Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1951, Qupperneq 21

Heimilisblaðið - 01.07.1951, Qupperneq 21
104 HEIMILISBLAf)lp Elísabet slócV á Iiafnarbakkanum og beið eftir honum. Uppi á þil- farinu sá hún Rafaelu tilsýnclar. Það fór gleðibylgja um hana. Á þess- um erfiðu tímum hafði Rafaela ver- ið henni lil mikillar uppörvunar. Hún var orðin mjög tengd Rafaelu, og oftar en einu sinni hafði hún fundið til löngunar hjá sér að brjóta niðúr.múr þann, er var sem ósýni- verett og Olga Webber 'reHHitnerkii FR AfVIH ALDcSSAGA AÐ lágu hundruð seglskipa í höfninni. Þegar John kom þang- að, sá hann lögreglubát þjóta á milli þeirra. Skipunin uin eigna- náinið var þegar komin til réttra aðilja. Það hraut ósjálfrátt blótsyrði af vörum Johns, þegar liann sá skip eitt sigla inn í höfnina. Það var Mary J. — hans eigiö skip. Án þess að gruna hið niinnsta gekk það í gildruna! ELÍSABET liafði strengl þess heit, að fara aldrei framar í sjóferð, en nú, þegar hún átti aö fara aftur til New Orleans, kaus hún samt að ferðast á Mary J. Hún hlakkaöi til að koma aftur til New Orleans. Þar fannst henni vera heimkynni sitt. í Charleston liafði hún aldrei kunnað við sig, og erfiðleikar þeir, er höfðu mætt þeim að nndanförnu, komu henni til að hata bæinn. Hin áhrifamiklu lög Jeffersons til að knésetja England og Frakkland höfðu orsakað gjaldþrot margra verzlunar- og útgcrðarmanna. Jolm liafði ætlað að láta berast með strautnnum, en hann hafði látiö allar eignir sínar og Elísahelar af hendi, til að halda sér á floti. Nú, þegar hann var að yfirgefa Charleston, skuldaði liann engum neitt, en hann átti ekki heldur svo mikið sem fjal- irnar á þilfari Mary J. Allt hafði hann veðsett — nema heiður sinn. legur veggur á inilli húsmóður og ambáttar, en í hvert skipti hafði hún staðizt freistinguna. Hún hélt í einfeldni sinni, að Rafaela kysi lielzt, að samband þeirra yrði óbreytt. JOHN CARRICK stóð í káetunni með nokkra reikninga í hend- inni. Hann hafði engin afskipti af stjórn skipsins, þar sem Langford var skipstjóri. Við og við leit hann út undan sér til Elísabetar og Rafaelu, er var að vinda garn, sem Elísabet ætlaði að prjóna úr barnateppi. Þær ræddu ákaft um gæði garns- ins. Hann vissi, að í seinni tíð höfðu þessar tvær jafnaldra konur verið samrýmdari en áður. Ef hann kom þeim að óvörum, heyrði hann þær ræða eðlilega saman, eins og þær væru vinkonur, en strax og þær urðu lians varar, stirðnaði Rafaela, hún varð auðmjúk og þögul — hún varð aftur hin kúgaða ambátt. Við liann sagði hún alltaf: — Já, skipstjóri, eða: Nei, skipstjóri, þökk fyrir, skipstjóri .. . — Rafaela, sagði hann allt í einu. Þær litu báðar á hann. Rafaela, er liafði hlegið hjartanlega að ein- hverju, er Elísabet sagði, varð allt í einu alvarleg, eins og liún hefði veriö að gera eitthvað rangt. — Já, skipstjóri .. . ! — Hvernig gengur það — ég á lisst' við, hvað verður úr þessu á þín og Langfords? Rafaela varð hvumsa og u1’ hnykilinn. — Ég — herra Langford I1"1"' ekki talað við mig síðan liann V' heim .. . — En liverju ætlarðu að honum, þegar hann talar við 1>,Í! — Hvað vill skipstjórinn maddaman, að ég segi? — Kona nrín og ég óskum " eins eftir, að þú veröir haminP-|U söm, mælti liann bráður. Helzt vll) um við alltaf hafa þig hjá okU,r En hver er þinn vilji? Rafaela Ieit frjálsmannlega o? Má ég segja eins og mér l>)'r ■kÞ í brjósti ? Ég — ég vil helzt e gifta mig. Sízt af öllu vil ég f'1' ast þeim niamii, sem er hærra fetl ur en ég. Hann getur einn gnl'al veðurdag lireytt því í inig, að hafi gert mig að konu sinni. að rífa mig upp úr ambáttars*0' unni. Ég vildi helzt fá að vl’r" hjá skipstjóranum — og mi „l.lö"1' þe?' ció'- iiin'- ar hún hóf mál sitt, en síðustu unum hvíslaði hún. John sá, Elísabet var með tár í augun ^ Hann reis á fætur. Hann varð a fara upp á þilfar og vera í 'rl með hugsanir sínar. AUFENBACII tók á móti Jolt" eins og það væri vika en heilt ár síðan þeir sáust síðast- Mary J. hafði koinið svo snen" 111" liur" ,Iii"e' tr"s í höfn, að Elísabet gat fætt sitt hjá frænku sinni, Josep Hún átli fallega stúlku, seni sl var ákveðið að heita skyldi V'' eftir ömmu Jolins. — Jæja, sagði Laufenbach í k"1"*; ánlegum tón. Jefferson hefur e tekizt að koma yður á kné. — Ég spjura mig, svaraði "" ^ Carrick. Ástæðan til þess, að e£ , gú» kominn hingað, Laufenbaeh, er að mér leikur forvitni á að *rt af Galvez. j — Eins og ég skrifaöi yður, ,,v'^[ liann allt í einu. Kvöld nokk" þír var hann hjá Maspero og sat ‘ |lt við drykkju, en síðan hefur c"?" . séð hann eða lieyrt. Ég heí ke- 105 Heim ILISBLAÐIÐ . ar þ*r skuldakröfur á hann, er ^ hff haft spurnir af. En því mið- jJ. ,hel lntsst al nokkrum. Þær J°ðuðu upp á eignir úti í fenj- Ulni, það var einhver annar, sem naði þeim. Það er afleitt, að fuglinn skuli ] i loSÍnn, þegar ég lief netið i jr "S lilbúið, til að veiða hann 'aða ánægju lief ég af að sitja * *!' n'eð allar skuldakröfurnar, ef ^ "rinn er algjörlega horfinn? Nei, "'yöist ti| að losa inig við þess- i r°fur á eins auðveldan liátt og h«gl er. Hvers vegna ætlið þér að (i*ra það? spurði Laufenbaeh ákaf- ' Haldið áfram, maður, haldið "rani „ Haldá áfrani að borga pen- (Aa rla8lega? Ef ég kaupi húseign af| lZ’ Verð að greiða vexti og lTi|0,Sanir Éver veit hvað. Það , " að ’uinnsta kosti 10—12 000 doll- v' r |* 3ri' 1- er eina raun- ^ eka eign mín, og hún er veð- *ihi ' ^ður- Ég get ekki einu p,, 11 kreitt yður vexti af þeim "nkutn, sem þér lánuðuð inér til p Rreiða nieð síðustu vörurnar frá 'Vr"PU. h '"H'nbach hristi höluðið í mót- æ|askyni |jajt líer skuluð ekki hugsa um Uiii ,Sa®ði hann brosandi. Við skul- St‘Ui "'<lllr leiða hugann að öðru, er skemmtilegra. Ættum við seiii ^ara að slcoða húseign þá, h,,; Éalvez var á leið að gera að ha ' 1 sinu um það leyti, sem „/"! ,"arf? Þér hafið hvort sem jo;-nd á henni, skipstjóri .. . djjg 'n Éarrick gat ekki annað en h) , að smekkvísi Galvez. Það 9lj a< 1 1 honum við þá hugsun hf, ' 'ga fyrir höndum að búa í Vj U llnsi, en það var alls ekki i að Elísabet kærði sig um það! 'heö ^llsauet tók uppástungunni ^ b’nni niestu hugarró. n|óti |JVfrs VeBIla skyldi ég hafa á „1, að flytja inn í hús, sem ktið e^"' Éyggþ sagði hún og lyfti e,sk- \ 1,1 lllnnum- Jú, ef ég hefði •nál' hann, þá hefði verið öðru - að gegna. En ég hafði andúð n°num. 11 'ar hreykin af því, að John ætlaði að notfæra sér Iiina stóru skóga, er fylgdu eigninni. Það var liægt að höggva mikinii við, án þess að skógurinn biði tjón af. Og gömlu eikartrén voru hentugur skipaviður. John hafði hug á að koma á fót skipasmíðastöð niðri við fljótið. NOKKRUM döguni seinna lóru þau öll niður eftir, til að sjá húsið. Jolin fannst hann þegar vera orðinn óðalseigandi, þegar hinn stóri skrautvagn ók úl úr bænum með Moosli í ökumannssætinu. Við hlið hans sat Elísabet og í aftursætinu Rafaela með barnið. Þegar þau komu á ákvörðunar- staðinn, var maddama d’Ivre þar fyr- ir. Maður hennar liafði ekið henni þangað, en farið strax aftur. Maddama d’Ivre sat, stór og feit, í þægilegum stól og horfði kæru- leysislega í kringum sig. Það leit út fyrir, aö hún hefði með öllu gleymt rifrildinu við Jolin fyrir liálfti öðru ári. Jolin stóð ásamt Elísabetu í veizlu- salnuin, er var í niiðju húsinu. Þau liorfðu á landslagið, akra og skóga, er lágu eins og grænt belti á milli hússins og New Orleans. — Ef Galvez kemiir aftur, gétur liann þá tekið þetta frá okkur? spurði Elísabet. — Það getur hann ekki meðan við stöndum í skiluin með skatta og rentur af lánunum. Þeim kom sanian um að kalla húsið Glengariffe; það var skírnar- nafn ömmu Johns. SAMKOMULAGIÐ á milli Johns og tengdaföður hans mátti kall- ast gott, en þó sýiidu þeir ekki hvor öðrum fyllsta trúnað. Þess vegna kom það John að óvöruni, þegar þeir gengu dag nokk- urn uni landareign Glengariffes, og d’Ivre spurði allt í einu: — Eruð þér trúaður, John? John horfði undrandi á tengda- föður sinn. — Já, sagði liann hikandi, það er ég eiginlega, svona innst inni ... — Viröist yöur ekki, að það sé æðri hönd, sem er hér að verki? mælti d’Ivre. Ég á við, að Rafaela keniur til með að búa liér, þar sem foreldrar hennar áttu heima — Jean d’Arendal og Cesarine. Að vísu hefur Galvez endurbyggt húsið. Ég hygg, að Rafaela sé mjög ham- ingjusöm yfir að eiga hér heima. Sjáið svipinn á andliti hennar, þeg- ar hún gengur um stofurnar .. . — Já, ég hef veitt því athygli, sagði Jolin, en hugur hans var víðs fjarri. Þau höfðu búið um það bil ár á Glengariffe, og sá tínrí liafði veriö bjartur og fært þeim ham- ingju. En nú var farið að syrta i lofti. Bómullaruppskeran liafði al- gjörlega brugðizt, og það var fá- tækleg liuggun, þótt ekki hefði gengið betur hjá nábúunum. Sjúk- dómur, sem enginn kunni ráð við, hafði hertekið bómullarrunnana. Blöðin visnuðu og öll sóttvarnalyf reyndust þýðingarlaus. En versta áfallið liafði komið síð- astliðið kvöld. Ríðandi hraðboði frá Langford tilkynnti, að Mary J. liefði verið kyrrsett, svo að skipið gat ekki lagt af stað í dögun, eins og ákveðið liafði verið. Jolin liafði ákveðið að láta Elísa- betu og föður hennar ekkert vita, og þegar d’Ivre fór til borgarinnar um miðdegisleytið, eftir þriggja daga dvöl bjá dóttur sinni og tengda- syni, liélt Jolin einnig til New Orle- ans. Hann grunaði, hvað komið liefði fyrir. Undanfarið hafði hann tor- tryggt Laufenbach, og nú var sá grunur orðinn að vissu. Hætta sú, er hann óttaðist alltaf að biði lians, var að færast nær. Óvinurinn var nálægur. Einhverjum liafði tekizt að safna saman skuldakröfum á liann, og nú var hann háður duttlungum manns þessa. Hann var ekki í nein- um vafa um, að liér væri um Clai- borne að ræða'. Claiborne haföi ým- islegs að hefna. Það var langt liðið á daginn, þegar Jolin skildi við tengdaföður sinn og hélt ríðandi inn í bæinn. Langford staðfesti grtin hans. Ert það var ekki Claiborne, er liann þurfti að óttast. — Ilver er það? spuröi John og horfði eftirvæntingarfullur á Lang- ford, er liikaði nokkur augnablik, áður en liami svaraði.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.