðu jafnvægisárina
eingöngu á bakborða — einnig
þegar bylgjurnar konui frá
gagnstæðri blið og gagnsemi
árinnar \ar mjög vafasöm. Eyj-
arskeggjar færðu aldrei árina
vfir á stjórnborða, og Pfeil
benti þeim á, að þeir ættu að
gera það. Eyjarskeggjar viður-
kenndu, að uppástunga Pfeils
hefði ef til vill við rök að stvðj-
ast, en jafnframt sögðu þeir, að
þeir færu eftir ævafornum sið,
sem ógjörningur væri að breyta,
jafnvel |)ótt báturinn fylltist af
sjó.
Hjá frumstæðum þjóðum
finnast margbrevtilegust dæmi
um mannlega íbaldssemi og
kemur bún fram í hinuin frá-
leilustu myndum. Þeir liafa
tnegna andstvggð á að breyta
báttum sínuin og lífsskoðun, og
taka síður en svo tillit til þess,
|)ótt breytingin verði til bóta.
Það krefst mikils tíma og
sterkra ábrifa að sannfæra þá.
Söngvar þeirra og dansar liafa
baldizt óbreyttir um lntndruð
ára og myndlist þeirra er á
sama stigi og bjá forfeðrum
þeirra. Indíánarnir í ensku
Guiana bjuggu til góð verkfa;ri,
en þeir hættu þau aldrei: það
urðu að vera verkfæri, sem líkt-
ust verkfærum forfeðranna.
En ef til v il 1 er íhaldssemi
frumstæðra þjóða ekki svo frá-
leit. Hún veitir þeim trúarlegt
iirvggi, sem er vörn gegn duttl-
ungum og óskiljanlegum fyrir-
bæmni náttúrunnar.
U'ÐA A'J'HUGUM börnin og
virðum fyrir okkur, bve
íhaldssemin er rík í mannlegn
eðli. Lítum á fimm ára snáða,
sem hefur lært, hvernig skeiðin
hans og gaffallinn eiga að liggja
á borðinu. Ef maður revnir allt
í einu að neyða hanii til að
setja matarílátin öðruvísi á
borðið, getur liann orðið vfir
sig reiður. Og liafi börn einu
sinni leikið „Fram, fram fylk-
ing“, Stórfiskaleik eða einhvern
annan leik á ákveðinn hátt,
breyta þau ekki lil um einstök
atriði leiksins í framtíðinni.
Börn hafa sterka hneigð til að
brevta samkvæmt ákveðnum
HEIMILISBLAÐl® HEIMILISBLAÐIÐ
siðareglum, þau þrá endurtekn'
ingar. Og reynið að bjóða börW'
unum nýjan rétt. Þau boi®*
'Er(1u aldrei nýjum sjónarmið-
llm’ f>rr en þau höfðu náð við-
Urkenningu“. Og Hinrik Ibsen
' • - O • V'li llllllllv UJOCXl
bann alls ekki. Sérbver móð. lætur Stockman bæjarfógeta
kannast við þá þraut.
ekja í „Þjóðníðingnum“: „AI-
Öfgafyllstu dæmin um íha ’ u'enningUr þarf alls engar hug-
semi finnum við einmitt hj® 'uVndir. Almenningur kann
börnum og gömlu fólki. P;1< buz, vi3 hinar göm]u gó3<1 við.
vill beldur ekki fyrir „okkur" urkenndu bugmyndir, er luinn
mun skipta um venjur sínar,j uefUr“
Öldruð manneskja á erfitt me^
að taka ákvörðun, er hef111
gagngerða breytingu í för n,e
sér á lífsvenjum liennar. Seg.l
um til dæmis, að bún verði a<
fara til Ameríku og dvelja þat
bja ættingjuin sínum. Aðei'1
tj
1 Irá þessum tilvitnunum
^eudir hinn ágæti þjóðfélags-
®ðingur, rI’|,eodor Geiger, á
1 dialdssemi, er nær tökum
_ samfélaginu — eða múgnum.
^eiger skrifar: „Múgurinn er
(llr áhrifnni frá öflum þeim,
nugsunin um þessi væntanlef sem 8kapa almenningsáliti3.
umskipti getur liaft þau áhr1' «aUn tileinkar sér sams konar
að hún verði líkamlega s.Í1,K' '^tti, menningu — og hleypi-
Það kemur ekki ósjaldan fyr,rJ ' °llla. Þar se,n fæstir hafa sjálf-
að gamalt fólk. sem neyðist t> Jt*3ar skoðanir, leita þeir til
að fytja ór beimabögum, 'a a*luarra og verða síðan íbalds-
umskiptin svo nærri sér, að pa
deyi skömmu seinna. Og hverj 0f| j)au? er Geiger ta]ar unu
oft er skammt á milli ga,„a ‘ ru auðvita3 dagblöðin, útvarp-
bjóna. Það, er eftir lifði, þ« , ’ ^larnir og aðrar menning-
ekki þá breytingu, er varð ‘ ‘ stofnanir Geiger á]ítur? að
■ 1^Urmn“ geti ekki breytt um
binum daglegu venjuni.
föst ítök á íhaldssemin >
okkar.
Svö
lífi Skoðnn - .
, an leyfis þessara afla.
aó ski
ir »i] i - KlPtlr engu máli, hvert
Franski rithöfundurinn Ko1 1 hinna nýju hugmynda er,
i eIdUr „
,ld' þtej
Ur hvað „aðrir“ segja um
Skoðun almennings
ain Rolland skrifar í einni
skáldsögum sínum: „Fjölsky ----almenmngs a
an hafði ákveðnar skoðanir ‘L ^0llaskilna3i hefur ti] dæmig
öllu, er viðkom list, heir,1‘ luikl3 hin síðari ár, þótt
n;i ehlri kynslóða á
. .. , _... ttiLt n,alMm CÍf:Í Ser ,ljÚpar
jorutiu odauðlegu, er p.j’
sig með orðum. Enginn ep þa J°ldil111 lætur dáleiðast,
armaðurinn var „vinur
þessi eða hinn“, einn
og
rauninni með sér-
þvílíkt hugleysi og burgeljjj h^nni8 er {
þessir, er gengu um með va^. ^ okkar. Okkur þykir bezt
mannssvip. Þeir stóðu í ÞeI ara troðhar brautir, eins og
trú, að þeir befðu öðrtim frel ... 11,riU
tru, að þeir hefðu oðrum > U ‘Ul11, sem gengur alltaf
ur vit á listum og stjórnniah1 . L u leiðina sér ti] hressingar.
’ *>rPgbe SCI 111 hressingar.
en i raun og vem voru skoð^.f eigin]eika okkar eig.
. . . ” J „c.- - V a margt gott upp
voru svo varkanr, aö
Unua- Það er m. a. hon-
um að þakka, að við lærum af
reynslunni. Þegar við komum
að lokaðri hurð, opnum við
hana, án þess að hugsa okkur
um. Við vinnum það verk
ósjálfrátt. Prófarkalesarinn get-
ur verið svo æfður við lestur
prófarka, að bonum — J)ví mið-
ur -— sjáist yfir smávægilegar
villur af | )ví, að hann sér orðin
eins og á að rita þau. I J)essu
tilfelli orsakar vaninn misskvnj-
un. Nýjar venjur geta skapað
alvarléga árekstra. Það sjáum
við lil dæmis áþreifanlega, þeg-
ar nemandi gengur undir próf
og á allt í einu að tileinka sér
námsefnið á áður óþekktan og
framandi bátt, jafnframt því
sem bann verður að vera í ná-
vist ókunnugra. Ef til vill verð-
ur bann svo taugaveiklaður, að
hann fellur á prófinu — eins
og píanóleikarinn, sem missir
trúna á sjálfan sig daginn áður
en hann á að balda fyrstu
hljómleikana.
Annars er það ótrúlegt, livað
maður getur vanið sig á. Danir
horða gamalost með beztu lyst,
og mörgum Islendingum finnst
kæst skata lostæti. Fólk getur
vanizt viðbjóðslegustu lykt.
Sókrates gat þrátt fyrir allt ekki
verið án Xantippu. Það er van-
inn, sem orsakar þetta. Við er-
um hvert öðru báð.
íhaldssemin getur verið nvt-
söm, já, nauðsynleg, og bún
getur aukið á fegurð tilverunn-
ar, eins og þegar maður J)ráir
bernskustöðvar sínar og heim-
sækir J)ær, þegar tækifæri gefst.
Og hún getur verið ákaflega
óhagkvæm, eins og í ísrael, þar
sem dagblöðin fara eftir tíma-
tali binná fornu Móselaga. I
ár telja þau vera 5708 ár frá
sköpun jarðar, en allir aðrir
einnig óbrotnir Gyðingar —
nota gregoríska ahnanakið.
fbaldssemin getur líka verið
óvísindaleg, eins og í Finnlandi,
J)ar sem það er- sifjaspell, ef
frændsystkini unnast.
Við skulum viðurkenna gagn-
semi íhaldsseminnar, en við
verðum samt að gagnrýna Iiaua.
Við verðum að liugsa sjálfstætt,
svo að við getum valið á milli
góðra venja og illra, milli heil-
brigðra hugmynda og óheil-
brigðra. íbaldssemin getur leitt
til örlagaríkra mistaka.
Atbugum til dæmis kynþátta-
ofsóknirnar. Milljónir manna
þola ekki nærveru svertingja
sökum lyktarinnar. Það er full-
vrt, að svertingjar hafi fleiri
svitakirtla en hvítir menn, og
J)ví sé lyktin af þeim óþægi-
legri. En svitalyktin er sams
konar, þótt menn íiafi fleiri
svitakirtla. Svitalykt hvítra
manna og svartra hefur verið
rannsökuð í Ameríku, en þeir
sem J)átt tóku í rannsókninni,
gátu ekki gert greinarmun á
lyktinni. Áður en rannsóknán
fór fram, fullvrtu samt flestir,
að þeir þekktn svertingja á lykl-
inni.
Sú skoðun, að svitalykt sverl-
ingja sé óþægilegri en svitalykt
hvítra manna, á sér þjóðfélags-
legan uppruna. Svertingjar í
Ameríku liafa um alda-raðir
búið við mjög bág kjör. Það
gefur að skilja, að það er ekki
góð lykt af fátæku fólki, sem
vinnur stöðugt erfiðisvinnu, og
skiptir þá engu máli, hvort
börundslitur þess er hvítur,
gulur, brúim eða svartur. Jap-
anskur vísindamaður, Buntaro
Adachi, befur skrifað ritgerð