Heimilisblaðið - 01.05.1959, Síða 13
Einkaritarinn
Ástarsaga eftir Ciril Parker
V- kafli.
sKemmtilegt TILBOÐ
Maríu virtist vera alvara, þegar hún sagð-
lst vilja að Elín byggi hjá sér, og þó að það
a vísindasviðinu, heldur einnig sem kirkj-
Unnar maður.
Kókin er skrifuð af sérfræðingum, hverj-
í sinni grein og gefur sérstaklega gott
yiiriit yfir
ævi og feril þessa stórmennis,
s emmtilega framsett, svo að jafnvel leik-
^aður hefur óblandna ánægju af því að lesa
hana.
Læknar munu og hafa sérstakan áhuga
yrm þessum manni, því að hann er einn
^autryðjenda „Anatomíu", t. d. í Amster-
ana og Leiden 1660—62 og eitt þeirra sviða
Heimilisblaðið
væri ekki nauðsynlegt lengur, eftir að Elín
hafði unnið aftur hið tapaða fé, þá var hún
fús til þess að flytja heim til Maríu, að
minnsta kosti í viku. Ungu stúlkunum tveim-
ur kom mjög vel saman.
En Elín hugsaði mikið um Pétur og þau
vonbrigði, sem hann hafði valdið henni.
Þrátt fyrir allt, sem María sagði, þá syrgði
Elín. Pétur hafði svikið hana. En hæðni
Maríu hafði þó haft þau áhrif, að Elín vissi
að hún varð að gleyma Pétri, gleyma kvöld-
inu dásamlega, þegar hann hafði ruglað hana
með áköfum ástarjátningum og hafið hana
til skýjanna á gullnum vængjum loforða og
fullyrðinga. Hún varð að gleyma öllum lof-
orðum hans, gleyma svipnum í fallegum, blá-
um augum hans, þegar hann horfði á hana.
Ekkert af þessu kom sannri ást við. Þetta
höfðu aðeins verið duttlungar. — Stuttur
draumur. Nú varð hún að vakna og horfast
í augu við veruleikann.
„Ég er þó orðin fullorðin," sagði hún ásak-
andi við sjálfa sig. „Ég er tuttugu og eins
árs og ég skal komast yfir þetta.“ En hún
velti því fyrir sér, döpur í bragði, hvað nú
væri orðið af hinu glaða öryggi, sem hún
hafði fundið, eftir að Pétur faðmaði hana
að sér í fyrsta sinn. Henni fannst hún vera
svo innantóm, eins og lífið væri orðið henni
einskis virði. Hún hringaði sig saman í stóra
hægindastólnum hennar Maríu og faldi and-
litið í höndunum.
„Ég er bara stórt pelabarn," tautaði hún
óhamingjusöm, þegar María kom utan úr
eldhúsinu.
„Þetta lagast,“ sagði María fjörlega. „Mér
finnst það hafa lagazt nú þegar. Þú hefðir
er hann fer lengst í þessum efnum er um
hjarta og vöðva.
Það að bókin skuli gefin út af Hafnar-
háskóla ættu að vera henni næg meðmæli
til þess að vísindamenn allra landa taki hana
sem merkt vísindarit, sem á sé að græða,
hvað hún og er, því að mikill fengur er að
vísindaritum sem þessum.
Bókin er 15. bindi í þessum bókaflokki,
er nefndur er í upphafi umsagnarinnar.
S. Þ.
101