Heimilisblaðið - 01.07.1951, Side 14
98
HEIMILISBLAÐlP ^^imilisblaðið
— Hérna, sagði liann. Það
er hægt að vefja barnið inn-
an * þetta, þótt það sé gam-
alt og slitið.
Konan leit á kápuna og síð-
an á gamla manninn, og er
hún tók við henni, brast hún
í grát. Martin sneri sér und-
an, þreifaði inn undir rúmið
°g ‘Iró þaðan lítinn kistil.
Hann þreifaði niður í hann
°g settist svo aftur andspænis
konunni. Og konan sagði:
_ Drottinn blessi vður, vin-
ur minn. Það hlýtur að hafa
verið Kristur, sem sendi mig
að glugganum yðar, því ann-
ars hefði barnið dáið úr kulda.
Það var lilýtt í veðri, þegar
ég lagði af stað, en sjáið bara,
hversu kalt nú er orðið. Það
hlytur að hafa verið Krist-
ur, sem kom yður til að
líta út um gluggann yðar og
aumkast yfir mig, aumingj-
ann!
Martin hrosti og sagði:
— Það er alveg rélt; það var
hann, sem kom mér til þess.
Það var ekki aðeins tilviljun,
að ég skvldi líta út.
Op Iiann sagði konunni
draum sinn og frá því, er liann
heyrði rödd Drottins lofa því,
að hann skvldi heimsækja
hann þá um daginn.
— Hver veit? Allt er mögu-
legt, sagði konan. Og hún stóð
á fætur, varpaði kápunni yfir
herðar sér og vafði henni að
sér og harninu. Síðan hneigði
hún sig og þakkaði Martin
enn einu sinni fvrir sig.
Takið þér þetta í Jesú
nafni, sagði Martin og gaf
henni sex pence til að leysa
"t sjalið frá veðlánaranum.
Konan signdi sig, og Martin
fór að dæmi hennar, og svo
fylgdi hann henni út.
Þegar konan var farin, borð-
aði Martin kálsúpu, kom ílát-
unum fyrir og settist svo aftur
við virinu sína. Hann vann og
vann, en gleymdi samt ekki
glugganum, og í hvert* sinn,
sem skuggi fél I á liann, leit
hann strax upp til að sjá, hver
væri á ferð. Framhjá fór fólk
sem liann þekkti og ókunnugt
fólk, en enginn, sem athvglis-
verður var.
F.ftir stundarkorn sá Martin
eplasölukonu nema staðar
beint fyrir framan gluggann.
Hún bar stóra körfu, en það
virtust ekki vera mörg epli
eftir í henni; hún liafði aug-
sýnilega selt mestallar birgðir
sínar. Á bakinu bar hún full-
an poka af spónum, sem hún
var á lieimleið með. Hún hafði
vafalaust fengið þá einhvers
staðar, þar sem verið var að
byggja. Það var auðséð, að
pokinn meiddi hana og að
hun ætlaði að færa hann yfir
á hina öxlina, því hún lagði
hann frá sér á stéttina, setti
körfuna á stólpa, sem hjá
henni stóð, og tók að hrista
niður spænina í pokanum.
Meðan hún var að þessu, kom
drengur með ræfilslega húfu
hlaupandi, greip epli úr körf-
unni og reyndi að skjótast
burtu, en gamla konan tók eft-
,r því, sneri sér við og tókst
að ná í handlegg drengsins.
Iltinii hrauzt um og revndi
að losa sig, en gamla konan
hélt honum með báðum hönd-
um, sló Iiúfuna af höfðinu á
honum og þreif í hárið á hon-
um. Drengurinii öskraði o<>-
gamla konan skammaðist.
Martin flej'gði alnum, gaf sef
ekki einu sinni tíma til a
setja hann á sinn stað ^
hljóp út. Hann þaut hnj®1'
andi upp tröppurnar, ini6f|1
a f sér gleraugun í flýtim111'
°g liljóp út á götuna. Gafl1^
konan var að toga í hárið a
drengnum, skamma liann 0>r
hóta að draga hann fyrir 1®?
regluna. Drengurinn harði"1
um, andmælti og sagði: —
tók það ekki. Hvers veg11'1
ertu að berja mig? SlepP*''
mér!
Martin skildi þau. Hann
í höndina á drengnuni 0f
sagði: — Leyfið honum a''
fara, kona góð. Fyrirgefið l'í)1'
um, sakir Jesú Krists.
Ég skal launa hofl111''
það, svo að hann gleynii I1'1
ekki næsta árið! Ég fer |llt’1'1
strákófétið til lögreglunnarl
Martin lagði fagt að gÖfl^"
konunni.
— Leyfið lionum að D1’"’
kona góð. Hann gerir Jiað e^1
aftur.. Leyfið honum að faríl’
sakir Jesú Krists!
Gamla konan sleppti dreflí"
um og liann ætlaði að lilatíP"
í burtu, en Martin stöðvi1^
hann.
Biddu konuna fyrirgfl'1
ingar! sagði liann. Og ger<\"
þetta aldrei aftur. Ég sá H
taka eplið.
Drengurinn fór að gráta °'r
hað fyrirgefningar.
— Það var rétt. Og svo °r
hérna epli handa þér, 0r
Martin tók epli úr körfu""1'
fékk drengnum það og sag^'
Ég skal horga vður l'"
kona góð.
Þér alið ujip í \)e'\
óknytti með svona hátta1‘,r
j' Ss,lni strákaprökkurum, sagði
f "lla honan. Það ’ætti að
hvðn 1
, hann, svo að hann
eymdi því ekki þessa vik-
ntia.
8a^. kona g°ð, kona góð,
ar^ ^ ^artl11- I*annig eru okk-
e, a<^erðir — en Jiannig eru
• ' aðferðir Guðs. Ef hann
e * llr® hýðingu fyrir að stela
jg *’ hvað ættum við þá skil-
f>rir syndir okkar?
^ainla konajti þagði.
.. ^ Martin sagði henni dæmi-
''if llQ húsbóndanum, sem
I I'jóni sínum upp stóra
d °g því, er sá þjónn gekk
i greip fyrir kverkar
a U dunaut sínum. Gamla kow
fldn ddi á allt’ og dreng-
i, 11 stóð einnig kyrr og
a Ustaði.
jf ^uð býður okkur að fyr-
a a’ sagði Martin, Jiví ann-
gef.ftVerði olíhur ekki fvrir-
f 1 ‘ Éyrirgefið öllum, og
u °g fremst hugsunarlaus-
p llnshngum.
h mmla konan vaggaði til
mmi og andvarpaði.
g. hað er ekki nema rétt,
hún, en þeir eru að
. i ' ‘l hræðilega spilltir af eft-
,rketi.
;(g há verðum við, liin eldri,
ag. mina þeim betri siði, svar-
1 Martin.
0 . ^að er alveg Jiað sama
:,n .Sem’ sagði gamla kon-
eii . ^ ^ef eg att sjö börn,
pf,. 1,1 a ég aðeins eina dóttur
fó ltandi. Og gamla konan
Jið- 8egja frá, hvernig ævin
■ 'já sér með dóttur sinni,
yar
hv f ær ®ttu heima, og
^lti U lllnrg barnabörn hún
hún - í>arna sjáið þið, sagði
’ lg er að verða farin að
kröftum, en þó vinn ég baki
brotnu fyrir harnabörn mín,
enda eru þetta indælis börn.
Enginn kemur út á móti mér
nema börnin. Til dæmis hún
Annie litla, hún vill helzt hjá
engum vera nema mér. Það
er „amma, góða amma, elsku
amma“. Og gamla konan vikn-
aði við tilhugsunina.
— Auðvitað var þetta bara
barnaskapur hjá honum, Guð
varðveiti liann, sagði hún og
átti við drenginn.
Þegar gamla konan ætlaði
að Ivfta pokanum aftur á bak
sér, hljóp drengurinn til henn-
ar og sagði: — Láttu mig bera
hann fyrir þig, amma. Ég er
á leið í söinu átt og þú.
Gamla konan kinkaði kolli
og Ivfti jiokanum upp á bak
drengsins, og svo fylgdust þau
niður götuna, og hún gleymdi
alveg að krefja Martin um
borgun fvrir ejilið. Martin
horfði á eftir þeim, Jiar sem
Jiau gengu Iilið við lilið og
ræddust við.
Þegar Jiau voru horfin úr
augsýn, sneri Martin aftur inn
í luisið. Hann fann gleraugun
sín óbrotin á tröppunum, tók
svo upp alinn sinn og settist
aftur við vinnu sína. Hann
vann stundarkorn, en brátt
sá liann ekki lengur til að
hreinsa leðrið með burstanum,
og að stundu liðinni sá liann
Ijósvörðinn ganga framhjá á
leið sinni að kveikja á götu-
1 jósunum.
Það virðist vera kominn
tími til að kveikja, hugsaði
liann. Hann hreinsaði kveik-
inn á lampanum og kveikti á
lionum, hengdi liann upp og
settist aftur við vinnu sína.
99
Hann lauk við annað stígvélið,
sneri því fyrir sér og skoð-
aði það. Það var harla gott.
Síðan safnaði liann saman
áhöldum sínum, sópaði saman
afklippingunum, lagði til hlið-
ar burstana, þráðinn og alina,
tók svo niður lampann og lét
hann á borðið. Síðan tók liann
Nýja Testamentið niður úr
hillunni. Hann ætlaði að
opna bókina þar sem hann
hafði látið í hana saffíanspjötl-
una daginn áður, en hún opn-
aðist á öðrum stað. Um leið
og Martin opnaði hana, flaug
honum aftur í hug draumurinn
frá deginum áður, og lionum
hafði ekki fvrr dottið liann í
hug, en liann þóttist heyra
fótatak, eins og einhver væri
á ferli hak við liann. Martin
sneri sér við, og lionum virt-
ist sem fólk stæði úti í dimmu
horninu, en liann gat ekki
greint, livaða fólk það var. Og
þá hvíslaði rödd í eyra lians:
— Martin, Martin, þekkir Jiú
mig ekki ?
Hver er þar? tautaði
Martin.
— Það er ég, sagði röddin.
Og út úr dimma horninu kom
Stepánicli, sem brosti og livarf
svo eins og ský og sást ekki
framar.
— Það er ég, sagði röddin
aftur. Og út úr dimmunni gekk
konan með barnið í fanginu,
og konan brosti og barnið hló,
og svo hurfu þau líka.
Það er ég, sagði röddin
einu sinni enn. Og gamla kon-
an og drengurinn með ejilið
gengu fram, og þau hrostu
bæði, og svo hurfn Jiau líka.
Martin gladdist í hjarta
Frh. á bls. 112.