Heimilisblaðið - 01.03.1951, Qupperneq 26
54
HEIMILISBLAÐlP
HEIMILISBLAÐIÐ
55
Lárétt:
1. Evrópubúar, 5. liúsdýr, 9. ófús,
11. óm, 12. loftfara, 13. hringur, 15.
verkfæri, 17. hundsnafn, 18. gróð'ur,
20. flýti, 21. mál, 22. á litinn, 24.
skipstjóri, 25. umturna, 27. leiða, 29.
dregur, 31. grohba, 33. talar, 34.
frysta, 35. handsama, 38. hönd, 42.
hagnaður, 43. mannvirki, 45. fugl,
47. sama og nr. 24. lárétt, 48. kven-
mannsnafn, 50. skemmd, 52. fát, 53.
herhergi, 54. kjaft, 55. karlmanns-
nafn, þf., 56. ósannindi, 59. úrillar,
62. nem, 63. stolið, 64. karlmanns-
nafn, þf., 65. fyllum upp.
Lóíirétt:
1. Greiðist sundur, 2. í röð, 3.
erill, 4. leikfang, 5. hremsu, 6. gufu,
7. lítil, 8. klýfur, 10. væla, 11. sóði,
12. hársjúkdómur, 14. líffæri, 16.
hæðir, 19. friðar, 21. tjón, 23. hæðir,
þf., 26. vissu, 28. skreytir, 30. álegg,
32. ferðast, 33. virðing, 35. hugga,
36. leikari, 37. á litinn, 39. sama og
32. lóðrétt, 40. fuglar, 41. gróður-
lendi, 42. svaraði, 43. líffæri, 44.
ógreiddar, 46. leiðigjörn, 49. vinna,
51. útskúfuð, 57., á loppu, 58. dans,
60. hávaða, 61. hrundið.
Lausn á krossgátu í 1.—2. tölubláöi.
Lárétt:
1. Hressa 5. kaunum, 9. lopt, 11.
nafn, 12. lágra, 13. eðlur, 15. ske,
17. ífæra, 18. ark, 20. arm, 21. áll,
22. ull, 24. man, 25. rautt, 27. ilm,
29. ísaða, 31. prest, 33. ómana, 34.
ýlfur, 35. hainar, 38. afger, 42. sófar,
43. sal, 45. ótrúr, 47. KLL, 48. fýk,
50. yst, 52. iða, 53. Óla, 54. landa,
55. lag, 56. Rútur, 59. dunds, 62.
róða, 63. Ainor, 64. rifinu, 65. at-
ómur. .
Ló'örétt:
1. Hrasar, 2. slá, 3. Sog, 4. apríl,
5. kaðal, 6. afl, 7. unu, 8. morkna,
10. tafli, 11. nerum, 12. lemur, 14.
raman, 16. krap, 19. raða, 21. áts,
23. lhn, 26. teyma, 28. lifna, 30.
sangt, 32. Týr, 33. óra, 35. hóll, 36.
aflar, 37. arf, 39. fót, 40. erils, 41.
rúða, 42. skólar, 43. skara, 44. lydda,
46. Ragnar, 49. ýluðu, 51. sauma,
57. úri, 58. tón, 60. not, 61. dró.
SUMARSÆLA
Frh. af hls. 35.
Enn er drjúgur spölur eftlf
að Laugarvatni, sem er ntesj*
bær framundan, og þaðan ‘1
ég svo langa leið fyrir hÖnd'
um. En það er skammt li^
dags og ég þarf ekki að hrað*1
mér. Það lientar mér lllCa
bezt, því að náttúran umhverf'
is er auðug af fögrum my®^"
um og margt er að athuga'
þótt Þingvellir séu liorfnir ^
sjónarsviðinu.
Ég kann að lesa í lóf3
Frh. af hls. 30.
En sein hetur fer hef ég nú
fyrstu sönnunina fyrir því, að Þe,tS
eru ekki galdrar, því yður skj»‘i
aðist ... ■
— Nei, inér skjátlaðist eklci, s0?1'1
konan festulega. Ég veit nefnikf18'
að það sem ég las í lófa yðar '°r
rétt. Móðir hennar er ekki í Áf"s
um ...
— Jæja, ekki það? lirópaði "»P'
maðurinn sigri hrósandi. Kan"6^
þér getið sagt mér, livar hún et'
fyrst hún er ekki þar?
Konan hrosti. Það er velkomið a'(
ég segi yður það. Hún er hétna'
Ég er nefnilega móðir unnusl"'"11"
yðar!
Við verðum að velja
Frh. af bls. 45.
vorrar og frelsa liana undan boh1
kk'
til
vismanum. Þær athafnir munu el
grundvallast á liatri né löng""
að útrýma kommúnistunum, Iield11^
á saunfæringu og löngun til 11
breyta þeim til hins betra.
Vegna þessa held ég, að I»,,'a'
frá Caux — aðeins fáeinum k'
metruin frá staðnum, þar sei"
illa áform var samið — muni ber
út á meðal niaiina áform það, sCl
Það er
megnar að frelsa okkur.
velj'
undir því komið, hvernig við ^ ^
um. Það er mikilvægl val. Éf
Guð að henda okkur á rétta *£
M.R.A.S Nyhedstjeneste■
Staðan ejtir 18. leik svarts.
LJÓSIÐ
H
SKÁ'K
.t ■
1 ..
Vlt*: Steingrímur Guðmundsson.
^vart: Björn Jóhannesson.
Af'iiælismót Taflfél. Rvíkur 1950.
Konungs-indversk vqrn.
h Rgl—f3, Rg8—f6
2- c2—c4 g7—g6
3- Rbl—c3 d7—d6
4- g2—g3 Bf8—g7
5- Bfl—g2 Rb8—d7
A O—O O—O
h d2—d4 e7—e5
d4—d5 a7—a5
9- b2—b3 Rd7—c5 .
'ilur hefur látið hjá líða að
. ' i
f e4 og nu hyggst svartur
ra ®ér það í nyt.
10- Bcl—b2 Dd8—e7
j,11' a2—a3?
Vl,Ur hygggt hefja sókn á drottn-
Væng, en hér fer sem oft áður,
sh'kt fer jjja> þegar miðborðið
r °Pið.
11- a5—a4!
12- b3—b4 Rc5—b3
13- Hal—a2 e5—e4!
^vartiit. ' j 1 / ! , '
mr ma engan tima missa,
bótunarinnar, Rc3Xa4.
14- Rf3—g5 e4—e3
15- Rg5—e4 Rf6Xe4
16- RcXe4 Bg7Xb2
17- Ha2Xb2 f7—f5
Þóf an*arlt þeirrar leikjaraðar er
að p me^ a4- neyðist hvítur til
a,a hrók fyrir riddara.
19- Hb2Xd2 e3 X d2
20- Ddl X d2 Bc8—d7
21- e2—e3 b7-Mi6
22' Rc3—e2 De7—(6
ó23- Re2—d4 Ha8—e8?!
Ur ,!a|VVæmur leikur! Nú getur hvít-
ba \ Rd4—c6, en notar, sér
24- Dd2—d3 He8—e7
25- b4—b5 Kg8—h8
26- Bg2-f3 g6—g5
8.. ar,Ur byggst opna taflið og fú
notlð Rðsmunar.
27. Kgl—g2 Df6—h6
28- h2—h4?
l8- Re4—c-3
Rb3—d2
MiW.
itm*
tris
A B C D E F G H
Hinn gerði leikur auðveldar svört-
um áform sitt. Skynsamlegasta bar-
áttuaðferð hvíts er að halda tafl-
stöðunni lokaðri.
28. g5 X h4
29. Hfl—hl, He7—g7
30. Dd3—dl, Dh6—g5
31. Rd4—e2 h4Xg3
32. Rd2Xg3 Bd7—e8
33. Ddl—d4 f5—f4
34. e3Xf4 Dg5Xf4
35. Dd4Xg7??
Hvitt gaf skákina þegar að hin-
um síðasta leik gerðuin. Afleikurinn
stafaði af mikilli tímaþröng. Mátti
halda skákinni miklu lengur, þótt
úrslit væru þegar ráðin.
Skýringar eru eftir Björn Jóhann-
K 1
J. B..l\
Frh. af bls. 46.
í
Norðurljósin fögru, sein greini-
legust eru í kuldabeltunum, eiga
rót sína að rekja til truflana á yfir-
borði sólarinnar, sem nefndar hafa
vérið sólblettir. Segulstormar þeir,
sem truflunum valda í útvarpinu,
eiga einnig upphaf sitt í sólblett-
unum.
★
Útfjólublátt ljós er mannsauganu
ósýnilegt, en inargt bendir til, að
vissar tegundir skordýra sjái það.
Ef útfjólubláu ljósi er beint að
vissum efnum, gefa þau frá sér
birtu. Hlutir, sem mengaðir hafa
verið þessum efnum, verða sýnilegir,
ef útfjólubláum geislum er beint
að . þeim. Á þessu byggjast hinir
svonefndu „dagsljós“-lampar.
STAKA
Strengir hrökkva, stýri brotnar
stefnu breytir ferjan mín.
ÓSum rökkvar, aflið þrotnar,
andinn leitar, GuS, til þín.
. A. L.
MUNIÐ, að gjalddagi blaðsins er 15. apríl!
Almannatryggingar tilkynna.
Athygli skal vakin á því, að réttur til bóta frá
almannatryggingunum skerðist eða fellur niður, ef hlut-
aðeigandi eigi liefur greitt skilvíslega iðgjöld sín til
tryggingasjóðs.
Þeir, sem sækja um bætur frá Tryggingastofnun rík-
isins, skulu léggja fram tryggingaskírteini sín með kvitt-
un innheimtumanna fyrir áföllnum iðgjöldum.
Reykjavík, 2. apríl 1951.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS