Heimilisblaðið - 01.03.1951, Qupperneq 16
44
HEIMILISBLAÐIP
K. F. U. M. Hann var einn af stofn-
endum Kristniboðsfélags karla og
þar sístarfandi, um eitt skeið for-
maður þess og síðar, mörg ár, ritari
félagsins.
Bjarni var goodtemplari og starf-
aði í reglunni á sínum yngri árum.
Árið 1935 kom út kvæðabók eftir
Bjarna, sem nú mun vera uppseld.
Auk þess orti hann fjölda ljóða
og sálma, sem hafa birzt í kristi-
legum blöðuin og mánaðarritum.
Sálinabókin geymir eftir liann þenn-
an fallega páskasálni:
„Nú bljómi lofsöngslag,
frá lífsins liörpu í dag,
því rósin lífsins ráuða,
er risin upp frá dauða.
Vor lofgjörð linni eigi
á lífsins sigurdegi".
Ég held, að enginn einn maður
hafi ó þessari öld unnið ineira fyrir
málefni Jesú Krists með penna sín-
um en Bjarni.
Bjarni samdi tvær bækur, sem ég
gaf út: Ævisögu Abrahams Lincolns
og „Vormenn íslands“, ævisögur
okkar ágætustu manna á 18. öld.
Hann þýddi flestar þær sögur, sem
komið hafa í Heimilisblaðinu. Auk
þess geymir Heimilisblaðið fjölda
ritgerða og ljóða eftir hann.
Ég hef því mikið að þakka mín-
um elskulega vini og frænda, þegar
ég nú kveð hann hér í blaðinu i
hinzta sinn. Allar endurminningar
frá sanistarfinu við liann eru bjartar
og ljúfar.
Guð blessi minningu bans.
J. H.
Menn segja, að leiðirnar að loka-
takmarkinu séu niargar. Það er rétt:
KrókaleiSirnar eru margar, en beina
lciSin er aSeins ein. Hún liggur inn
á viS — til guðdómsins, sem býr
í helgidómi hjartans.
Raterg.
Eina von mannkynsins er skap-
gerðarþroski einstaklingsins.
Clianning.
Verið ávallt glaðir.
Páll postuli.
VIÐ VERÐUM AÐ
„Rússneska þjóSin hefur í sér fólgna
andlega kjarnorkusprengju, sem unn-
iS getur bug á efnishyggjunni“.
UNGI MAÐURINN, sem var aó
ræða við æskulýð frá ýmsum
löndum í Caux, var Rússi. Nokkrir
félaganna höfðu verið að segja frá
þótttöku sinni í æskulýðsþinginu í
Búdapest og fyrstu kynnum sínum
af öflugri efnishyggjuheimspeki.
Ungi Rússinn hafði alizt upp við
hana allt fró barnæsku. Hann tal-
aði af stillingu og djúpri sannfær-
ingu. Við hlýddum á skerf hans til
umræðnanna nokkrum dögum áður
en skrifað stóð í fyrirsögnum sviss-
nesku blaðanna á þýzku, frönsku og
ítölsku: „Rússland hefur kjarnorku-
sprengjuna“. Hann miðaði ekki orð
sin við þessa frétt, þótt hann tæki
svo til orða, að þjóð lians hefði
„í sér fólgna kjarnorkusprengju“,
lieldur voru orð hans inngangur að
spurningu, sem brann í hjarta hans:
„Hvernig verður unnt að leysa þessa
orku úr læðingi?“
Úr ræðustóli lians sást út yfir
Genfarvatnið. Hinum megin við það
er Genf, þar sem Lenin og félagar
bans undirbjuggu rússnesku bylting-
una. „Ég held“, sagði nngi Rússinn,
„að liér í Caux muni sú hugsjón
eiga upptök sín, sem megnar að
færa okkur frelsið — og að hún
verði hvorki byggð á hatri né löng-
un til að eyðileggja, lieldur á sann-
færingu og þrá eftir umskiptum".
Hér fer á eftir útdráttur úr ræðu
hans:
Æskan verSur aS berjast í þágu
mikilla hugsjóna.
BRAUT RÚSSLANDS hefur verið
þyrnum stráð síðan 1917. Þegar
ég var 18 ára, var ég mikill hug-
sjónamaður, cins og æskumenn allra
landa. Æskuinenn verða að eiga sér
skýrar og ótvíræðar liugsjónir. Hug-
sjón kommúnismans og liolsévism-
ans, eins og þær stefnur liafa verið
framkvæmdar síðustu 30 árin, er
skýrt mótuð og sálfræðilega þaul-
liugsuð. En þegar við, þegnar Sovét-
VELJA----------------------------
ríkjanna, lítum yfir reynslu okkar
síðastliðin 20—25 ór, verður okkur
ljóst, hversu gífurlegt djúp er stað-
fest milli kenninganna og hræðileg6
raunveruleikans.
Þegar ég var 18 ára, var ég gagu-
tekinn fögnuði yfir því að berjas1
fyrir frelsi öreigaiina um allan heiiu-
Þegar ég var orðinn 21 árs gamaU'
varð mér það ljóst, að milljóntf
landa minna eyddu nauðugir ævinu1
í afskekktustu héruðum Síberíu. Sök
lærdómsmanna í Rússlandi f)’r,r
byltinguna er mikil fyrir það, að
þeir reyndu að neyða upp á okkur
huginyndakerfi efnishyggjunnar. Þa®
er lögmál, þótt hræðilegt sé, a<'
refsing fylgir óhjákvæmilega á hæla
þess illa, sem gert er. Gáfuðuu'
lærdómsmönnum hefur verið alger'
lega útrýmt úr Rússlandi. En russ'
neska þjóðin er engan veginn saiu-
gróin bolsévismanum innst inni, °í
við óskum ekki eftir skelfingunnu
sein stöðugt gagntekur okkur.
Við höfum lengi vitað, livers11
hræðileg aðstaða okkar er, en við
höfum ekki átt völ á tæknilcgun1
niöguleikum til að hefja bylting11
eða gera uppreisn. Stríðið brauzt ul
árið 1941, og við litum á það scu>
hina mestu blessun, af því að við
héldum, að við gætum aðeins broti'
af okkur bolsévistiska hagkerfið 1
stríði og fyrir aðstoð annarra þjóða-
En það reyndist ekki rétt ályktað-
Svikapólitík þjóðernisjafnaðarstefu-
unnar lagði vonir rússnesku þjóðar*
innar í rústir. Ég óska þess ekk1
að berjast við Þjóðverja. Þeir vorl’
undir söinu sök seldir og við, ol"
þar sem ég er Rússi, skil ég ve
þúverandi aðstæður þeirra.
Ég vil gjarnan fullvissa ykkur
um, að þjóð mín hefur i sér fólg'18
kjariiorkusprengju, sem unnið ge,ur
hug á efnishyggjunni. En hverWP
á að sprengja þá sprengju? Hér b<’^
ur oft verið að því vikið, að vl
lifum á hugsjónatímum. Við Rússar
höfum oft hugleitt og hugleiðu111
alltaf, hvernig við getum unnið 8
frelsun okkar. Örlögin hafa leitt tO'í
hingað til Caux. Hér hef ég seð>