Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 36
108 heimilisblaðH ÆVINTÝRIÐ í ÞANGHAFINU er nú komið út í nýrri útgáfu hjá Söguútgáfunni Suðra. Þessi bók, sem er einhver vinsælasta skemmtisagan, sem út hefur komið á íslenzku, seldist upp á örskömmum tíma, er hún kom fyrst út og liefur verið ófáanleg árum saman/Bókin hefur nú verið seuil til bóksala uin laml allt, og ættu menn ekki að ilraga að kaupa hana, þar eð viðbúið er, að upplagið, sem er mjög takmarkað vegna pappírsskorts, þrjóti fyrr en varir. Bókin er 157 þéttprentaðar hlaðsíður og kostar aðeins kr. 15.00. TVENNAR ÁSTIR lieitir hók, sem einnig er nýútkomin hjú Söguútgáfunni Suðra. Eins og nafnið ber með sér, er þetta ástarsaga, og hefur liún lilotið mjög góða dóma þeirra, sem þegar hafa lesið hana. Þetta er til- valin bok fyrir ungar 'stúlkur. Hún er 117 blaðsíður og kostar aðeins kr. 10.00. Söguútgáfan Suðri Verzlunin BRYNJA Laugaveg 29, Reykjavík Leitið fyrst til okkar, ef yður vanhagar urn: Handverkfæri, alls konar Rafknúin verkfæri Járnvörur til húsa og húsgagna Veggfóður o. fl. Glerslípun og speglagerð okkar selur: Rúðugler, allar þykktir Gróðurliúsagler , Spegla o. fl. 1 i Sendum gesrn póstkröfu út um allt land

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.