Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1959, Qupperneq 9

Heimilisblaðið - 01.05.1959, Qupperneq 9
sk; jart hár, svo stór og blá augu. — Við sá- u«ist oft. Og síðar rann upp sá dagur, er við vissum bæði, að við elskuðumst, elskuðumst miög heitt . .. Hann var þá með útlendingahersveitinni 3á okkur, upp af ströndinni, ekki langt frá anoi. Bara að það hefði alltaf verið jafn- ásamlegt. Okkur dreymdi bæði um það, a^ fcjónustutíma hans í hersveitinni lyki sem yrst. Þá ætlaði hann að giftast mér, vera já mér í Indó-Kína, byggja hús fyrir okkur °S síðan að biðja þig, mamma, að koma 1 okkar — og vera hjá okkur í Indó-Kína. ^n þá var orrustan um Dien Bien Phu ajnmt undan — og svo hófst hún. Það Voru dagar ótta, angistar. blóðsúthellinga dauða. Ég brenndi honum mörg reykelsi | °finu okkar. Ég bað fyrir honum oft og ^ n?1 og hét því, að hverfa einhvem tíma ^ hans trúar, ef himininn bjargaði honum. n hað var ekki gott að gera samning við hlnjininn. . olskaði hann svo mikið. Þegar frétt- lrnar um dauðann og eyðilegginsuna komu Hien Bien Phu varð mér lióst, að hið e!nn' sern ég átti — hið eina, sem mér var ln Vers virði í lífinu — var horfið. Ég elsk- a ’hann svo mikið. S fór til Dien Bien Phu og fann staðinn ar sem hann hafði verið grafinn. Bróðir ^ lnn og frændi hiálnuðu mér að grafa hann ^hn- Við kevntum fallega hvíta kistu fyrir ann. Ég seldi allar eigur mínar til þess að a keVPt aðra kistu. zinkkistu utan um ^lna kistuna. Og svo gáfu þeir mér allt, sem a*nn aHi -— bréfin hans, myndirnar og ann- hiu^1^^6^3' allt þetta hef ég nú flutt ek?6Sar eg iaffði af stað vissi ég í rauninni ag ert i'vert halda skyldi. Ég vissi aðeins, andið hans var í vestri. Sólin var minn tlafV*?lr' hafði ekki mikið fé, en það q s u iiHa til þess að borga undir kistuna. i ? na hef ég farið um langan veg, mörg pusund mílur. ag ^novgun verður líkið hans komið hing- g Vlð skulum leggja hann til hinztu ir V, ^er’ einmitt hér — þar sem þú, móð- Ve •?n<5. kýrð. Ég er vjss um að það hefur tú vil R1^asta osk hans í lifanda lífi. Og ef Vl þá skal ég vera hjá þér, ég vil vera HeiMilisblaðið sem næst honum, þar sem hann sefur. Ég vil líka vera nálægt þér, hann talaði svo oft um þig, sagði frá þér. Þá var sem hann dreymdi. Hann starði upp í skýin, þegar þau bárust í vestur — alveg eins og hann vildi senda þér kveðju með þeim. Þú hlýtur að hafa fundið það á þér.“ Þetta var sagan hennar. Hún talaði hægt, leitaði oft lengi að orðunum. Drengurinn minn hlaut að hafa elskað hana mjög mikið. Hann hafði kennt henni sitt móðurmál — og hún talaði með hans áherzlum. Það var eins og hann talaði í gegnum hana. Þarna sat hún við hlið mér, þessi litla Indó-Kína-stúlka, stúlkan, sem hafði lagt á sig svo mikið erfiði til þess að geta flutt mér jarðneskar leifar hans — og til þess að vera hjá mér, hjá mér. — Ég faðmaði hana innilega, hann hlaut að hafa elskað hana mikið. ★ Ég var ekki lengur einmana. Hann hafði verið greftraður í kirkjugarðinum okkar. Þangað gat ég farið, þegar ég vildi — og talað við hann Og hún settist að hjá mér. En ég er þess fullviss, að sá tími kemur, að hún fær heimþrá. Hin suðrænu og fjar- lægu heimkynni hennar seiða hana til sín, þegar sárin eru gróin, — sárin, sem dauði sonar míns olli henni. Ég ætla ekki að halda aftur af henni. Hún er svo ung og fögur, fögur sem morguninn, morgunhimininn með skýjahnoðrana. Mín sár eru gróin. Ég lifi í endurminning- unum, minningunum um allt hið liðna, son minn. En ég er forsjóninni þakklát fyrir gjöf- ina, ungu stúlkuna úr f jarlæga landinu, sem bar í brjósti svo sterka ást til sonar míns, að hún fórnaði öllu, sem hún átti til þess að vera honum trú. Maður nokkur kom á heimili, þar sem þriggja ára sonur húsbóndans var önnum kafinn við að reka nagla á kaf í stólana, borðið, gólfið og píanó- ið. — Er ekki nokkuð dýrt að láta börn leika sér svona? spurði hann föðurinn. Hafið þér virkilega efni á þessu? — O, þetta er allt í lagi, sagði húsráðandinn hinn rólegasti. Ég fæ nefnilega naglana með heildsölu- verði. 97

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.