Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 14
86 87 okkur upp í 25 000 feta liæfí, áð'ur en við gætum flogið upp á eigin spýtur. Við þutum eftir flugbraut- inui, og fyrr en varðii vorum við á leið upp á við. Ég fékk nægan tíma Ii 1 að íliuga ráð mitt í B-29. Ég sal einn míns liðs og liorfði á X-l, sem liékk og bristist undir sprengjuop- inu. Mér virtist flugvélin ákaf- lega lítilfjörleg, og þó bafði bún kostað tvær milljónir doll- ara. En ég vissi, að það var éiliætl að treysta henni, bún var sterk og vönduð. A sverðfisksnefi X-1 var mál- að nafn vélarinnar: „Glamor- ous Glennis“. Það. var nafn konunnar minnar. Það hafði verið á öllum þeirn flugvélum, er ég flaug yfir Evrópu. MERKIÐ ^ þessari stundu var Glennis trúlega að fara með dreng- ina okkar tvo í sólbað. Ég minntist þess, að ég bafði ekki sagt benni, að þetta revnslu- flug ætli að fara fram í dag. — Sjö þúsund fet, farið yfir. Þetta var merki um, að ég ætti að fara niður í X-l. En það var allt annað en þægilegt að komast inn í vélina, því dyrnar á benni voru ekki þétt við B-29. Það varð þess vcgna að leggja stiga á milli flug- vélanna. Síðan varð ég að mjaka mér eftir stiganuin og banga í lausu lofti meðan sprengju- flugvélin þaut upp í hiinin- geiminn með 200 mílna braða á klukkstund. Að lokuni varð ég að troða mér niður um þröngar dyr á bliðinni á flug- vélinni. Ég er nijög liðugur að klifra, en þetta var óneitanlega dálítið glæfraleg leið. Það var næstum dimnit inni í X-l. Þegar liurðinni að klef- anum liafði verið lokað, fannst mér ég vera kominn í ramm- gerða bankabvelfingu. Ég sá ekki í gegnuin þakrúðurnar, því þær lágu fast upp við B-29. Ég hafði samt dálítið svig- rúm. Ég sat með linén ofur- lítið bogin og stýrið á milli þéirra. Ég festi flugbjálmiiin á mig, kom fyrir súrefnisgrím- unni og öryggisbeltinu, og þeg- ar B-29 var komin í 12 000 feta liæð, var ég tilbúinn. Ennþá varð ég að bíða. Ég gat ekkert gert fyrr en við kom- um upp í 20 000 feta bæð! Ég fór að íliuga, livað fvrir mig gæti komið, en það voru engir smámunir. AF STAÐ! JjAÐ vandamál, sem allir Iiöfðu bugsað mest um, var möguleikinn fyrir því, að seg- ulmagnaðar bljóðbylgjur gætu myndazt á leiðinni og lirist vél- ina í sundur. En það er ekki bollt að velta slíkum lilutum fyrir sér, sízt af öllu, þegar sjálft ferðalagið er byrjað. Flugmað- ur, sem ekki getur liaft stjórn á sjálfum sér og útilokað allt víl úr liuga sínum, er ekki fær uni að sinna starfinu. Ég vís- aði því á bug öllum bættuleg- uni bugrenninguni. Ég lieyrði ógreinilega í loft- skeytatækjum mínum. Áböfn- in á B-29 talaði við flugvalla- stöð. Mér fannst það vera í mik- illi fjarlægð. I 20 000 feta bæð beyrðist í flugturnimnn á flugvellinum: HEIMILISBLAÐlP — Muroc-flugturninn kalb'r' átta—núll—núll. Hvenær tevt ið þið að slíta samfloti? Ég lieyrði flugstjórann svar;l' — Eftir fimmtán mínútur. A Nú átti ég annríkt við 11 koma ölluin tækjununi í saii’- band. Það voru um það l"1 fimmtíu smáhlutir, sem ég var að brevfa til. Einnig koin mér í fast talsamband við B-24 Ég var aðvaraður á fii)'1" mínútna fresti. Fyrst byrja0 ég á því að atbuga súrefnlf' og brennslutækin. Ég fullvi8®' aði mig um, að öll tækin vnerl1 í fyllsta lagi. Að lokum, er ég liáfði atln*?' að allt eins nákvæmlega og i,,ef var unnt, talaði ég í loftskeyta' tækið: Hef vfirvegað aH*’ er tilbúinn að taka við stjór"' Allt í lagi, sagði fhigstj°r' inn. Eftir þrjátíu sekúnd"r yfirgefum við þig. Við vorum 26 000 fet upP" Ég fann sprengjuflugvélina 1?P ast, eins og bún væri að f:ir‘ yfir fjall. Ni'i stakkst B-29 niður á ne^ ið. Hraðinn varð að vera 940 mílur á klukkustund, til þtr að X-1 gæti flogið upji á ei‘r'1' spýtur. Innan skamms muiió" flugvélarnar losna bvor frá ai"1 arn. Fimmtán sekúndur. greij) með höndunum um l:l' in og hlustaði á flugstjóra"1 telja: — 10, 9, 8, 7, 6, 5, 4 3, 2, 1, AF STAÐ! X-1 losnaði ekki strax. píl iiiundu ef til vill líða tvær s", úndur. Taugar niínar voru )4 sjienntar. Hvers vegna í ósk°I unum losnaði hún ekki? É(! íP djúpt að mér andaim og k" aði: — í liamingju bænui" u k- HEIMILISBLAÐIÐ eittbvað þarna iijijií! En þá 1,rapaði ég niður. Það var eins og sólin væri rétt 'ja mér. Hún skein svo björt 1,111 í klefann til niín að ég varð '' kipra saman augnalokin. bigvélin stakkst á nefið. Ég (‘kk) sjónina aftur og gat átt- aS mig á hlutunum. Ég liafði ljórn á öllu og setli einn rak- ettuinótorinn af stað. Fhigvél- ln kipptist við eins og lifandi 'era og þaut af stað upp í liim- lngeiminn. Þótt ég væri fastur '•ð sæti mitt, fannst mér líkl °t- þungur vörubíll liefði ekið *nig. Ég kij)j>tist til af beljar- Ég setti annan rakettumót- lr "f stað, en um leið kom ég 1)1 r sem bezt fyrir í sætinu. Lppl I BEÁUM bimingeimnum þEGAR þetta skeði, var B-29 langt að baki mér. Ég var (. 111111111 í sönni bæð og þegar |4|l'yjaði að lirapa niður, og p alrani í boga upp á við. j.j1' 'c,r 1 ágætu skajii. Nú var H|. ^'in algjörlega undir "ni stjórn. Ég veitti því at- HVtrJj rtn 1 , • 1,1 kl' 30 sk,llllngarvit mín voru r. 11 næniari en venjulega. ll' f‘\' , ^ tU(»i nákvæmar gætur á Það fór ekkert fram bjá nier. Oð er eg 11111 nálgaðist ég þá bæð, fuj| e atti að setja vélina á ha “/-ð- Það voru liðnar um sk'| i' 1 se4,,1,dur síðan ég . 1 11 við B-29. Á fullri ferð Ltiir X.l ef ' v 1 sureinis- og brennslu- átii Upp 11 lu,lfri þriðju mín- liii •''dr eií llui flugið, liafði ,lllnmn verið bjartur og blár. En eftir -því sem liærra dró og loftið þynntist, sýndist liann myrkari og hjúpaður purpuralitri slæðu. Milljónir stjarna komu í 1 jós. Tunglið var bvergi sjáanlegt, en sólin skein í allri sinni dýrð. Nú var aðalferðalagið að befjast. Nálin á braðamælinuni var komin frambjá 0,9. Það þýðir 90% af þeini liraða, seni hljóðið fer. Mælir þessi er sjálfvirkur og lireyfist eftir hitabreytingum og loftþrýst- ingi. • HRAÐAR EN HLJÓÐIÐ ¥¥R AÐ AMÆLIRINN liækk- aði sig iij)j) í 0,95 og 0,98. Ég liafði aldrei flogið jafn liratt áður; ég var á leið að kanna nýjan lieim. Ég sat við stýrið á flugvél, er flaug með hraða bljóðsins. Það var eins og ég væri liluti af þessu furðuverki mannanna. Taugar mínar voru full þandar. Á hverri stundu gat ég búist við, að vélin splundrað- isl í sundur. Einmitt þegar þess- um liraða var náð, liafði Havil- ands flugvél brezka flugmanns- ins sprungið í milljón bluta. Allir útreikningar okkar og áætlanir böfðu verið miðaðir við þetta takmark. Ég man, að ég hngsaði: Ef það skeð- ur, þá er stundin komin. Nál braðamælisins var komin \ fir 1,0, og bún bélt áfram uj)j). Ég flaug liraðar en bljóðið. Það gæti verið nógu skemmti- legt að segja, að ég bafi Ijóm- að af ánægju á meðan bljóm- sveitin lék „Dixie“, en sannleik- urinn er sá, að ég var í svo mikilli geðsbræringu, að ég ég veitti því tæpast atliygli, að ég bafði náð takmarkinu. Öll- um fyrri flugmetum var hnekkt. Engin flugvél bafði nokkru sinni farið hraðar en X-1 fór á þessari stundu. Það var liðin bálfönnur mín- úta af flugtíma mínum, og átti ég þá eina mínútu eftir. Ég hugsaði nú eingöngu uni það, livað ske mundi á næstu sex- tíu sekúndunum. Hendur mínar og fætur voru í fullu lagi, og eyrun héngu að minnsta kosti ennþá á liöfð- inu. Vélin var óskemmd. Það var erfitt að dæma um hraðann. Mælirinn liélt áfram að tilkynna mér, að enginn maður hefði nokkru sinni flog- ið eins hratt. En ég varð ekki var við þenna mikla liraða, vél- in hreyfðist ekki. rétt eins og hún stæði kyrr. Maður getur ekki greint liraða, nema bann sé borinn saman við einhvern hlut, er stendur kyrr. Ég liafði ekkert að miða við þarna ujipi í báloftunum. Það var eins og þungu fargi væri létt af mér, þegar mínút- an var liðin. Allt bafði gengið samkvæmt óskum. Ég sá, að brennsluefnið var að eyðast og dró því inn rakettuhylkin. Hraðinn minnkaði svo skvndi- lega, að það var áþekkt og bíl væri liemlað. Þegar brennslu- efnið var upjiurið, var það af- leiðing liins mikla liraða og þyngdarlögmálið, er béll mér uppi. Ég renndi vélinni niður á við. Það var eins og ég væri í dauðs manns gröf. Slík voru viðbrigðin. Frb. á bls. 102.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.