Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1951, Síða 26

Heimilisblaðið - 01.07.1951, Síða 26
110 hann, reyndi að flýja burtu nieð' iáii8fenginn, en var hamftekinn. Að vísu hafffi hann evtt einliver.iu aí peningunum, en d’lvre fékk allliáa fjáifiæiV, svo ad honuin var liorgið. SJÚKDÓMUR d’Ivres liafiVi niikil áhrif á Elísabetu, en þó var hún enuþá áhyggjufyllri vegna Johns. Iiann umgekkst hana næstum því eins og hún væri hon- uni ókunnug. Þannig liafiVi þaiV veriiV síiVan hann koin frá New Orleans, er hann fór til aiV sinna peningamál- um sínum. Allan þennan tíma hafði liann ekki kysst hana, ekki gefiiV lienni minnstu sönnun fyrir ást sinni, er hún alltaf hafiVi taliiV eins og livern annan sjálfsagðan lilut. Stöku sinnum leit hann til henn- ar augnaráði, sem hún skildi ekki. Það var hvort tveggja í senn, rann- sakandi og hvikult. Aftur á móti var hann alltaf eðli- legur og frjálsmannlegur í fram- koniu gagnvart Rafaelu, og hún reyndi líka á allan mögulegan hátt að vinna hylli hans. Elísahetu var ljóst, að það var langt síðan hana hafði grunað, að Jolm væri ástfanginn af Rafaelu! Nú þurfti hún ekki lengur vitnanna við. Henni var það lítil huggun, þótt hún segði við sjálfa sig, að flestir menn lirytu af sér i þess- um efnum einhverntíma á ævinni. Hún hafði undanfarnar vikur þjgðst af höfuðverk, er ásamt sál- arkvölum hennar jók á vanlíðan hennar. Þegar hún sá út um glugg- ann John koma ríðandi heini, reis liún á fætur og hraðaði sér fram. Hún hafði heyrt Noru gráta og liafði það sem afsökun fyrir að vera ekki í stofunni, þegar John kæmi inn. Þegar hún kom upp í hurnaher- liergið, varð hún þess vör, að Rafa- ela hafði einnig heyrt grát liarns- ins. Hún stóð ábogin yfir litla rúm- inu. Nora var þögnuð og skrikti af ánægju. Rafaela varð klumsa, þegar Elísa- liet ýtti henni frá barninu og sló liana því næst kinnliest. — Láttu Noru vera! sagði hún æst. Og láttu manninn minn líka í friði! Ég skal sjá um, að þú verðir send niður í kofana til þræl- anna, og ef þú heldur þig ekki á mottunni, verðurðu seld! Það líktist ekki Elísalietu, að við- hafa slíkt orðbragð, og það var heldur ekki laust við, að hún væri undrandi sjálf. Hana svimaði, hún varð að styðja sig við rúmið til þess að detta ekki um koll. Eins og í fjarska heyrði hún John spyrja, hvað væri að, og Rafaela sagði: — Maddaman er ekki Iiress — sjúkleiki föður hennar — maddam- an er ekki eins og hún á að sér að vera .. . Elísabet leit upp. — Ég vil fá að vera í friði! Farið — hæði tvö! — Rafaelu, láttu okkur vera ein, sagði Jolin rólega. Elísahct heyrði að hurðimii var lokað með liægð, en áður en John tókst að segju nokkuð, sagði hún napurlega: — Fögur orð gagna ekki hér! Reyndu ekki að láta líta svo út sem ég væri hreinræktaður heimsk- ingi .. . Hún þagnuði og heit sig í vörina. Svo hélt hún áfram máli sinu: — Ef þú hefur afskipti af henni, er öllu lokið okkar á milli! — Hvað ertu að segja? mælti John. Þú heldur þó ekki .. . — Held .. . ! Ég held það ekki, ég veit þuð með vissu! Heldurðu heimilisblað^ virkilega, að ég liafi ekki veitt 1' athygli, hversu kuldaleg fraink01" þín hefur verið við mig siðllsl r . A C? þrjár vikurnar? Og heldurðu t*0 ! sjái ekki, að hún er vitlaus í Hún skoppar í kringum þig, ^1" veit ekki, hvernig hún á að við þig, og þú lætur það gott helt 0, það er dónalegt, en inig, una þína, vanrækir þú ... — Viltu þegja, þrumaði John- hef verið lireyttur þrjár síðustu ' umar, eða frá því að faðir f’11' veiktist. Einmitt daginn áður 1,11 glapf11' ng vímu framið stærsta skotið í lífi niínu, en það er ekÞ í samhandi við ást mína til þ111' ^ hélt, að þú hefðir komizt á -[l" , um það, og ég hélt, að það ' ástæðan . . . Elísabet reyndi að mæta 8"^ ráði hans, en liann liorfði ul gluggann í hálfrökkrinu. Hlj0"1 j. inn í rödd hans var sannf®"1"1 Hann sagði henni sannleikann U" — Hvað — hvuð skeði þá þit"" dag? spurði Elísubet lirædd. Op s vissi hún allt i einu sannle114'. . — 0, Simone de Tourneau . • • • 1 segðu, að það sé ekki satt! ^ Jolin sneri sér allt í einu að l"1 . b»fJ' Jú, það er satt! Hún liú" keypt mörg skuldahréf mín hafði eignarrétt hæði á Gleng1"1^ og Mary J. Hún hafði lagt ^1" ■] liann á skipið, en hún hauðs1 I \ Verzlunin BRYNJA Laugavegi 29, Reykjavík Leitið fyrst til okkar, ef yður vanhagar urn: Handverkfæri, alls konar Rafknúin verkfæri Jjárnvörur til húsa og húsgagna Veggfóður o. fl. Glerslípun og speglagerð okkar selur: Rúðugler, allar þykktir Gróðurliúsagler Spegla o. fl. Sendum gegn póstkröfu út um allt

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.