Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1951, Side 10

Heimilisblaðið - 01.07.1951, Side 10
94 t 95 hverju kvöldi, og því meira sem liann las, þeim mun ljós- ar skildi hann, til hvers Guð ætlaðist af honum og hvernig hann átti að lifa fyrir Guð. Og honum varð sífellí léttara innanbrjósts. Áður fyrr hafði liann legið í rúminu, eftir að hann háttaði, þjakaður af harmi og stunið við í hvert sinn er honum varð hugsað um Kapitón sinn litla, en nú endurtók hann ’aðeins aftur og aftur: — Dýrð sé þér, dýrð sé þér, ó, Guð! Verði þinn vilji! Upp frá þessu varð gerbreyt- ing á öllu lífi Martins. Áður hafði hann farið út um helg- ar til að drekka te, og hann hafði jafnvel ekki vikið úr vegi fyrir einu eða tveimur glös- um af vodka. Stundum, er hann hafði fengið sér í staup- inu með einhverjum vini sín- um, liafði hann haldið burt úr veitingahúsinu, að vísu ekki drukkinn, lieldur nær því að vera lireyfur, og þá hafði hann sagt ýmsa vitleysu; kann- ske hrópað á menn eða út- húðað þeim. Nú var allt slíkt um garð gengið, livað hann snerti. Líf lians varð friðsælt og ánægjulegt. Hann settist að vinnu sinni á morgnana, og Jtegar hann lutfði lokið dags- verki sínu, tók hann lampann niður af veggnum, lét hann á horðið, sótti bókina sína upp í hilluna, opnaði hana og sett- ist við lestur. Því meira sem hann las, þeim mun gleggri varð skilningur lians og þeim mun bjartari og hamingjusam- ari urðu hugrenningar hans. Eitt sinn bar það til, að Martin vakti, er liðið var á nótt, niðursokkinn í bók sína. Hann var að lesa Lúkasar guðspjall, og í sjötta kaflan- um kom hann að þessum vers- um: „Þeim, er slœr þig á aSra kinnina, skallu bjóSa hina; og þeim, sem tekur yfirhöfn þína, skaltu jafnvel eigi varna kyrtilsins. Gef þú hverjum sem biSur þig, og þann sem tekur þaS, sem þitt er, skaltu eigi krefja. Og eins og þér viljiS aS aSr- ir menn gjöri ySur, þaS skuluS þér sömuleiSis þeim gjöra. Hann las einnig versin, þar sem Drottinn vor segir: En hví kalliS þér mig herra, og gjöriS ekki þaS sem ég segi? Ég skal sýna ySur, hverjum hver sá er líkur, sem kemur til mín og heyrir orS mín og breyt- ir eftir þeim; liann er lík- ur manni, er byggSi hús, gróf og fór djúpt og lagSi undirstöSuna á bjargi; og er vatnsflóSiS kom, skall beljandi lœkurinn á því húsi, en fékk hvergi hrœrt þaS, vegna þess aS þaS var vel byggt. En sá er heyrir og gjörir ekki hann er lík- ur manni, er byggSi hús á jörSunni án undirstöSu; beljandi lœkurinn skall á því, og hrundi þaS þegar, og hrun þess húss varS mikiS. Þegar Martin las þessi orð, varð sál hans glöð við. Hann tók af sér gleraugun og lagði þau á bókina, og svo studdi HEIMILISBLA ÐjP ílf]lMlLISBLAÐIÐ liann olnbogunum á borði^ v hugleiddi það sem hann 'i:' lesið. Hann lagði orð H sem mælikvarða á líf sit> spurði sjálfan sig: — Er mitt hús bygí* ^ bjarginu eða sandinum? það er byggt á bjarginU- ^ er það vel farið. Þetta v*r gjr ist svo auðvelt þeim, sen' ur einn saman, og þá he* ^ maður sig liafa gert alH H nn hefur hún ekki láitiS af að kyssa fœtur mína. Ekki ^urSir þú höfuS mitt meS 1!í> en hún hefur smurt ■ ntur mína meS smyrslum. tft' :.lVUl las Þe8Si vers og liugs- |( þessa leið: — Hann gaf |i.,111,111 ekki vatn á fætur sína, 'ain, •'aiin sem Drottinn býður, en þegar ég hætti að vera á ve^ syndga ég á nýjan leik. ‘,a ; mun ég lialda áfram að f mitt bezta. Það gerir Jll‘‘ svo hamingjusaman. Hjálp11 mér, Drottinn! || Hugrenningar hans vorU ‘ ar á þessa leið, og að " kom, að hann gengi til kv'. en hann var ófús á að hvef 'i Þ' frá hókinni. Hann heh áfram að lesa sjöunda kafk' ^ — um hundraðshöfðingj‘'' ii- • * se' son ekkjunnar og svarm> lærisveinar Jóhannesar lejle — og liann kom að ka L ; ■ X? öse'1' um, þar sem riki far*0 bauð Drottni til húss síns‘ ke' hann las um bersyndugu , 1 jil»’ una, sem smurði fætur og vætti þá með táruni sn ^ og hversu lumn tók máli ar. Og er hann kom að . ugasta og fjórða versn hann: gaf honum engan koss, Hi( \ Smur^J ekki höfuð hans °líu . . Og Martin tók |ja al ger gleraugun, lagði . a hókina og sökkti sér "ðiir í i . 1 nugsamr sinar. j(^ . ^ann hlýtur að hafa ver- ' 11 r niér, þessi Farísei. „■ .,1111 hugsaði líka aðeins um JalfaÖ Siír 1 ‘ 1 ^tt' — hvernig hann Jj0|| verða sér úti um te- tr a’ kvernig hann ætti að 0f; ^ja 8ér hlýju og þægindi, Ue 'ugsaði aldrei neitt um jjin S'Un- Hann hugsaði vel sjúlfan sig, en hirti ekk- en 8est sinn. Og hver var llr'i eesturinn? Drottinn s.jálf- Mundi ti) lan hátt, ef hann kæmi w — ég haga mér á c,Uiai hún? Sía ilUinan hallaði Martin höfð- úðUr am a handleggi sína, og lii. 611 hann vissi af, var ^ 8°fnaður. i fc. ^fartin! Hann heyrði allt liefg. * ru(J(j> eins og einhver llav. 1 llvislað þessu orði í eyra SíSan sneri hann s „ 1111 1111 hrökk upp af svefn- ; éf 1 ot' konunni og sagSi viS Sér þú konu þessa? u % í hús þitt, og þú gajs‘ ^ ekki vatn á fœtur rnt>,a' j , fl1, hún vœtti fœtur m»lU , ú tárum sínum og þerra meS hári sínu. Þú 8afst j.0tfl ekki koss, en frá því "ahs, H mUiu_______ sl>iirði l■ Hver er jiarna? {í ui hann. ti| (|11n sneri sér við og leit ÍUU 'ranna> en þar var eng- heyr3. kaHaði aftur. Þá var. 1 llann greinjlega að sagt út . Martin, Martin! Líttu i eötuna á morgun, því mnn ég koma. Martin liristi af sér svefn- mókið, stóð upp af stólnum og neri augun, en hann vissi ekki, hvort liann hefði lieyrt þessi orð í draumi eða vöku. Hann slökkti á lampanum og lagðist til livíldar. Daginn eftir fór hann á fæt- ur fyrir sólarupprás, og er liann hafði beðið morgunbæn- ir sínar, kveikti liann eld og matbjó kálsúpu sína og hafra- graut. Síðan kveikti hann á samóvarnum, linýtti á sig svuntu sína og settist við glugg- ann að vinnu sinni. Martin rifjaði upp fyrir sér við vinn- una það sem skeð hafði kvöld- ið áður. Stundum virtist hon- um það líkast draumi, og stundum fannst honum, að hann hefði í raun og veru heyrt röddina. — Slíkt hefur oft skeð áður, hugsaði hann. Hann sat kyrr við gluggann, og það fór öllu meiri tími í það hjá honum að horfa út um gluggann en vinna, og hvenær sem einliver gekk framlijá í skóm, sem hann þekkti ekki, laut hann niður og leit upp á við, til þess að sjá einnig andlit vegfarandans. Dyravörður gekk framhjá í íiýjum flókaskóm; síðan vatns- beri. Nú kom gamall hermað- ur frá ríkisstjórnarárum Niku- lásar að glugganum með skóflu í hendinni. Martin þekkti hann á stígvélunum; þau voru göm- ul og slitin, gerð úr flóka en skórinn úr leðri. Gamli mað- urinn var kallaður Stepánich; kaupsýslumaður, sem bjó í ná- grenninu, hafði liann lijá sér í góðgerðaskyni, og starf lian^ var í því falið, að rétta hús- verðinum hjálparhönd. Hann tók að hreinsa snjóinn burtu frá glugga Martins. Martin leit á hann og hélt síðan áfram vinnu siimi. — Ég lilýt að vera á góðri leið með að verða elliær, sagði Martin og hló að hugsun sinni. Stepánich kemur liingað til að hreinsa burtu snjóinn og svo þarf ég endilega að lialda, að það sé Kristur að koma í heimsókn til mín. Mikil elli- glöp eru komin á mig. En samt gat hann ekki var- izt því að líta út um gluggann, er hann hafði saumað nokkur nálspor. Hann sá, að Stepán- ich hafði reist skóflu sína upp við vegginn og var annaðhvort að hvíla sig eða reyna að ylja sér. Hann var gainall og far- inn, karlinn, og var augsýni- lega ekki einu sinni fær um að hreinsa snjóinn burtu. — Hvernig væri að kalla á hann inn og gefa honum te- sopa? hugsaði Martin. Það er alveg komið að suðu á samóv- arnum. Hann stakk alnum á sinn stað og stóð á fætur. Síðan setti hann samóvarinn á borðið og lagaði te. Svo drap hann á gluggarúðuna með fingrunum. Stepánich sneri sér við og kom að glugganum. Martin benti honum að koma inn og gekk á móti honum til að opna dyrnar. — Komdu inn, sagði hann, og hlýjaðu þér stundarkorn. Ég er viss um, að þér er kalt. — Guð blessi þig! svaraði Stepánich. Satt er það, að beinin mín eru þjáð. Hann kom inn, en hristi fyrst af sér snjóinn, og til þess að spora ekki gólfið, tók liann

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.