Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1951, Síða 9

Heimilisblaðið - 01.07.1951, Síða 9
92 # 93 Leo Tolstoj Par sem kærleikurinn er, par er Guö ) borg einni bjó skósmiður, Martin Avdéicb að nafni. Hann bjó í ofurlitlu herbergi í liúskjallara, og eini glugginn á því vissi út að götunni. tlt um liann sá hann aðeins fætur vegfarendanna, en Martin þekkti líka fólk á skóm þess. Hami liafði búið þarna lengi og átli marga kunningja. Þarna í nágrenninu fyrirfundust varla nokkrir skór, sem bann hafði ekki haft einu sinni eða tvisv- ar lianda á milli, svo að bann sá oft liandbragð sitt út um gluggann. Suma skóna liafði liann sólað, aðra bætt, gert við sauma sumra þeirra og á nokkra bafði hann jafnvel sett ný yfirleður. Hann bafði mikið að gera, því vinna hans var vönduð, bann notaði gott efni, krafðist ekki liárrar greiðslu og það var óliætt að reiða sig á bann. Ef hann gal afkastað því að deginum, sem liami var beð- inn um, þá tók hann það að sér, en ef hann gat það ekki, þá sagði hann sannleikann og lofaði ekki meiru en hann gat staðið við, svo að liann var vel kynntur og aldrei atvinnulaus. Martin bafði alltaf verið góður maður, en þegar liann var orðinn aldurbniginn, fór liann að bugsa meira um sál sína en áður og hneigjast meira til Guðs. Hann liafði misst konu sína meðan hann vann enn hjá öðrum og áður en liann fór að vinna sjálf- stætt, og hún skildi lionum eft- ir þriggja ára gamlan son. Ekkert af eldri börnum bans hafði komizt á legg; þau liöfðu öll dáið í barnæsku. í fyrstu hugðist Martin senda litla drenginn sinn til systur sinn- ar, sem átti lieima uppi í sveit, en þegar til kom, gat liann ekki fengið sig til að skilja drenginn við sig, og hann Iiugs- aði sem svo: — Það mundi verða hart aðgöngu fyrir Kapitón minn litla að alast upp hjá ókunnugum, ég ætla því að bafa hann áfram hjá mér. M'artin fór frá húsbónda sín- um og tók búsnæði á leigu með litla drenginn sinn. En hami hafði ekki barnalán. Drengurinn var rétt nýkom- inn á þann aldur að geta rétt föður sínum hjálparhönd og vera bonum jafnt til gagns og gamans, er bann veiktist, og er liann bafði legið rúmfastur í viku meö liáan bita, dó hann. Martin sá um útför sonar síns, og hann var svo þungt lostinn barmi og örvæntingu, að liann tók að ásaku Guð. Hann hað þess aftur og aftur í liarmi sínum, að liann mætti einnig deyja, og hann álasaði Guði fyrir að taka frá sér soninn, sem hann elskaði, eina son- inn, sem hann átti, en láta sér, gömlum manni og slitn- um, verða lengra lífs auðið. Og svo liætti Martin að sækja kirkju. HEIMILISBLAÐlp rússneska málara Repín■ I EO NIKOLAJEVITSJ TOl greifi (1828—1910) er 3í0] ■M" lífi'- |UI" ni> í Jasnaja Poljana í Túla-héraú Foreldrar hans urðu skanu11 svo að liann ólst upp hjá rosk11 ættingjuin sínuni. Hann var snen"(jfj settur til mennta, og 16 ára að 11 hóf hann nám vió háskólann 1 ^ an, fyrst í Austurlandatungun’® gfll en síðar í lögfræði. En þar ‘ liann skorti áhuga á náininu of ,f auk þess inikinn þátt í samkv®1*’ lífiiiu, sóttist lionuni lítt iiániié, 1 hætti hann |iví, próflaus, ári« Næstu árunuin eyddi haim 1,1 f megnis í léttúð og skeiniiita1,|r ^ liópi heldra fólksins, þangað til 1 jjl Dag nokkurn leit in*1 , , V Martins gamall maður fra ^ ingarþorpi hans, er hafðt ' ^ ið pílagrímnr síðustu átta ‘ , in. Hann var að koni» Tróitsa-klaustrinu. Martin 1,1,1 Ijjll lauk hjarta sínu fyrir b0'1 og sagði lionum barnia "ll — Mig langar ekki hc* sinni til að lifa lengur, ^ agi maður, sagði bann- f n ti" eina, sem ég hið Guð ui11’ að fá að deyja fljótlega- ^ á enga von eftir í lie‘r' beimi. gj: Gamli maðurinn sva ,t .ij t>' Þú liefur enga lieim11 HEim ILISBLAÐIÐ ° ri liaki við því líferni árið 1851 Ij^. 10 berþjónustu í Kákasus ásauit jj» Ur sínuiií, Niltolaj, sein var lnik;ÍngÍ 'lar' Ha,ln Kat sér all‘ n,(.v.nn orðstí sem hermaður, og an hann var í Kákasus lauk B',n 'ið fyrstu skálclsögu sína, tlarn*ska, sen, kom út árið 1852. árini' ,nk þátt i stríðinu við Tyrki ... lR!>l, tók þátt í liinni frægu 'orn c . n ar , . ev-topol og þaðan eru konin- Tol 'nar kannu Sögur frá Sevastopol. sjg S1°j haetti herþjónustu nokkru °rá ' tntla hafði hann þá getið sér árl, SCni rnböfundur og lilotið við- Jjvj 0nnillBu málsmetandi nianna á a t Sv,«i- Koni nú út liver hókin r ætnr onnarri um skeið. Hann jjj- 1181 tvisvar til Vestur-Evrópu, fen 1860, og liafði þá þegar niál * nl,eit a stjóriimálum, stjórn- Uij.Ininnnnm °8 efnishyggju Vest- a,1,1ahúa. Árið 1861 setlist han °g starf friJ|( j "'yndaði liann sér fastar og nni 'g9r sk°ðanir á uppeldisniál- i. ’ Se,n að nokkru urðu undanfari 1862 nyrri kenniiiga á því sviði. S0j.. k'æntist liann 18 ára stúlku, arj(U ándrejevnu Bers. Næstu 15 in .’ Seni ef til viH hafa verið ham- 0,,^'^’knstu ár ævi hans, var hann hj 51 rt n hújörð sinni, eignaðist á 0,1 skrifaði niargar hækur, þar U llal Stríð og frið, Önnu Kar- Jorð sinni í Jasnaja Poljana R,rðist barnakennari. Við það að tala up U 8Vona’ Martin. Við get- þ 1 e*vlvl dæmt um vegi Guðs. 6r vtlT Hxxðs, 8enl úrslit- °kk röe^Ur’ en ekki ályktanir So ar‘ Hafi Guð viljað, að j1j*!l,r l,lnn dæi en þú lifðir, Jje^|llr llað að vera öllurn fyrir þit •' bvað örvæntingu l,Hðvíkur — þá stafar ij at því, að þú vilt aðeins - lr puia eigm bamingju. Ii(;i Pyrir bvað ætti maður að lyr ’ e1^ ekki liana? spurði jj,' ,Pyrir Guð, Martin, sagði s,/"1 maðurinn. Það er Hann, 111 hefur gefið jiér lífið, og eninu og Kósakka, og vann hanii sér mesta frægð fyrir tvær hinar fyrstnefndu. Að árinu 1876 liðnu tók Tolstoj að gerast mjög óánægð- ur með liina góðu efnahagslegu af- komu sína, sem liuiin tuldi sér litla heill stafa af, og varð hann svo þunglyndur, að eitt sinn lá honum við sjálfsmorði. Hann leitaði hæði til rússnesku kirkjunnar og ýmissa heimspekikerfa, sér lil sáluhótar, en það har engan árangur. Að lokum taldi hann þó guðspjöll Bihlíunnar veita sér það sem hann leitaði að og. samdi sér trúarkerfi á grund- velli siðfræði þeirra. Síðustu 40 ár ævinnar ritaði liann ýtnsar bækur til að kynna og verja trúmálavið- liorf sín. Hann áleit Guð ekki vera persónu, heldur ímynd eða per- sónugerfing kærleikans og rökréttrar hugsunar. Hann áleit, að Jesús hefði aðeins verið mikilmenni, sem hefði hoðað siðfræðikenningar, er komið hefðu heim við mannlega samvizku. Hann taldi, að Guðsríkið væri að- cins til í hjörtum mannanna, og að menn öðluðust hamingju ein- ungis fyrir réttlála hreytni, kærleika til allra manna og með því að af- neita með öllu ofheldi, græðgi, hatri og reiði. Valdhafarnir snerust önd- verðir gegn þessum kenningum hans.( enda fór hann ekki dult með hug sinn til' þeirra. Hann andmælti kröftuglega einkaeignarétti, peninga- fyrir Hann verður þú að lifa. Þegar þú hefur lært að lifa lífinu fyrir Hann, munt J)ú ekki lengur bera liarm í lxjarta, og þá mun ])ér virðast sem allir lilutir séu auðveklir. Martin þagði um stund og spurði síðan: — En hvernig á maður að lifa fvrir Guð? Gamli maðurinn svaraði: Kristur befur sýnt okkur, bvernig á að lifa fyrir Guð. Kanntu að lesa? Kauptu þér [)á guðspjöllin og lestu þau; af þeim munt þú læra, bvernig Guð vill að J)ii lifir. Það stend- ur þar allt saman. valdi og arðráni. Loks gerðist hann jurtaneytandi og alger hindindis- maður á tóhak og áfengi. Fylgis- menn flykktust hrátt að honum og liann varð frægur um heim allan. Rússneska kirkjan hannfræði hann og stjórnin óttaðist hann, þótt hún þyrði ekki að gera honum neitt, iiema ofsækja áhangendur hans. Úr þessu háru allar hækur Tolstojs glögg merki trúarskoðana hans, enda skrifaðar í þeim anda. Hann tók nýja afstöðu til lista, og taldi þær því aðeins horfa til heilla, að álirif þeirra væru jákvæð og miðuðu að því að innræta éólkinu hið góða. í því ljósi afneitaði hann flestu því, sein hann hafði áður talið góða list, ineðal annars sínum eigin verk- um. Fjölskyldulíf Tolstojs fór alveg út um þúfur við þessi sinnaskipti. Helzt liefði hami viljað gefa fátæk- um allar eigur sínar, ef hann hefði mátt ráða, en flest liörn lians, og þó einkuin kona lians, settu sig upp á móti því. Kona hans varð móður- sjúk út af þessum sinnaskiptum lians og athæfi lians og áhangendanna. Líf þetta varð Tolstoj að lokum óhærilegt, svo að hann laumaðist að heiman kvöld eitt (28. október 1910) með lækni síiium, dr. Makov- itsky. En þá bilaði heilsan, og hann dó í Astapovo 8. nóveniher 1910. (A Dictionary of Mode.rn European Literalure). Þessi orð festust í lxuga Martins, og strax þá um dag- inn fór liann út og keypti sér Nýja Testamentið með stóru letri og fór að lesa. I fyrstu bafði hann liugs- að sér að lesa aðeins á belgi- dögum, en þegar hann loks- ins hafði byrjað á lestrinum, fann hann sér verða svo létt um hjartaræturnar, að hann las á hverjum degi. Stundum var liann svo niðursokkinn í lesturinn, að J>að slokknaði á lampanum af olíuleysi áður en bann gat slitið sig frá bók- inni. Hann las án afláts á

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.