Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1951, Side 3

Heimilisblaðið - 01.07.1951, Side 3
86 heimilisblað11 HeintiliAblaiii Útgef. og ábin.: Jún Helgason. Blaðið kemur út mánaðarlega, uin 180 blaðsíður á ári. Verð árgangsins er kr. 15.00. í lausa- sölu kostar hvert blað kr. 1.50. — Gjalddagi er 14. apríl. — Afgreiðslu annast Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastr. 27, síini 4200. Póstbólf 304. Prentsmiðja Jóns Helgasonur. SKRÍTLUR — Læknir, læknir! lirópaði Bárð- ur í símann. Koinið þér fljótt. Kon- an inín sefur alltaf með opinu munninn, og nú hljóp mús niður i hana. — Ég kem strax, svaraði Iæknir- inn. Reynið þér að veifu oststykki fyrir framun munninn á henni á meðan og lokka músinu upp aftur. Þegar læknirinn koin lieim til Bárðar, sá hann hvar húsbóndinn stóð á skyrtunni uppi yfir konu sinni og veifaði í ákafa sex punda lúðu fyrir framan munn hennar. — Hvað eruð þér að gera? æpti læknirinn reiðilega. Ég sagði yður að veifa ostbita. Mýs éta ekki lúðu. — Ég veit það, ég veit það, stundi Bárður, en við verðum að byrja á þvi að ná kettinum upp úr henni. ★ Bernard Sliaw var mjög ófríður maður. Það hefur verið sagt, að hann væri eins og mosavaxin niúinía. Þrátt fyrir það vildu þó margar konur giftast honum. Einu sinni vildi ung og einföld kona endiiega giftast honum og meðal annars taldi hún um fyrir lioniuu á þessa leið: — Hugsið þér yður aðeins hve framúrskarandi börn við .inyndum eignast, þegar þau hafa fegurð mina og gáfur yðar. — En ef það skyldi verða á hinn veginn? sagði Shaw. Skálholtshátíðin 1951 HÚN var lialdin í Skálholti sunnudaginn 22. júli, sem var fyrsti sunnudagur eftir Þorláksmessu á sumri. Hátíðin hófst með því að messugjörð fór fram í kirkjunni. Kl. 1 gengu prestar í fylkingu hempuklæddir og biskupar þrír, lierra Sigurgeir Sigurðsson og vígslu- biskuparnir séra Bjarni Jónsson og séra Friðrik Rafnar. Voru þeir fyrir altari Sigurgeir biskup og séra Bjarni Jónsson, en vígslubiskup Friðrik Rafnar hélt stólræðu. Var þetta tilkomuinikil stund og ógleym- anleg þeim, er viðstaddir voru. Gjallarhorn voru, svo allir gátu hlustað ó. En eins og kunnugt er, er Skálhollskirkja lítil og hrörleg orðin, svo margt fólk varð að standa úti, en áætlað var að um 2000 manns hefðu sótt hátíðina. Það skyggði nokkuð á ánægju fólks, að stormur var og freniur kalt í veðri. Þó lægði vindinn síð- ari hluta dags og var gott veður um kvöldið. Oll hátíðahöld áttu að fara fram heima við kirkjuna. En vegna þess, hve veður var óhagstætt, voru hátíðahöldin færð niður fyrir túnbrekkuna, var þar logn og bezta veður. Þar fóru fram ræðuhöld, söngur og leiksýning að lokum. Koniu þau þar fram Halla Þorvalds- dóttir, biskupsfrú, ekkja ísleifs bisk- ups og sonur hennar, Gissur. Það var tilkomumikill þáttur í hátíða- höldunum. Sigurður Skúlason skýrði merkustu staði staðarins. Gott er til þess að vita, að nú er vakin sú hreyfing, sem verða mun til þess, að Skálholtsstaður verður endurreistur og á Skálliolts- félagið sinn góða þótt í því. Það hefur komið þessari hreyfingu á stað og verða nú allir þjóðhollir íslendingar að efla það og útbreiða, stofna deildir út uin allt land, sér- staklega í liinu forna Skálholts- stipti. 1956 eru 900 ár liðin frá því biskupsstóll var settur í Skól- holti. Þá þarf þar að vera af grunni vegleg dómkirkja upssctur komið, því svo mæl11 _ bií' f)'r'i f Sk3 Gissur biskup, þegar liann ga' ., liolt kirkju Krists til ævarandi 1 r ar, að þar skyldi biskupsstóll V, meðan kristin trú væri i laiid1 1 Hefjumst handa uni eiidufrí Skálholtsstaðar. ]■ ÓLAFÍA ÁRNADÓTTIR Sólin lýsir Sólin lýsir, sólin hlýju veit>r■ Sólin eykur orku og þrótt. Sólin hrekur skugga og nott■ Sólin verrnir, sólin gróSri flý&' Sólin gyllir sund og völl. Sólin þíSir ís og rnjöll. Sólarherrann sanrt er hærri og gi«' i' Drottinn, loj />itt duni uni Drottins stýri máttug hönd. ifld- Einn þú, Drottinn, öllu stjórnaS % Einn þú rœSur yfir oss. Einn þú veitir dýrmœt hnoss■ Allar stjörnur, allt eins tungl og eru í Drottins helgri hönd. HafiS, loft og jarSarlönd. S0I iíi'1 Einn þú stjórnar alheimssig11 Allt þér lýlur alheim í. Enginn getur neitaS því. lefP MUNIÐ, að gjalddagi blaðsins var 14. íl* H EIMILISBLAÐIÐ 40. árgangur, 7.—0. tölublaS — Reykjavík, júlí—ágúst 1951 Albert Schweitzer F' ltln af velger&amönnum mannkynsins O'TJI LKOMNI, heiniasmíð- aÚl árabáturinn skríður eftir Ogowe-ánni. Iialdið áfrant Lae£ Þ 8t «PP der3a]aginu er lr dag, lengra og lengra afríkanska frumskóginn, aa8 eftj 'nit Lurtu r , slv' lfa niennln»unnl- Frum- 111ik|Ur'nn lt Lökkum fljótsins 0lf a Verður sífellt þéttvaxnari slij St°r^°8tlegri; runnar og tré Lutjjt fram yfir bakkana. ]e ru liverju beyrist gífur- 8Ur hávaði 'angt vi.i 0vim nutn apaflokkum lnnan úr ófærum myrk- merki um að erki- ekk.Ur lleirra, hlébarðinn, sé 'anKt undan. Á sandrif- krókU yið fljótsbakkana liggja eriJ 1 ar hópum santan. Þeir neh'Vo 'atlr og saddir, að þeir Vahii'i' 8kríóa niður í 1 ’ bef?ar báturinn nálgast bátu ‘ Vertlllgjarnir, sem róa en 11111 ’ §kipta sér heldur ekk- ihn- lleirn, en beygia lotn- Háf rfuHir langt af leið, er þeir vehga * JlnP af flóðbestum, sem siuJ °kigulegum skrokkum inu." .U'|P úr leirgulu vatn- le„ j 01 ''estarnir gætu nefni- Um l111*'1 til að velta bátn- k þeim rynni í skap, og Ivemk ln^u Htannkrílin varla mba kærurnar. ! bátnum situr hvítur mað- ur og hvít kona. Maðurinn strýkur annað veifið strílt hár- ið burt frá enninu. Hann er fölur og tekinn af eftirvænt- ingu, og um ungu konuna lians er eins ástatt. Þetta eru fyrstu kvnni þeirra af frumskóginunt. Þau eru meira að segja ekki ennþá orðin vön óstöðuga negrabátnum. Maðurinn með stríða hár- lubbann er að liefja fyrsta þáttinn í hinu mikla ævintýri lífs síns. En samt er hatm ekki ævintýramaður. Hann er pró- fessor í guðfræði. Hann er doktor í heimspeki og læknis- fræði. Þar að auki er hann einn af frægustu orgelsnilling- um Evrópu, einn af fyrstu sérfræðingum heimsins í hinni dýrlegu tónlist Jóbanns Seb- astian Bach. Hann varð 38 ára nokkrum mánuðum áður en bann lagði af stað til Afríku. Hann heitir Albert Schweitzer, og hann er einn af merkileg- ustu mönnum samtíðar okkar. Unga konan við hlið hans er eiginkona hans og liefur lok- ið hjúkrunarkvennanámi, til þess að geta hjálpað manni sínum í ævistarfi því, sem Albvrt Schweitzer. hann liefur einsett sér að inna af hendi lengst inni í myrk- viðum Afríku. En áður en við höldum áfram ferðinni upp ána til heimkynna apanna, lilébarð- anna, krókódílanna og mann- ætanna, verðum við að kynn- ast nokkru nánar þessum ein- kennilega manni; við verðum að vita liver hann er og livað- an liann er. Albert Schweitzer fæddist í þennan lieim fyrir sjötíu og fimm árum. Faðir hans var jirestur í Elsass. Æskuár bans voru björt og fögur, og skóla- námið var honum leikur einn. Þegar hann var tuttugu og níu ára gamall, var liann orðinn doktor í heimspeki, prófessor

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.