Heimilisblaðið - 01.03.1951, Qupperneq 15
43
HEIMILISBLAÐIÐ
Ég fer út og lít eftir hestun-
Utn> sagffi Pétur og fór. Hann var
Wykinn af henni! Hún var falleg!
b'ílíkt skap! Hann klappaði
Éoland. — Ég á dásamlega konu!
^JM KVÖLDIÐ kom tengdamóðir
hans til hans og sagði:
Pétur, það hefur dálítið skeð,
®e,n hefur ófyrirsjáanlegar afleið-
ingar.
~~ Og hvað er það?
Dóttir mín hefur snúizt gegn
nier> °g ég flyt í hús mitt í kaup-
siaðnum!
Eg skil þetta ekki, því hún
e]skar þig
svo heitt. Ég hef gert
allt
sem ég lief getað til að gera
að
big ánægða.
- Þú getur ekki fengið mig til
vera, Pétur.
~~ Nei, ég get það víst ekki. Ég
aíði þá
á röngu að standa, þegar
eS héit, að tvær konur gætu húið
a saina heimilinu. En við komuin
°S l'orðum hjá þér á sunnudögum
eftir
*nessu. Þá verður það eins og
1 gamla daga!
Og hann reyndi að sýnast hrygg-
llr °g þurrkaði sér um augun með
rau®a vasaklútnum.
|\|ARTA FOURIE hafði flutt fyrir
nokkrum dögum. Gréta og Pét-
Ur tóluðu lítið saman. En dag nokk-
Urn ók hann henni til kaupstaðar-
Us' Hann bað dreng að gæta hest-
anna og fór með henni inn í
Verzlun.
" Mig langar að skoða bíl, ég
er hugsa um að gefa konu minni
nann.
, Én, Pétur, áttu peninga til
Þe8s?
~~ ^®> ég er með þá á mér, svar-
8 1 bann og tók upp veskið.
En þú hafðir ekki efni á að
gefa mér kápu — heldur ekki sjal
eða neitt af því, sem þú gafst
’nömmu!
Hér er ágætur bíll, sagði af-
Sfeiðslumaðurinn.
Hvernig lízt þér á liann?
Hann er dásamlegur!
Þá kaupum við hann og ökum
utn bæinn. Kunningjarnir verða
sjálfsagt undrandi.
1 bílnum tók Gréta yfir um hönd
Bjarni Jónsson kennari
HANN andaðisl að heimili sínu
Ásvallagötu 13 hér í bæ hinn
11. febr. síðastliðinn, 88 ára og 5
mánaða. Bjarni var fæddur í Heið-
arseli í Hróarstungu 11. sept. 1862,
voru foreldrar hans: Jón Bjarna-
son og Vilborg Indriðadóttir. En
lengst af bjuggu foreldrar lians á
Þuríðarstöðum í Eiðaþingliá og þar
ólst Bjarni upp.
Ungur gekk liann í Möðruvalla-
skóla og naut þar kennslu hjá ágæt-
um kennurum. Skólastjóri var þar
Jón Hjaltalín. Síðan var liann við
kennslu á Eskifirði, en fluttist til
Reykjavíkur 1890 og gerðist þá
blaðamaður, fyrst við Fjallkonuna
lijá Valdimar Ásmundssyni og síðan
við ísafold hjá Birni Jónssyni. Réð-
ist þá kennari við Flensborgarskól-
ann í Hafnarfirði. Varð síðan kenn-
ari suður í Garði og á Álftanesi.
— Hann fluttist til Reykjavíkur 1904
og dvaldi hér ætíð síðan. í 35 ár
var hann meðhjálpari við Dómkirkj-
una. Og þegar Bjarmi, kristilegt
heimilisblað, var stofnaður 1907, þá
hans. — Þú ert slæmur maður —
og slunginn náungi!
— Ég er saklaus iOg munaðarlaus
sveitapiltur!
Gréta rak upp hlátur, en svo
brast hún í grát. Hann huggaði hana.
—- Þig langar þó víst ekki til
að fá hana aftur? spurði hann.
Hún horfði á hann stórum augum.
— En hvað þú hefur blckkt mig,
Pétur — fyrst færðu mig til að
elska þig, og svo sendirðu mömmu
hurtu, eftir að þú hafðir gabbað
hana til að koma með mig heim
til þín.
— Já, ég hlekkti hana. Þykir þér
ekki vænt um það?
— Jú. En nú verðurðu að lofa
mér að gæta stóru pípunnar. Þurfir
þú að taka ákvörðun varðandi eitt-
hvert vandamál, skulum við sitja
saman undir stóra möndlutrénu á
meðan þú reykir.
— Já, vina mín, sagði hann hros-
andi.
varð hann ritstjóri hans og gegndi
því starfi í 9 ár, eða þangað til
Sigurbjörn Á. Gíslason keypti blaðið
og tók við ritstjórn þess.
Bjarni var tvíkvæntur, fyrri kona
hans var Rósa Lúðvíksdóttir, aust-
firzk að ætt. Þau giftust á afmælis-
degi hans 11. sept. 1893. Þau eign-
uðust þrjár dætur, sem allar lifa:
Jórunn, gift kona á Fáskrúðsfirði,
en tvær eru hér í hæ, Vilborg, gift
Hirti B. Björnssyni, úrsmíðameist-
ara, og Rósa, hjúkrunarkona. Rósu,
konu sína, missti Bjarni eftir 14
óra samhúð. Seinni kona hans hét
Valgerður Einarsdóttir fró Tanna-
staðabakka í Hrútafirði. Þau eign-
uðust einn son, Skúla Gunnar, póst-
þjón, sem hefir verið þeirra elli-
stoð og reynzt þeim góður sonur.
Valgerði, konu sína, missti Bjarni
nú fyrir rúmum tveimur áruin.
Ef ég ætti nokkuð að segja um
Bjarna, þá er það þetta: Hann hafði
allt það til að bera, sem prýða mó
einn inann. Hann vildi alltaf og
alls staðar láta gott af sér leiða.
Kristindómurinn var hans aðal-
áhugamál. Fyrir málefni Jesú Krists
var hann sístarfandi, mátti segja til
síðustu stundar. Hann var fjölda
mörg ár kennari við sunnudagaskóla