Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1951, Qupperneq 8

Heimilisblaðið - 01.03.1951, Qupperneq 8
HEIMILISBLAÐ Ólafía Árnadóttir UPPRISAN Á krossi hnigiS heilagt höfuS var og himnesk kyrrSin vafSi staSinn hljóSa, og vinir Jesú voru nœrri þar og vonaraugum horfSu á vininn góSa. En hann var dáinn, hvílík kvöl og raun og hvernig má þaS ske, aS GuSs son deyi? Ef voru þetta verka góSra laun hvar var þá komiS Jesú kœrleiksvegi? • Og ástvinirnir grátnir gengu heim i gegnum myrkriS, ekki trúa vildu. Hann, sem aS hafSi vísaS veginn þeim nú væri dáinn, þeir þaS trauSla skildu. Hans líf, sem hafSi veriS heilt og hreint, meS hörmungum nú lauk, þeir undrast fóru. Svo skelfdir voru, aS ekki gátu greint, er gerSust þarna kraftaverkin stóru. Þeir greindu ei undrin, sól er sortna hlaut og sundur rifna táknrænt fortjald náSi. AS grafir opnast, gengu lík á braut og grundin titrar, eftir föSur ráSi. Um miSjan daginn myrkur grúfSi um geim, svo greindi ekkert mannlegt auga lengur. Þeir skelfing lostnir liryggir fóru heim, sem hjartans hefSi brostiS sérhver strengur. En varSmennirnir vöktu þar um nótt og vildu gæta Jesú köldu grafar. Ef nokkur þarna nálgast vildi hljótt þeir nú á burtu ráku þá án tafar. Og innsigli var öruggt fyrir sett, svo engu kviSu garpar vopnum búnir. AS standa hér á verSi virtist létt og vandalaust, heir voru ekki lúnir. Og stríSsmennirnir stóSu áfram vörS og stundin leiS, og röSull sveif aS djúpi. Nú dagur liSinn, húmiS hylur jörS, og Herrans gröf var sveipuS myrkurs hjúpi. En vinir Jesú vöktu Jtessa nótt í viSjum harms þeir komu dagsins bíSa. Þá hefur liSiS hjartans andvarp hljótt í helgri bœn, þeir horfSu fram meS kvíSa. Og nóttin leiS, þaS nær var orSiS bjart og nálœgS dagsins austurloftiS gyllti. Brátt mundi sólin skrýSa jörS í skart, en skyndilega óttinn hugann fyllti. HvaS var aS ske? Hví bifast björgin há? Hví byltist jörS og skelfur ógnum slegin? Svo varSmennirnir frœknir falla í dá af feiknum þeim, þó trúi á mátt og megin. Og innsigliS, sem enginn rjúfa má, aS engu varS, er brauzt út kraftur slikur. HvaS veldur þvi, aS bresta björgin há og burtu varSsveit ógnum slegin víkur? Þeim undrum veldur alvís föSurnáS og ástkær Jesús rís af grafardjúpi, og mannkyn allt sér Drottins dýrSarráS og dásamlega svift er dauSans hjúpi. I aldingarSi áSur Jesús þar aleinn særSur dauSastriSiS þreytti. Af öllum þá hann yfirgefinn var, en engill kom og huggun honum veitti. Og ennþá voru englar honum nœr, er upp hann reis, í dýrSarljóma björtum. Af mönnum séSur var sá vörSur kær, þaS veitir huggun lærisveina hjörtum. Og konur þœr, er komu fyrstar þar og kærleiks vildu sýna Jesú vottinn, í gegnum tárin greindu, aS burlu var af grafarbeSi Jesús, hellan dottin. í garSinum þar grálnar stóSu ]>ær, en geislum sólin björt um loftiS renndi, og hjá beim stendur Jesús Kristur kær í krafti lifs, og k.veSju bræSrum sendi. Hann, brœSur, nefnir breyskra sveina hóp, er burtu flýSi fyrr í aldingarSi. MeS blys og lensur, barefli og hróp, er böSlar nálgast, enginn Drottin varSi. Og neitun Péturs nefnir hann ei meir, þess njótum viS, sem trúum þeirra orSum. ViS bíSum, vonum, biSjum, eins og þeir, aS blessun Drottins veitist nú, sem forSum. Ó, dýrS og heiSur duni vegsemd há, þér Drottinn lífs, er greiddir veginn bjarta. Þeir endurleystu þýSar þakkir tjá og þínum fórnardauSa treysta af hjarta. Nú er til lífsins brautin búin oss, þilt blessaS orS vill lýsa öllum — öllum. Og hólpin hjörSin þakkar heilagt hnoss, og hósíanna syngur rómi snjöllum.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.