Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1951, Síða 23

Heimilisblaðið - 01.03.1951, Síða 23
^EIMILISBLAÐIÐ ast lirúðarskartinu? Eigum við segja, að athöfnin fari fram eftir tuttugu mínútur? ^aer störðu allar þrjár á «ann. ~~ Eigum við allar þrjár að ®anga í hjónasæng með yður? Purði Simone að lokum. Eða r það ein okkar, sem þér ‘afið sérstaklega í huga? Markgreifafrúin segist era fljót a3 skipta — og — það gerir ekkert til, þótt það Se í'ún, sem ég tek — þá ... John gat ekki sagt fleira. Jartað hamaðist í brjósti atts. Elísabet liafði þá fyrir g. ^ honum þetta allt! Að 1 lri011e var hér — að hann ^1 tekið Rafaelu með — 9 1 llafði hún fyrirgefið! . Nú, skipstjóri, það lítur v ,^rir’ aú þér fáið ekki að Ja sjálfur! mælti Simone, er aiit . . I 1 1 emu liafði endurlieimt plla frönsku glaðværð sína. j 'lri<^! Erúðurin verður tilbú- eftir stundarfjórðung! J°HN CARRICK var heldur *elíltl nenia stundarfjórðung (QskiPta um föt. s...®. bá kom Danforth skip- J ri Urn borð. Þegar skip- ^Jorarnij- höfðu skipzt á Ve°jnm, sagði John: sk' kferra? þér hafið sem Pstjóri heimild til að gifta 111 borð í skipi. Yiljið þér 86^ mér þann greiða ... gj., . f>er eruð sjálfur skip- hv ^ Danforth inn í, 8jálfS ^G^na Serið þér það ekki if er ekki þægilegt fyr- ni^ a® vera bæði brúð- |,i 1 °» Prestur, sagði John akejandi. Danforth rak upp skelli- hlátur. — Jæja, svo að þannig ligg- ur í því! sagði liann. Þér liaf- ið verið í ránsför og heppnin hefur verið með yður. — Mademoiselle bíður niðri, tilkynnti Moosh. Elísabet var dálítið föl og taugaóstyrk. Vígsluathöfnin stóð yfir stutta stund. — Þá er þessu lokið, sagði Danforth hlæjandi. Kysstu svo stúlkuna! Elísabet varð ennþá fölari, þegar Jolin kyssti hana. Allt í einu greip liún í liandlegg hans. — Mér — mér er að verða illt, stundi hún upp. Lífstykkið er of fast . . . Jolin tókst að grípa hana, áður en liún missti meðvitund. — Ó, hve þetta var leiðin- legt!!! mælti Simone. En mál- rómur heimar var þannig, að Jolin grunaði, að hún liefði liert lífstykkið viljandi of fast utan um Elisabetu. Hálftíma seinna liafði Dan- fortli tekið á móti bréfi til föður Elísabetar. Simone liafði skipt um farkost. Hún stóð á þilfari hins skipsins og veif- aði. En Jolin Carrick var þeg- ar farinn til káetu sinnar, þar eð Elísabet liafði verið flutt þangað. jyjYNNI fljótsins var meðal sjómanna álitið mjög liættuleg siglingaleið. Jolin Carrick hafði vonað, að vind- urinn ykist ekki á ný, en þegar þau nálguðust mexík- anska flóann, fór að hvessa aftur. Það varð mikið að gera bæði hjá skipstjóra og háset- 51 um. Það var komið yfir mið- nætti, þegar þeir loksins tóku á sig náðir. John gat lesið út úr svip liáseta sinna, hvað þeir hugsuðu, þegar liann gekk nið- ur í káetu sína: —- Skipstjór- inn á vissulega skilið að njóta brúðkaupsnætur sinnar! Hann barði að dyrum, en það var ekki svarað. Þá opn- aði hann varlega. 1 kojunni lágu Elísabet og Rafaela með liönd í hönd. Það var eins og þær liefðu á þann hátt fund- ið öryggi gegn ofviðrinu. Þær sváfu báðar — fölar eftir sjó- veikina. — Ó, Guð minn góður, liugs- aði hann og andvarpaði. Ef Elísabet er sjóveik, getur þetta staðið í lieila viku! Hann stóð lengi og horfði á þær — stúlkuna, sem átti liann — og stúlkuna, sem hann átti. Þegar hann vaknaði um sex- leytið, lá liann á dýnunni, er hann hafði sett fyrir framan kojuna. Elísabet var ennþá í kojunni, en nú var hún ein. Honum fannst það furðulega lítillækkandi, að brúðkaups- nótt hans skyldi liafa liðið þannig. Uppi á þilfarinu mætti hann Moosh. — Quincy er mikið veikur, sagði negrinn. Hann á víst ekki langt eftir! Quincy stundi lágt, þegar Carrick kom. Honum var ljóst, að Moosli hafði á réttu að standa. Morgunverðinn borðaði John með Langford, er var ánægður yfir því að vera korninn á fæt- ur, þótt liann væri enn dálítið máttvana. John reyndi að

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.