Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1951, Side 20

Heimilisblaðið - 01.03.1951, Side 20
48 HEIMILISBLAÐIP sagði Elísabet vongóð. Eða þau halda, að ég hafi villzt í storm- inum — að ég liafi hrökklazt út í dýin fyrir utan bæinn og sé drukknuð. Þannig fór fyrir móður Rafaelu .. . — Jæja, drukknaði hún ... ? — Já, daginn eftir að Rafa- ela fæddist, flýði hún út í mosafenin. Það er sagt, að hún liafi misst vitið. Hún syrgði svo föður Rafaelu. Hann féll í einvígi .. . Þau gengu þögul í nokkrar mínútur. Svo spurði John Carrick: — Hvers vegna getur móðir þín ekki fellt sig við Rafaelu? — Af þ ví að hún er svo ljós, svaraði Elísabet liikandi. — Og af því að föður þín- um þykir vænt um liana, er það ekki? — John — hvers vegna þurf- um við að fara strax? — Vegna þess, að ég verð að komast héðan. Ég — ég hef drepið mann í dag — í bardaga ... Hana grunaði, hver það mundi vera. — Raoul Galvez? livíslaði liún hrædd. Hann svaraði henni með því að þrýsta hand- legg liennar. John Carrick varð léttara um andardráttinn, þegar þau komu niður að hafnarbakkan- um. Hann sá siglutré skips síns bera við tunglskinsbjartan himininn eins og sverðsodda. Hann gekk hægt áfram með liönd á hníf sínum. Hann var tilbúinn að mæta sérhverri árás. Með hinni hendinni hélt hann um herðar Elísabetar. Hann varð að gera mönnum sínum aðvart um komu sína og ætlaði að blístra, svo að þeir sendu bát eftir lionum, en þá heyrði hann kaRað rétt hjá sér: — Halló, skipstjóri! Þurfið þér að komast um borð? Það var bátsmaður hans, Franklín. — Já, Franklín. Er aRt eins og það á að vera? — Það er allt í lagi — bát- urinn er hér skammt frá. -— Eru konurnar komnar um borð? — Já, svaraði Franklín ró- lega. — Við lentum í dáljtlum erfiðleikum með tvo toRverði, en við gátum tjónkað við þá að lokum. EGAR Carrick og Elísabet voru komin um borð, kom Moosli neðan úr káetunni, Augu hans urðu ennþá stærri og hnöttóttari en venjulega, er liann sá ennþá einn kven- mann á þiljum skipsins! Dyrnar* að þilfarskáetunni opnuðust hægt. Simone stóð í dyrunum. Hárið féll laust niður um nakinn háls henn- ar, og hún hélt með annarri liendinni í silkináttsloppinn, er hún var í utan yfir nátt- fötunum. Hún geispaði og teygði sig eins og syfjaður kettlingur og gekk svo nokkur skref á móti þeim. Þegar liún kom auga á Elísabetu, sneri hún sér snögglega að John Carrick og lirópaði með undr- un í röddinni: — Á — á hún að vera með? — Já, hvers vegna ekki? Það er nóg rúm fyrir okkur öR um borð. Við Elísabet d’Ivre ætlum að gifta okkur í fyrstu höfn, sem við koW um til. — Gifta ykkur ... ? endur- tók markgreifafrúin — en a frönsku. Hún varpaði af scr hinni aðalshornu framkornU sinni eins og kjól, sem huu hafði ekki lengur not fynr’ og svo hrópaði hún með grófr* rödd eins og hafnarverka' maður: — Jæja — það er til þess» sem ég hef liætt lífi mínu áliti? Þetta er þakklætið fyr'r að ég umbar móðganir laud' stjórans .. . Carrick var algjörlega orð' laus yfir framkomu hennar- Það leyndi sér ekki, hver ®tl' un hennar hafði verið — fyrir hve miklum vonbrigðuui hún hafði orðið. — Ég — ég er yður mjúí? þakklátur fyrir hjálp yðar ég vil — ég ætla — — — — Setjið mig í land! Skipið hafði þegar létt akk' erum og var komið spölkoru niður fljótið. Carrick greip 1 liandlegg Simone og ætlaði að draga hana niður í káetuua- Hann óskaði þess að koinas4 hjá hávaða og látum. Ef húu færi að æpa, gæti liljóðið hoi' izt til lands með vindinuiU- Hinn litli fallbyssubátur Clai' bornes hafði sjálfsagt lagt fra landi strax og óveðrinu slot' aði. Hann mundi reyna a° stöðva þau við mynni fljótsins- Simone streittist á móti einS og villiköttur. Hún beit 0* klóraði. Hann barðist um að forðast hvassar neglurnar- En svo sté liann ofan á slopP' inn hennar. Hann rifnaði 1 sundur, og þau duttu bæðn John Carrick tókst fljótleg3

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.