Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 9
80 83 hef aldrei séð neinn gera þetta fyrr. — Þetta er tatarabragð, sagði Calgary, rétt eins og það gæfi fullnægjandi skýringu. — Farðu nú og segðu þeini að hita teið, Vala, sagði faðir minn. Hún horfði á Calgary. Mér fannst augnaráð hennar furðu- legt. En svo flýtti hún sér burtu, létl og frjálsleg í lireyfingum eins og Zulustúlka. — Mér væri það sönn ánægja, ef þér hefðuð not fvrir mig, sagði Calgary. — Hvað viljið þér fá í kaup? spurði pabbi. Calgary leit undrandi á liann. — Ó, peninga, eigið þér við. Svo brosti hann. Ég kæri mig ekki um neina peninga. Mér þykir vænt um hesta. Ég hef gaman af að temja þá. •— Við erum bér með sextíu, sem á að temja, sagði faðir minn. Það er fvrir lögregluna, og henni liggur á þeim. Það er alllaf þannig með lögregluna. Hún ætlar aðeins að bæta við sig hestum, sagði Calg- ary. Já, svaraði pabbi. Það bef- ur átt sér stað óvenjulega mikið vopnasmygl upp á síðkastið. — Og nautpeningi hefur líka verið smyglað, sagði Calgary. Ég skal gera vður tilboð. Ég skal hjálpa yður að temja besl- ana, ef ég fæ fæði og húsnæði, vínstaup, þegar dagsverkinu er lokið, og leyfi til að velja mér einn liest til eignar, þegar tamn- ingin er afstaðin. — Þetta er ekki afleitt tilboð, sagði pabbi. En kaupið verður of lítið. — Það er ekki óhugsandi, að ég biðji yður einliverntíma um eittlivað annað, sagði Calgary og liló. Vala kom aftur. — Teið er tilbúið, sagði hún. Mamina seg- ir, að gestaherbergið sé einnig til reiðu, ef þér ætlið að dvelja hér. IIún liorfði á Calgary. Mamma sat við teborðið úti á svölunum, þegar við komum. — Konan mín, sagði pabbi. Svo sneri liann sér að niömmu. Þetta er Calgary. Hann ætlar að hjálpa okkur með hestana. ICallið mig bara Calgary, sagði ókunni maðurinn. Svo beygði liann sig kurteislega nið- ur að hönd móður minnar og sagði: Það er mjög elskulegt af yður, að leyfa mér að dvelja hjá yður í nokkra daga. Mamma svaraði: — Við þörfnumst hjálpar. Notið þér sykur í teið, CaTgary? — Já, þökk fyrir! Við fengum heimabakaðar tvíbökur með teinu. Calgary stakk 'þeim ckki niður í boll- ann, og ég brosti með sjálfum mér, þegar ég sá, að Vala gerði það ekki heldur. Hún hegðaði sér allt í einu líkt og heldri- kona. Vesalings Vala, bún hafði aldrei fyrr kynnzt manni eins og Calgary. Hún var nýlega orðin átján ára. Mér fundust augu hennar vera blíð eins og í Jerseykvígu, þegar hún horfði á hann í jieirri trú, að við liin sæjum það ekki. Við mundum öll verða hrifin af þessum manni, liugsaði ég. Pabbi lét hann blekkja sig með tatarabragðinu. Vala var strax orðin ástfangin af lionum, og ég hafði það á tilfinningunni, að ég gæti fylgt honum hverl sem væri. Calgarv var hættu- legur maður. Á tæpum klukku- H E I M I LI S B L A Ð H E IMI L I s B L A Ð IÐ tíma hafði liann tamið villt4"1 hest og gert stúlku ástfang11® af sér. Mamma var sýnilega í svíp' uðum hugleiðingum og ég. Hu’1 horfði á manninn ineð stórU’ bláu augunum sínum. MantiB8 var falleg kona og ennþá t®P’ lega fertug. Hár hennar vl,r hrafnsvart. Calgary m®,tl augnaráði hennar. Þau Tiorf^' ust í augu. Svo brosti CalgaP’ og mamma brosti, og ég vissl’ að |>au voru orðin vinir, og ‘|ð bún var fús til að gefa fiessiU11 manni dóttur sína. Og l'111' hugsaði, að hefði faðir nii11*1 ekki verið á líl'i, og hún elsk' að liann, þá hefði hún gH11' honum sjálfa sig. Við höfðum lokið tedrykkj' unni og stóðum upp og gei’r' um til hestanna. Rauður stóð við tjóðurstólp ann, ]>ar sem við höfðum skiH^ við liann. Hann sló til tagl11111' Calgary tók upp hnakk °r beizli og gekk til lians. HeS* urmn sperrti upp eyrun ‘r hörfaði frá. Calgary nam sta^ ar hjá girðingunni og talaði vl‘ liann. Það brá nýjum' glanip’1 fyrir i augum hestsins, n‘r vængirnir hættu að titra r liann hreyfði eyrun frani °r aftur. Calgary liélt áfrain ‘,( tala við hann, og færði sig 1,11, og nær, og lagði hnakkin11 hrygg lians. Rauður hopPa< upp, rneðan liann var gyr,l'r en Calgary róaði liann. Svo v‘ beizlinu stungið upp í ham1 r taumurinn lagður yfir ^1'1 lians. jVfÉR var ekki ljóst, l1'1* Calgary rnyndi gera ,ul' *, Ég bjóst við, að hann settlí't lc,k hestiimm, meðan hann var r.*'11 þá tjóðraður við stólpann. stað ]ies8 sneri hann sér En að okkur og sagði: Ljúkið UPP hliðinu! Hann beið meðan svertingi °Pnaði liliðið. Þá leysti hann tjóðurreipið. Hesturinn gerði sér jiað ekki ,lux Ijóst, að hann var frjáls. 31111 stóð grafkyrr nokkur aildartök. Tíma þenna hagnýtti algary sér. Hann lagði vinstri 'öndina framarlega á lmakk- >nn, hélt p ax hans. Það hreyfði sig eng- 111 í réttinni. Það var eins og Veikt liefði verið í kveiki- Hll(lli og beðið hPrengingunni. S' o koi en með jieirri liægri, er tauminn, greip hann í væri eftir uði >m það. Rauður prjón- UPP í loftið með framfót- IUll,u- Calgary fvlgdist með 1011,1111 • Hann lét íiestinn Ivfta UPP? spýrnti ekki á móti. onum. hann stakk Oir , s ‘'estumin liélt áfram að Itjóna. Svo uppgötvaði liann, ( hliðið stóð opið, og víðáttu- ’kil sléttan blasti við h % sá, I totunum, en svo stökk 11111 af stað og þaut í áttina tlO 1,1-*.. I noinu. Þegar frainfætur S,stiis námu aftur við jörðina, 'nj. p i ■algary í linakknum. .. Httiður þaut áfram líkt og or. tt . ‘ann stökk, en valliopp- ],/ * Calgarv sat á baki s °P lét liann liegða sér eins „r/'onum þóknaðist. Ég hafði . r' i fyrr séð annað eins reið- lag. Rauður að valhoppa, Svo fó,- r-1 , “l gary stýrði honum í stóra um rettina og umhverfið. . 1 kki aðeins jiað. Éftir aðra 'úim. ferði það. na stökk Calgary af haki, hljóp við lilið hestsins og sveiflaði sér aftur á bak. Hann hagnýtti sér J)á miklu ferð, er var á hestinum, til að komast á bak. Síðan batt hann hestinn aftur við stólpann og kom til okkar. Þér alið upp góða liesta, McFee, sagði hann. — Þetta var vel af sér vikið, Calgary, sagði pabbi. Calgarv liló. Ef ]>ér viljið, að ég \inni fvrir yður, sagði hann, ætla ég að temja tvo á dag og fara með þá eins og þennan þariia. Hann benti í áttina til Rauðs. Tim og pilt- arnir geta gert ]>að, sem á vantar. Pabbi kinkaði kolli. Tveir á dag eins lengi og |>ér viljið. Mér fundust dagarnir fljúga frambjá liver af öðnim. Mér liafði aldrei dottið í hug að til væri annar eins maður og Calg- ary. \ erkið var hreinn leikur. Pabhi náði liestúnum, Calgary tahidi þá, og ég og svertingj- arnir vorum til aðstoðar. Svert- ingjarnir dáðu hann eins og liöfðingja. Mömmu gazl vel að Iionum. Hún vissi hvað var í vændum. Vala sá ekki sólina fvrir hon- um. Á hv.erju kvöldi lagði Calg- ary á gráu hryssuna sína og rauða hestinn, er liann hafði tamið fyrsta daginn, og kom að svölunum.' þar sem Vala beið hans. Hann virlist ekki hið minnsta jireyttur eftir erfiði dagsins. Það var fögur sjón að sjá Völu og Calgarv ríða lilið við hlið í rauðbláu liúminu. Rauður glóði næstum því eins og eldstólpi. Dag nokkurn kom innfæddur ínaður og tvllti sér niður fyrir Ufan hestaréttina. Hann var Zulunegri og átti j>ess vegna langt heim. Þegar ég spurði hann, hvaða erindi liann ætti, svaraði hann: Ungi maður, ég þefa uppi spor Ijónsins eins og sjakali. Ég aðvara j>að fyrir veiði- mönnunum. Ég skildi ekki við hvað liann átti, og gleymdi hon- um fljótlega, en við miðdegis- verðarborðið sagði Calgarv allt í einu við móður mína: — Ég veit ekki, livernig ég á að þakka yður fyrir alla góð- vild yðar í minn garð, meðan ég hef dvalið hér. Þér liafið komið fram við mig eins og þér væruð móðir niín. Hann hló uni leið og liann sagði síðustu orðin. Mamma sagði: — Leyfist mér að spvrja, eruð þér að fara? Hann sagði: Já, ég verð að leggja af stað í fyrramálið. Pahhi sagði: Ég veit ekki, hvernig við liefðum komizt af án yðar. En ]>ér takið auðvitað Rauð með yður? Já, ég liafði liugsað mér það. Seint (iiii kvöldið barði ég bjá Calgary. Ég sá, að það log- aði ennjiá Ijós í lierbergi lians. — Þér eruð að fara, sagði ég, og mér var þungt um li jarta- ræturnar. - Já, það er ég að gera, sagði liann. Hann bauð mér sæti. Sjálfur settist liann á rúm- stokkinn á rúminu sínu. Hefur ]>ú nokkurntíma lieyrt j>ess gel- ið, að maður væri ástfanginn af hesti, Tim? Ég veit um einn, en hann var jafnframt ástfang- inn af stúlku. Það var auðvitað um sanna ást að ræða. Hún var dóttir mannsins, sem átti liest-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.