Heimilisblaðið - 01.07.1951, Qupperneq 6
90
HEIMILISBLAÐlP
Loks þegar sex ár voru lið-
in, gat Schweitzer snúið aftur
til Lamharene, en þá varð’
hann að skilja konu sína eftir
í Evrópu. Hið liættulega lofts-
lag í Afríku liafði svipt liana
heilsunni, og ef Iiún liefði snú-
ið aftur til liitabeltisins, hefði
það verið sama og ganga út
í opinn dauðann.
Og nú varð Schweitzer að
liefjast handa á nýjan leik.
Frumskógurinn hafði glevpt í
sig litla spítalabæinn hans með
húð og Iiári, svo að allt var
evðilagt af fúa og uppétið af
maurum nema bárujárnsplöt-
urnar. Fréttin . um, að hvíti
galdralæknirinn væri kominn
aftur, breiddist út eins og eld-
ing, og nú streymdu að negrar
úr öllum áttum. En merkileg-
ast af öllu var það, að þeir
tjáðu sig fúsa til að bvggja
nýtt sjúkraliús undir stjórn
Schweitzers.
Þegar hér var komið sögu,
höfðu fregnir af starfi
Schweitzers einnig borizt til
Evrópu, og nú leið ekki á
löngu unz hann fékk nokkra
lækna og hjúkrunarkonur sér
til aðstoðar. Nú reis hvert
sjúkrahúsið af öðru. Kærleiks-
verk Schweitzers tók nú að
bera ávöxt á sístækkandi svæði.
Hann liafði sérstæðan hæfi-
leika til að útvega peninga og
skipuleggja hjúkrun sjúkra í
stórum stíl. Þegar hann var
ekki í Lambarene, sem hann
unni heitast allra staða, að
kenna læknunum þann vanda
að umgangast negrana á réttan
hátt, var hann á sífelldum
ferðalögum í Evrópu og liélt
orgeltónleika og safnaði pen-
ingum. Sett var á laggirnar
sérstök Schweitzer-nefnd, sem
átti að safna peningum og
styðja starfsemi hans.
Schweitzer segir frá því í
einni af hinum mörgu bók-
um sínum, hvernig lífinu sé
jifað í spítalabænum lians í
frumskóginum. Eitt hinna erf-
iðari viðfangsefna eru aðstand-
endur og burðarmenn sjúkling-
anna, sem koma oft með þeim
í stórum hópum. Þá verður
að fæða á kostnað sjúkrahúss-
ins meðan þeir eru í Lambar-
ene. Revnt er að fá þá til að
borga fvrir matinn með vinnu
í þágu sjúkrahússjns meðan
jieir bíða þess að ættingja sín-
um batni, en það er fátítt,
að þeir séu haldnir mik-
illi starfslöngun. Hjúkrunar-
nu iður sá, sem stjórnar vinnu-
flokknum, verður oft að taka
matinn með sér út á vinnu-
staðinn til að lokka gestina
lil vinnu og gefa þeim ekk-
ert fvrr en þeir liafa lokið
daesverkinu.
Negramir þiggja hjálp hvítu
mannanna eins eðlilega og
harn þiggur eitthvað af for-
eldrum sínuni, en oft er með
öllu ómögulegt að fá negra,
sem ekki eru af sama kyn-
flokki, til að lijálpa hverjum
öðrum. Einnig í því eru þeir
eins og börn - með öðrum
orðum, hugsa um ekkerl nema
sjálfa sig.
En Albert Schweitzer þreyt-
ist ekki. Hann telur, að þar
sem Guð liafi gefið sér skarp-
an skilning og margþætta
kunnáttu, sé það skylda sín,
Itííf skvlda sín. að nota þessar
gáfur í hágu bjáðra meðhræðra
sinna. Þessi furðulesti maður
liefur ekki iðrazt þess eitt
augnablik, að liann skipb
framtíð sem einhver snjall;,fl'
vísindamaður og listaui
Evrópu fyrir erfiða og lýja11^
ævi í einhverju yfirgefnaslíl
frumskógahéraði jarðarimlí,r'
En er það þá yfirgefið? ^e’!
ekki fyrst þar er annar el,1j
maður og Alhert Schweit2®1'
Ævi hans er öll lík fossaD^1'
dynjandi tónlist, lík fúgu
Jóhann Sebastian Bacli, le^
inni úti í rjóðri í frunisk°e
inum, lík vonargeisla í hei1111'
þar sem svo marga dreyniir 1,11
að inna af hendi mikil °r
göfug störf, en svo fáir efl
gæddir atorku til að ref‘
drauminn að veruleika.
Fyrir skömmu greindu ^‘lr
blöðin frá því, að The Nab011
al Arts Foundation í ^e'
Yórk, mannúðarfélagsskap11
f ramúrskarandi rithöfw1101'
listamanna og tónlistarma111
17 löndum, hafi lilne
fn*
þennan heimsfræga, sjötíu r
fimm ára gamla lækni, tr'j
boða og heimspeking, dr. •
hert Schweitzer, sem ,,11,11,1
aldannnar'
52 af þeim 150 félöguin, 1
send voru eyðublöð undir
til'
«Ui
lögur og nánari skilgreinU'r
svöruðu því til, að þeir rrel(,1j.
honum atkvæði fyrir þá S<1 ^
að hann lifði „aðeins til a
1.0} *
hjálpa öðrum“, og „hanu
nl
ur með fordæmi sínu ke,1v
meðbræðrum sínum, hverl1 r
þeir eigi að leita útrásar l,jl
1 ., gpi
um góðu öflum. sem ti*
iuf11'
í oss öllum“. Sumir liika J‘
vel ekki við að segja að le'
mætti öll vandamál liein1.
sin-
með því að viðurkenna
lu1?'
sjónir lians og taka ]iaer
upP
í samskiptum manna og þl°
Sa'