Heimilisblaðið - 01.05.1959, Page 7
Saga þessi er sönn, sögð af þýzkri ekkju
ÞETTA var grimmdarlegur og miskunnar-
aus leikur. Líf mitt var í fyrstu fullt gleði
°g sólskins, fullt ástar og ánægju í unaðs-
^gu hjónabandi. Og svo fékk ég Werner,
renginn minn. Hann var töfrandi og dásam-
barn, alltaf ánægður, gleðin geislaði af
°num og hlátur hans var smitandi.
t^tal minningar koma upp í hugann, þeg-
eg fer að segja frá honum. Hann var mér
f* I II * * V° wikils virði, ég lifði fyrir hann — og
ans vegna. Ég hefði heldur ekki yfirstigið
hörmungar, sem yfir mig dundu, ef ég
e ði ekki haft litla drenginn. Stríðið kom
0g ég missti manninn minn.
f 1Ilandi hjarnbreiðum Langjökuls, er teygði
• j- arina Slna niður í vatnið, í gerfi hrynj-
I skriðjökla. Var mynd þessi svo mikil-
gfeg, að orð megna eigi að gefa nema
° i°sa hugmynd þar um.
II a næsta morguns, eftir góðan og end-
nærandi svefn í sæluhúsinu, lagði ég svo
a stað heimleiðis úr Hvítárnesi. Húnbogi
^ Sdi mér á leið og riðum við greitt eftir
Um> grösugum völlum, skammt frá
^atninu. Á einum stað urðu á leið okkar stór-
Sjfs kjörg, með stuttu millibili. Þóttist ég
a® bau myndu vera minjar eftir skrið-
a lsaldarinnar, enda bar lögun þeirra vott
að svo væri.
Ennþá hvíldi þokudrungi yfir Hofsjökli og
er ingarfjöllum, en að öðru leyti var bjart
ti’ ^fvert sem litið var.
Q ^lr nokkra stund sneri Húnbogi aftur
frga 6g var enn orðinn einn á ferð. Leiðin
f auiUndan var mér vel kunn og endalok
f r arinnar því augljós orðin. Sem heild var
j^r ln skuggum blandin og hafði að vissu
\ miskeppnazt. En mér hafði þó auðnazt
sJa eitt af undrum íslenzkrar náttúru —
Veradali Kerlingarf jalla.
Eyþór Erlendsson.
HEimi
En það hvarflaði ekki að mér, að einn
góðan veðurdag mimdi ég líka syrgja elsku
drenginn.
Ég bað þess heitt og innilega dag og nótt,
að honum farnaðist vel. Og ég var bænheyrð.
Hann kom alltaf heim heill á húfi — og í
hvert sinn, sem hann kom, fannst mér nýr
kafli lífs míns hefjast. En stríðið hafði sín
áhrif á hann. Hann var rótlaus, hafði ekki
náð fótfestu. Veikgeðja unglingssálin hafði
ekki þolað hörmungarnar. Hann var á flökti,
þráði tilbreytingu, vildi ævintýri. Heimurinn,
sem ég hafði reynt að skapa honum var orð-
inn of lítill. Hann vildi komast í burtu.
Ég virti hann oft fyrir mér, þegar hann
stóð og horfði löngunaraugum á skýin, sem
bárust yfir landið, yfir landamærin, inn yfir
ókunn lönd. Þau svifu áfram, alveg eins og
hann vildi svífa inn í hið óþekkta.
Dag nokkurn sagðist hann vilja fara og
heimsækja bróður minn x Speyer. Ég gat
ekki meinað honum að fara, en reyndi að
búa hann eins vel undir ferðina og ég gat.
Ég stóð við gluggann og ætlaði að veifa
honum, þegar hann fór. En hann horfði til
himins, horfði hugfanginn á skýjafarið. Hann
leit ekki við, hann veifaði ekki í kveðjuskyni.
Ég sá hann aldrei framar.
Hann var kominn til Speyer — þar sem
umboðsmenn útlendingahersveitanna vöktu
yfir hverjum ungum og hraustlegum karl-
manni. Þeir fengu ungmennin til þess að
ganga í liðssveitir í f jarlægum löndum, Norð-
ur-Afríku eða Austur-Asíu, til þess að berj-
ast fyrir óþekktan málstað.
Ég fékk sáran sting í hjartað, þegar ég
fékk bréf frá honum, fyrst frá Marseille —
og síðar frá Oran:
„Þú mátt ekki reiðast mér. Ég er ungur
og ætla að sigra heiminn . . .“
Og það var allt, sem ég vissi — og hann
sagði mér.
Dag nokkurn fékk ég bréf, úr flugpósti,
LiSBLAÐIÐ
95