Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 33
104 105 Hvað átti é<i að gera ? Við voruni brátt komnir frani í dal- botninn, og þar tóku við þröngar kleifar, vaxnar furu. Kleif- arnar voru ákaflega grýttar. og áin fossaði og steyptist niður eftir jieini með boðaföllum og liávaða. Frannmdan sáust fossar inn á milli stórvaxinna trjástofnanna. Ekki var lengra orðið upp í snjóinn en liálf iníla vegar til bvorrar bandar, og við efri enda kleifanna virtist fjallið Pic du Midi taka við, sem gnæfði sex þúsund fet upp í bláan himininn. Þessi sjón, sem nú blasti allt í einu við okkur, var nóg til að bægja öllum ótta úr buga mínum, og ég tók í taunia bests míns. En skipunin kom, bás og bljómlaus: — Afram, berra minn! Ég hvarf aftur niður á jörðina og hélt áfram. Hvað átti ég að gera? Ég átti engin ráð til í eigu minni. Maðurinn vihli ekki tala, vildi ekki ríða á undan mér, vildi aldrei fara al’ baki, aldrei á, ekkert samband liafa við mig. Hann vildi ekkert annað en jietta þögula, einmanalega ferðalag okkar tveggja. með byssublaupið við bak mér. Og við héldum greiðlega áfram upp kleifarnar. Klukkustund var lið'iii, síðan við skildum við liina — nærri jiví tvær. Sólin var tekin að lækka á lofti; ég gerði ráð fvrir, að klukkan væri orðin um Jiað bil hálf fjögur. Bara að hann vildi koma svo nærri mér, að ég næði til hans! Eða ef eitthvað gæti komið fvrir, sem drægi að sér athygli lians! Nú víkknðu kleifarnar og við tók hrjóstrugur og leiðinlegur dalur, með stórgrýti á víð og dreif og snjóskafla hingað og jiangað. Ég leit örvæntingaraugum í kringum mig og grandskoðaði jafnvel víðáttumikla snjóbreiðuna, sem tók við skammt framundan og náði alla leið upp að ísi þöktu fjallinu. En ég sá ekki neitt. Eng- inn björn lagði leið sína vfir götuna, engin gemsa sást á ferli í fjöllunum. Loftið var orðið svalt og napurt, svo að okkur sveið í kinnamar, og vissi ég af því, að við værum komnir hátt upp í hlíðina. Allt umhverfis okkur var auðn og jiögn. Mon Dieu! Og fantarnir, sem áttu að taka mig í umsjá sína, gætu komið á móti okkur fyrr en varði! Þeir gætu komið á bverri stundu. í örvæntingu minni losaði ég uni hattinn á höfði mér og lét vindkaldann bera liann til jarðar, næst Jiegar tæki- færi gafst. Um leið bölvaði ég gremjulega og kippti fótunum úr ístöðunum, til að hlaupa eftir honum. En þrællinn öskraði til mín, að ’vera kvrr. — Afram, lierra minn! brópaði liann grimmúðlega. Áfram — - En hatturinn minn! hrópaði ég. Mille tonnei-res, maður! Ég verð — — Áfram, herra minn, eða ég skýt! svaraði liann miskunnar- laust og lyfti byssu sinni. — Einn — tveir — Og ég hélt áfram. En reiður var ég. Að ég, Gil de Berault, skyldi vera ginntur og teymdur á eyrunum eins og asni af þess- um Gaskóna-ræfli! Að ég, sem allir Parísarbúar þekktu — og jafnvel unnu — kappinn, sem allir gestir Zaton-veitingahússins óttuðust, skyldi eiga að ljúka ævinni í þessari ömurlegu eyðimörk HEIMILISBLAÐl5 — Hvers vegna ekki ? 5 >sSl' lega áttu að sækja pening- ur orð í útvarpið. ffan3' heim klakí ILISBLAÐIÐ a og kletta, drepinn af einhverjum ótíndum smyglara eða P.l°f! Það mátti ekki ske. Enda Jiótt öll sund virtust lokuð, wnu uvj ntv.iv |u jjLj.i / * 1 ' 1 1 • og þú skalt auk þess segja nolk ],a„ ** . ^ ráSÍS niSllAö%um eins mannS’ *>OU belt> ‘ 18 væri troðfullt af skammbyssum. En hvernig? Það virtist ekki verða geii með öðru en beinu Nei, nei! Það iiif( - .. | Tj i - . * 0kki' )fl>el<li- Ég fékk b jartslátt, er ég var að velta því fvrir mér, omogulegt! Eg jion jiað en •' ’ Þ . iðan varð mér aftur rótt innanbrjósts. Um það bil hundrað Ég krefst þess! m*1" skrpf'7' 'al° ,ner a,,ur ro" I,,,la,,u,J'JslB- 1“*- ‘J,‘ . ‘ framundan okkur var gil eða gljúfur, sem naði upp — É harðstjórinn í skipandi tón munum öll koma hér sanial' ua( "jóinn vinstra megin við okkur. Framundan enda þess var nuiinmi uii tvuiiui llt'l ÍÍUt'ii 1 i- Y ti] ag ]leyra þ;,r ta]a _ Adélf Ve n ‘u,hn grjóti og steinhnullungum. Eg ákvað, að þetta skvldi frænka Emile fra>ndi Ant0*11 f| * staÓurinn. Þrællinn mundi verða að nota báðar hendurnar, Og að bjóða okkur gotl kv liverju um sig og nefna n01 ette, Adrien og Josephine •' jÓ™a trnntn sinni >fir ^rJótið’ ef éP sneri mér nógU ÖlLfjölskyldan! ... Og þó aS honum’ ga' SV° viljað U1’ aS hann annaðh?0rt old Ml bvssu sína eðá skotið hlypi úr henni án þess að vinna 1|0kkUrt tjón. , , , . ,• „kki f'n óður en ég gæti hafizt handa, áttn sér atburðir stað, eins m okkar ... Þu getur þo e|' 0g of , ... . * , , , , mffio• 11 skeður á síðasta augnabliki. Þegar við áttum um það bil neitað okkur um þessa anægJ . Illn Þ & . ... r,,. , - i i • ■ • ,r nef-1 , 111,1 n,etra ófarna að binum útvalda stað, tók ég eftir því, Et þu gerir ekki eins og egbcr uð n- . . 1 .., ., ,,i;iii' i ,lP,nn á liesti lians var að færast nær og nær lendinni á tolum við nanar sai"‘ liegt- jj]k? • minum; og hann kom nær og nær, þangað til ég var far- . 11 að sjá liann útundan mér, án jiess að líta við, og hjartað ij| >>e’ Jók stórt stökk. Hann var að koma fram með hlið' minni; ■ s 11,1 Var í þann veginn að gefa sig á mitt vald! Ég fór að blístra, minna bæri á æsingu minni. per, tolum v jjegar þú kemur heim, stá mín. Pontorson átti sannarle£' skemmtilegt kvöld í vændi11’1 fal sv° að Á borðstofuborðinu stóð __>, * ,, ... víii' i Uss! hvíslaði liann með ákéfð, og rödd bans var svo ein meö finum smakokum, ' ken,,;i„ . ........... , flaska og kanna með a])pelslI,1j safa. Og umhverfis litla krhf ótta borðið Vi var komið fU’j stólum, en á miðju borðinu s*° útvarpstækið. Fjölskyldan mætti stuud'1' lega. Þrátt fyrir það, hve Adel frænka var hrædd við lunft*11' ^'Uiileg 0g óeðlileg, að ég bélt í fyrstu, að liann væri veikur, lg sneri mér að lionum. En hann sagði aðeins aftur: hss! Farið bljóðlega bér framlijá, herrá minn. Bvers vegna? spurði ég Jjrákelknislega, en var farinn að ej_j^.a æði forvitinn. Ef ég liefði farið viturlega að, hefði ég j 1 hítið mig þetta neinu máli skipta, því hestur bans færð- SI ellt framar með hlið liests míns með hverri mínútu sem eið. p] rPi bans var nú kominn fram að ístaði mínu. kvef, liafði bún samt ákve , vap- . TT gií v Usst maður! sagði hann aftur. 1 þetta skipti var enginn tti að koma. Emile frændi skre) sig með nelliku í linappaÉ1 k ^jóful að að liann var skelfingu loslinn. Þetta er kallað Kapella S1,,s. Guð varðveiti okkur, meðan við förum frambjá henni! ínu . , . , , .,lr.. „o? t . . er nrðið' allt of framorðið, til að óhætt sé að vera bér á ferð . Adnen var í kjolfotuiUí , ■ -iti^j , 8láani a þessa! hélt hann áfram, og benti með fingrinum, auð- ^ ega dauðskelfdur. 8ri' . CU þangað sem hami benti. Fremsl í gilinu, á bletti, sem i. ' p ilcii' k . virtist að nokkru leyti bafa verið hreinsað af, stóðu oþolmmæði, að liarmoi11 t>rir bmt.U ,-i . . , ..fA f. .... „ , ,, , • „ntls- c,*.,. luinxr stolpar, sem reistir liotðu venð a ovonduðum fot- mnsikiti fr;i Kíikasns tækl e11 <>t0 l„w ungu stúlkurnar tvær vor11 nýjustu kjólunum sínuin. ^ Fjölskyldan beið þess ,,,e músikin frá Kákasus tæki1 _ en það var fvrsti liðurinn á d3r ^ uvio skrá kvöldsins. Og þegar l,a 11 Ui þa^ ^ U urinn hafði tilkynnt konii1 , >ar “• ■ Pontorsons og endurtekid 11 tíölega verðlauh þau, er l’1' hlaut, var ekki laust vi° hjn. hvað um Jiað? sagði ég lágri röddu. Sólin, sem nú var setjast, litaði fjallstindinn blóðrauðan, en það an ^ ^ljJtnia í dalnum, og hann varð skuggalegri með hverju þlahliki sem leið. — Nú, hvað er þetta? spurði ég. atl fvrir háska þann, sem ég var staddur í, og æsinguna, stolt og aðdáun færi um litla fjölskylduhópinn. Og svo hevrðist hin auðsveipa rödd frúarinnar: Gott kvöld, Adéle frænka ! .. . Gott kvöld, Adrien, Antoin- ette og Josephine! . . . Hvað þér viðvíkur, Róbert, þá segi ég: Svei! Þú sérð mig aldrei framar. Ég er búin að fá nóg af fýlulega snjáldrinu á jjér. ()g mér þykir vænt um, að mér gafst tækifæri til að segja Jjér Jjetla án |jess að sjá þig. Veriö þið sæl! Frb. af bls. 89. liendur, svaraði hann: Játið þið mig fá minn fól og þið skuluð fá mína borg. Sunnan-Pósturinn, júlí 18.'i5. Franskiir maður að nafni Villiroa (Villerois) hefur fund- ið uppá því að búa til skip sem má láta fara í kaf þegar vill, og aptur befja úr kafinu þá þeim lítst, sem í skipinu eru. Hann hefir verið í kafi með skip þetta þrjá fjórðu parta kluckustundar, og varð lopt skorturin honum ecki að meini. Hann lét skipið nockrum sinn- um, í viðurvist margra, fara í kaf, og koma aptur upp úr kafinu, og seinast lét hann það lypta sér uppá ísskör seni var í nánd við skipið, og sté hann þá • af skips fjöl, með Jjeim böfðingja er með bonum hafði verið í kafi á þessu skipi. Sunnan-Pósturinn, júlí 1836.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.