Heimilisblaðið - 01.05.1959, Page 3
Ferð til
Kerlingarfjalla
ar 6r að k'völdi kominn. Síðustu geisl-
nnigandi sólar varpa fölleitum bjarma
r iandið umhverfis og sveipa það mildum
UP. Hinar skörpu línur, sem einkenna ís-
^nzka fjallanáttúru, mýkjast að mun og fá
®!g laðandi mynd. Jafnvel fannahvel Lang-
er mildilegra ásýndum en áður. —
„v sv° hverfur sólin
virí^ga með öllu’ bak
abungur jökulsins,
S geislagHt hennar dvín-
a samri stund.
kv AagUrinn, sem er að
i,-i- f’ er annar dagur
an manaðar’ á því herr-
Ur arl -*-940. Hann hef-
og Skí tjfrtur og fagur
nfin^ Ur 6ftir bu&þekkar
mningar.
laí® hf verið a íerða-
1 rá þvi snemma
Hestarnir tveir,
bví hef tif reiðar, eru
Iset f-mr að ^jast og ég
s;n ha iotra í hægðum
°góiöfeftir hinni grýttu
g J°fnu leið, sem liggur
mður af BláfeHshálsi að
HeiWilisblaðið
norðanverðu. öræfavíðáttan, hljóð og dular-
full, breiðist framundan, en að baki lokast
leiðin af Bláfelli og Bláfellshálsi. Sjónarsvið-
ið er margbrotið og fagurlega mótað. Hvít-
árvatn og fellin fögru, sem lykja um það
vestanvert, sjást greinilega. Fljóta ísbákn
um vatnið á víð og dreif og gefa því sér-
kennilegan svip, svo að það dregur öðru
fremur að sér athyglina. Um frekara útsýn
til vesturs er eigi að ræða, því Langjökull
lokar þar öllum leiðum, eins og ógnandi jöt-
unmúr. f norðri rís Hrútafell, svipfagurt og
ægibratt. Austanvert við það má greina Kjal-
hraun og Kjalfell. Lengra til austurs verður
útsýni allt ógreinilegt, því að yfir Hofsjökli
og Kerlingarfjöllum grúfir drungalegur
þokumökkur, sem hylur þau að mestu. Þessi
mökkur er mér allmikill þyrnir í augum, því
Snækollur, hæsti tindur Kerlingarfjalla