Heimilisblaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 22
50
/
heimilisblaðið
John gekk að káetu Elísa-
betar og barði.
— Góða nótt, sagði liann
lágt. Það heyrðist ekkert svar.
Þá gekk liann niður til Lang-
ford og Quincy, mannanna, er
höfðu særzt' mest í bardagan-
tim við sjóræningjana. Lang-
ford var mun hressari, en
Quincy átti sýnilega ekki langt
eftir.
Um nóttina svaf John í
hengikoju hjá Burnside.
Morguninn eftir datt honum
í hug, að hann hefði átt að
skrifa bréf til föður Elísabet-
ar. Ef hann mætti skipi, er
væri á lieimleið, gæti hann
komið bréfinu.
Hann gekk að káetu sinni.
Það leið svolítil stund, unz
Simone opnaði. Hann sagði
stuttlega, að hann þyrfti að
fá bréfsefni, er væri í skúff-
unni, en hann hætti í miðri
setningu, þegar hann sá, livern-
ig káetan leit út.
Allt var tjá og tundri. Fötin
voru í kös á gólfinu, og öllu
hafði verið rutt úr skúff-
unum.
— Já, ég lief skemmt mér,
sagði Simone þrjózkulega, ég
mátti ekki æpa, svo að ég varð
að finna upp á einhverju öðru.
John Carrick var mállaus af
reiði.
— Mætti ég fá fötin mín
— þau eru í hinni káetunni,
mælti Simone æst. Ég vil líka
fá föt þau, sem ég í lieimsku
minni gaf negrastelpunni!
— Þér getið hrósað happi
yfir, ef þér verðið ekki band-
vitlaus, þegar þér komið í
land! livæsti John.
Simone ldó móðursjúkum
hlátri.
— Bandvitlaus! æpti hún
og losaði um náttkjólinn, svo
að nakin brjóst og fætur komu
í ljós.
— Djörfustu drósirnar á
skipunum í höfninni liegða sér
ekki þannig — og þó eruð
þér satt að segja ekki fallegri
en margar þeirra! sagði Jolin.
Hann átti erfitt með að tala
sökum reiði. Að vísu var það
ekki sannleikanum samkvæmt,
er liann sagði. Simone var
mjög fögur.
— Ef ég væri karlmaður,
mundi ég drepa yður! liróp-
aði hún upp yfir sig í reiði.
Ef þér væruð sannur maður,
munduð þér liegða yður öðru
vísi en þér gerið.
Hún gekk nokkur skref nær
honum. Hann hörfaði til baka
út í káetuganginn. Dyrnar á
móti opnuðust og Elísabet
stakk höfðinu út. Hún livarf
á svipstundu aftur. John Carr-
ick þaut yfir og náði til dyr-
anna, áður en Elísabetu tókst
að skella í lás.
— Láttu hana fá fötin sín!
sagði hann. Honum fannst
hann gera sig að fífli. — Lok-
aðu svo dyrunum. Hún er vit-
skert, maður veit ekki, liverju
hún getur fundið upp á.
Elísabet lét hrúgu af kjól-
um og nærfölum iit á gang-
inn, og John Carrick flutti það
áleiðis til Simone.
— Já, nú hafið þér undir-
tökin, sagði hún, en bíðið bara.
Sá dagur kemur, er þér óskið
þess, að við hefðum aldrei
hitzt!
— Ég lief þegar óskað þess,
sagði hann stuttlega.
I sama bili hrópaði Burn-
side á hann ofan af stjóm-
pallinum. Það sást til skip9
með spönskum fána.
Jolin Carrick bölvaði. Hano
var hræddur við að lenda 1
bardaga núna með þrjár kon-
ur um borð.
Hann barði að dyrum hjá
Elísabetu, og hún opnaði strax.
Hún var í ljósbláum slopp'
er var bersýnilega eign Sim-
ones. Hún var sorgmædd á að
líta.
— Við mætum brátt skipi’
og það er spanskt, mælti hanm
— Eigi hún þarna fytir
handan að vera hér um borð,
vil ég fara með Spánverjununl
til New Orleans, sagði liún.
John vildi ekki deila við
hana núna. Hann hafði ekki
tíma til þess. Hann varð að
atliuga, hvort það væri viU-
ur eða óvinur, er nálgaði9^
þau.
Þegar liann hafði athugað
skipið í sjónaukanum, sá liann,
að ekkert var að óttast. Skipið
bar að vísu spanskan fána, en
það var Abe gamli Danforth,
er stóð á stjórnpalli, skipstjoru
sem var vinveittur þeim.
Þegar skipin voru komin 1
kallfæri, tilkynnti Jolin Carr'
ick, að hann vildi tala
skipstjórann. Skömmu seinna
voru skipin hlið við lilið.
Jolm flýtti sér að káetunun1-
— Halló, kallaði hann. Það
er engin hætta á ferðum. Ykk'
ur er óhætt að láta sjá ykkur-
Þær voru allar þrjár í ^a’
etu Elísabetar. Simone var a
setja föt sín niður í lítið ferða
koffort.
— Veitið þið mér áheyrn‘
sagði John hlæjandi og lineig^1
sig með ýktum tilburðunl'
Hversu fljótt er hægt að kl®ð