Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 23
94
HEIMILISBLAÐlí’
95
liafði ekki talið það líklegt, að ræningjar mundu taka af hon-
uni pokann, ])ótt hann félli í hendur þeirra, því ennþá minni
líkur voru til, aff þeim dytti í hug, að í honum væri nokkuð
verðmætt. Hver sem var liefði áreiðanlega álitið, að þetta væri
tryggðapantur, saumaður af konu hans.
Ekki lét ég samt þar við húið sitja með tilgátur mínar. Ég
gat mér þess til, að gimsteinarnir væru ættargripir, siðasti fjár-
sjóður fjölskyldunnar; og að herra de Cocheforét liefði verið
í þann veginn að flytja þá úr landi, er ég sá hann fyrir utan
veitingahúsið; annað hvort til að koma í veg fyrir, að þeir lentu
í höndum stjórnarinnar eða til að afla sér fjár með sölu þeirra
— fjár til örvæntingarfullrar úrslitatilraunar. Hann Iiafði ekki
orðið var við hvarf þeirra fyrsta og jafnvel annan daginn eftir
að hann fór að lieiman, þar eð liugur lians hafði verið allur við
fjallveginn og möguleika þá, sem við liann væru bundnir. Síðan
hafði hann farið að leita að pokanum dýrmæta, og snúið svo
tafarlaust til baka.
Því lengur, sem ég liugleiddi allar kringumstæður, þeim mun
vissari varð ég um, að ég hefði dottið niður á liina réttu ráðn-
ingu gátunnar; og ég sat uppi alla nóttina og lnigsaði mitt ráð.
Þar eð steinarnir voru umgerðarlausir, nnindi ekki verða hægt
að þekkja þá aftur, livað þá heldur krefjast þeirra. Það yrði
aldrei liægt að rekja slóð þeirra í hendur mínar. Þeir voru
því í alla staði mín eign; mín eign, sem ég gat gert það við
sem mér þóknaðist! Fimmtán þúsund krónur, kannske tuttugu
þúsund krónur, og ég varð að fara af stað klukkan sex næsta
morgun, hvorl sem ég vildi eða ekki! Ég gæti farið til Spánar
með gimsteinana í vasa mínum. Hvers vegna ekkií*
Ég skal viðurkenna, að freistingin var mikil. Og gimsteinarnir
voru í raim og veru svo dásamlegir, að ég er ekki í vafa um,
að margur samvizkulipur inaðurinn liefði selt sáluhjálp sína
fyrir þá. En gat maður, sem har nafnið Berauit, selt heiður
sinn fyrir þá? Nei. Freistingin var mikil, eins og ég hef þegar
sagt, en það var aðeins skamma stund. Svo er Guði fyrir að
þakka, að menn geta sokkið svo djúpt, að lifa á fjárhættuspilum,
og konur kunna jafnvel að kalla þá ,,njósnara“ og „hlevður“,
án þess að þeir verði að þjófum. Freistingin veik hrátt lnirt
frá mér — ég tel það mér til gildis — og ég tók að hugsa um
liitt og þetta til að liafa eitthvert gagn af þeim. Eitt sinn datt
inér í hug, að færa kardínálanum gimsteinana og kaupa mér
ineð þeim fvrirgefningu; í annan stað datt mér í hug, að nota
þá í beitu fvrir Coclieforét; ])á að — og síðan, um klukkan
fimm að morgninum, varð hið raunverulega áform til í huga
mínum, áform áformanna, sem ég hratt í framkvæmd. Ég hafði
setið alla nóttina á rúmbælinu, þangað til fyrsta dagskíman
gægðist hægt og hægt inn iun gluggaboruna, þakta könglóar-
vefjum og hálfbyrgða af heyviskum.
Ég var hrifinn af áformi mínu. Ég smellti með vöruniim vfir
Heimilisblaðið
hraustlegl. Hún hélt á svip"
í annarri hendinni.
|
Stúlkan var Patricia LvH11'
Þetta skyldi Wheelan fá botr'
að! Reiðin ólgaði í hon11111'
Hann skyldi sýna þeim í tv°
heimana! Hann sncrist á ba>il
og gekk hnarreistur aftur fii
verzlunarhússins.
pATRICIA reyndi að kolli;1
skipulagi á hugsanir síliaf
nieðan hún gekk liröðum skref'
iim í gegnum skóginn. H1111
liafði ætlað að liníga niður, \,e&
ar hún sá Jolin koma ganga,,(il
í áttina til hússins. En l’11"
hafði liert upp hugann og ge,llí
ið niður tröppurnar.
John hafði þá elt hana binÉ
að! Hún gat ekki einu sb111'
fengið að vera í I riði fyrir bo'1'
um hér!
ni °g faðmaði sjálfan mig, og ég fann, hvernig sjáöldur mín
oust út, er ég velti áforminu fvrir mér. Það virtist grimmd-
f,rle"t, það virtist viðurstyggilegt, en mér var alveg sama. Lng-
rilll> hafði hreykt sér af sigri sínum yfir mér, af kvenlegri greind
11,11 og ráðsnilld; og af aulaskap ininum. Hún hafði sagt, að
“sveinar sínir mundu liýða mig. Hún liafði litið á mig líkt
°R ,,l*nd. Gott og vel; nú skyldi það koma í ljós, hvort okkar
I 0,1 greindara, hvort okkar liefði andlega yfirhurði vfir hitt,
'nrt okkar skyldi standa fyrir hýðingunni.
Jg þarfnaðist þess eins, til að mér yrði unnt að koma áformi
111111 1 framkvæmd, að mér gæfist tækifæri til að tala við liana,
11 l,ð því loknu gat ég reitt mig á sjálfan mig og hið nýfengna
'I'11 mitt. En hjá því varð með engu móti komizt, og þar eð
T sá fram ^ ag þag irœti orðið nokkrum erfiðleikum hundið,
sJðVað ég að fara niður, eins og ég væri ákveðinn í að fara, en
ai1’ er eg létist vera að leggja á hest minn, ætlaði ég að laum-
ast k
nilrtu fótgangandi og fela mig nærri kastalanum, þangað
lil
,_eR 8aei liana koma út. Ef mér tækist ekki að hafa þennan
, a — annað hvort fvrir árvekni veitincamannsins eða aðrar
8akjr
ÉÚtt
Oir L
Pegy
~ hafði ég öniiur ráð handbær. Ég ætlaði að ríða burtu,
þ. - eííar ég hefði farið um það hil mílu vegar, ætlaði ég að
þ10 :l Pest minn í skóginum og lialda aftur til trébrúarinnar.
an gat ég haft auga með garðinum og framhlið kastalans,
En hann skvldi fá að fi1,,,;1 * , lil ,ínii °" tækifæri færðu mér það, sem ég biði eftir.
ástarylinn! Á þessari 8,l,,ldl' nið
íhugaði hún það alls ekki, 1,1
í |)á þrjá daga, er hún h®f^
dvalið hér, hafði hún eh^1
fundið nokkurt spor til að h,r‘
eftir. Það virtist enginn ka11'1
É U ~ -
~ hafði lagt þetta allt niður fyrir mér: svo þegar karlfuglinn
ast við Gavfield. Sinátt og sn1’1
• “V
liafði liiin komizt að þeirri 1,11
urstöðu, að það hlytu að ',1‘1
maðkar í mysunni. Það lá elt'
livað hér á hak við. Það vl,r
með öllu óhugsandi, að ^*1'
ður
0?
var
með kvenmann með sér. É‘l
liliitu einliverjir aðrir að b*1
áhuga á því að leyna för b*111
hingað. En livers vegna? r
livar var liann niður koni11111 ^
Vandamál ])etta hringsnel1'
í liöfði hennar, án þess að b'1
kæmist að nokkurri niðurst0 ^
Svo braut hún heilann uin Þa
field ]>essi liefði komizt óse
út á slíkan afkima veraldar.
sízt af öllu, þar sem haiin
f ri ^allaði í mig og minnti mig ruddalega á, að ég yrði að
a 11 é koma mér af stað, og klukkan væri orðin sex, liafði ég
j. a reiðum liöndum. Ég hrópaði fýlulega, að ég væri að
ll' °g eftir tilhlýðilega bið tók ég hnakk minn og farangur
niðllr stigann.
sj- e,,ltlgastofan var ennþá sótugri, skítugri og vanhirtari að
li Vl® dagsljósið en síðast, þegar ég sá hana. Húsfreyjan var
itii 8Íaanieg: Eldurinn liafði ekki verið kveiktur upp. Eng-
lr| lnatarbiti, ekki svo mikið sem skilnaðarstaup eða liafra-
n,,sdiskur, gladdi lijartað.
R btaðist iim, fann olíustybbuna af lampanum frá kvöldinu
*lr’ °g rumdi við.
Aítlið þér að senda mig af stað hungraðan? spurði ég og
e*t
Y era skapverri en ég var raunverulega.
j„ ei,lngamaðurinn stóð úti við glugga, og laut fram yfir slit-
þv' * tr°8nu® hástígvél, sein liann var að reyna að mýkja með
Mína á þau feiti.
„] ^ttgfrúin gat ekkert um morgunverð, svaraði hann og
1,1 iUkvittnislega.
]eir ;iaeja, það gerir ekki svo mikið til, sagði ég göfugmann-
Cg verð kominn til Auch á hádegi.
p ^að ee nú svo, sagði liann og glotti aftur.
R skildi hann ekki, því ég hafði nóg að hugsa sjálfur, svo
hvernig liún gæti leikið á Jolin.
Hún minntist dagsins, er þau
töluðu seinast saman fyrir rúm-
lega hálfu ári . . .
Þegar þau höfðu lokið vinn-
unni á ritstjórnarskrifstofuniii,
héldu þau niður í litla veitinga-
húsið hans Ghin Fous til að fá
sér matarbita, áður en þau færu
heim. Hún minntist þess, að
hún ætlaði tæplega að trúa því,
er hún uppgötvaði um kvöldið.
Mikill blessaður kjáni hafði
hún verið að treysta Jolm! Hún
fvrirleit enga menn jafn inni-
lega og blaðamenn, er skrifuðu
aðeins það, er gagnaði þeim
hezt, og létu múta sér til að
þegja. En hún hafði ekki látið
á neinu bera, en spjallað við
liann eins og lienni var eðlilegt.
Þetta var í þá daga, þegar
verið var að eltast við Jim
Murphey. Ameríka fylgdist iill
í orðlausri eftirvæntingu með
aukablöðum dagblaðanna, er
komu á klukkutíma fresti:
Barnamorðinginn Murphey
verður bráðlega í stéininum.
Lögreglan er á hælum Murph-
evs. Þannig hljóðuðu fyrirsagn-
irnar.
Bæði hún og John höfðu ver-
ið önnum kafin vegna máls
þessa. En þótt furðulegt megi
heita, var eins og John lilífði
sér, þótt málið væri sérstaklega
vel fallið fvrir liann til að
skrifa um.
En svo hafði hún af tilvilj-
un kynnzt vinkonu Murpheys,
Grace, er hafði flakkað með
lionum í marga mánuði; en sem
]>akklætisvott fyrir dygga þjón-
ustu hafði liann snúið við henni
bakinu, þegar hann var orðinn
leiður á henni! Hún var ljós-
liærð stúlka, sem inálaði sig