Heimilisblaðið - 01.03.1951, Síða 10
38
HEIMILISBLAÐIÐ
ustu liarðstjórum sögunnar. En
liinn vestræni heimur hefur
einnig hlotiS arf. Sá arfur á
rót sína rekja til spámanna
Gamla testamentisins og mestu
heimspekinga Grikkja, og hin
fyrsta kristna kirkja áleit þann
arf hafa borið fullnaðarávöxt
með fæðingu og lífi Krists.
Kristur boðaði heiminum
ný siðalögmál. Samkvæmt
þeim átti misgerðamaðurinn
að uppskera samkvæmt því
sem hann hafði til sáð, og
engin lygi að geta orðið ævar-
andi. Hann barðist fyrir frið-
helgi einstaklingsins, fyrir
bróðurhug manna á milli og
þeirri gerbyltandi kenningu,
að eina, sanna mikilmennsk-
an sé í því fólgin, að vinna
að sameiginlegri velferð allra.
Þetta eru þær hugsjónir, sem
skoðanir okkar á lýðræði og
frelsi byggjast á. Sá maður,
sern lagði grundvöllinn að
bessum kenningum og boðaði
þæE róttækustn heimspeki-
kenningarnar fyrir einstakl-
inga jafnt sem þjóðfélagið í
heild, sem nokkru sinni hafa
verið fram bornar, hefur áreið-
anlega ekki alltaf verið „blíð-
ur, viðkvæmur og mildur“.
Hann talaði um blóm og sól-
setur, um svínavörzlu og lieim-
ilishald, um markaðsverð
spörvanna og um lieimavið-
gerðir á fatnaði. Hann var
skáld, meistari í líkingamáli;
liann unni bömum og var vin-
ur þeirra, sem gleymdir voru
og fyrirlitnir. Allt þetta átti
hann til. En nöfnin, sem liann
gaf sjálfum sér, lýsa lionum
ennþá betur: bniðgumi, lækn-
ir, brennumaður, steinn. Tvö
fyrstu nöfnin þekkjum við.
Haun sagði sjálfur, að sakir
liins andlega Ijóss, sem með
sér lifði, yrðu samvistir hans
við lærisveinana að brúðkaups-
veizlu. Hann var læknir og
hugsaði fyrst og fremst um
þá andlega sjúku, sem hann
var kominn til að lækna. Hvað
það snertir, sem nú hefur ver-
ið talið, kann hann að hafa
verið viðkvæmur og mildur.
En hann nefnir sig einnig
brennumann. „Ég er kominn
til að varpa eldi á jörðina“.
Hann boðaði sannarlega ekki
varfærnar eða mildar aðgerðir,
heldur logandi eld, sem átti að
eyða hinu illa, er reis gegn
honum. Hann nefndi sjálfan
sig og sannleikann, sem hann
boðaði, stein. „Sá, sem fellur
á stein þennan, skal molna, en
sá, sem steinninn fellur á, skal
verða að dufti“. Hann vissi,
að kenningin, sem hann boð-
aði, var sönn og ævarandi.
Tilfinningasemin, sem svo
mjög gætir í skoðunum margra
á Jesú, stafar að nokkru leyti
af því, hversu liugur manna
hefur orðið snortinn af ýms-
um atvikum í lífi hans og
dauða. I guðspjöllunum er
hvergi vikið að Jesii sem písl-
arvotti, er ástæða sé til að
aumkast yfir.
TCrossinn varð hlutskipti
hans, en þó ekki þess vegna,
að liann skorti fvlgi Gvðing-
anna, liehlur vegna hins, að
fvlgið var svo mikið. „Og hinn
mikli fjöldi lilustaði fúslega
á liann“. Það kom meira að
segja fyrir, að áheyrendafjöld-
inn torveldaði honum athafnir
hans. „Og hann bauð læri-
sveinum sínum að setja út bát
handa sér vegna fólksins, svo
að það þrengdi ekki að sér“.
„Fólk var samankomið í þús-
undatali, svo að hver tróð a
öðrum“. Slíkar eru frásagnirn-
ar af þessu.
Jesús gekk burtu, upp 1
fjöllin, til þess að losna við
mannfjöldann. Fjórðungsstjór-
inn í Galíleu, Heródes Antipas,
reyndi að binda endi á starf-
semi Jesú, þar eð honum stóð
ekki á sama um fréttir njósn-
ara sinna af athöfnum Meist-
arans meðal fólksins, en þa
hélt Jesús burtu úr héruðuin
Gyðinga til Týrusar og Sídon-
ar. Okkur er frá því sagh
að þar liafi hann „gengið inn
í hús eitt og óskað þess, að
ekki spyrðist til sín“. Allt fra
því, að Jesús hóf starf sxth
hafði lýðliylli hans orðið yfir'
völdunum áhyggjuefni en hon-
um sjálfum byrði.
Og það sem meira er; fólkið
stóð með lionum allt til þess
er vfir lauk. Þeir, sem lialda
því fram, að Gyðingamir hafi
krossfest Jesú, hafa endaskipt1
á sannleikanum. Þegar Sadd-
úkea-klíkan — kvislinga1
þeirra tíma, sem höfðu sanx-
vinnu við rómversku hernáinS'
yfirvöldin — lagði á ráðin un>
að handtaka hann, „voru þeir
hræddir við fólkið“. Og þegar
þeir loksins liandsömuðu hann-
iV
framkvæmdu þeir það al
kvöldi dags í Getsemanegafð'
inum, þar sem ekki var hætta
á að fólkið skærist í leikin11
og kæmi í veg fyrir áforia
þeirra. Og er illvirkið hafð1
verið framið á Golgata, er fr‘*
því sagt, að „er allt fólkið’
sem komið hafði saman
að sjá þetta, sá það, er gjerð
ist, barði það sér á brjóst °r