Heimilisblaðið - 01.05.1959, Síða 15
Hrólfur hleypti í brúnir og spurði svo:
” a^Ó bér lært eitthvað sérstakt?"
i.Nei, ég hef ekki verzlunarskólamenntun,
® bað er það, sem þér eigið við,“ svaraði
,ln’ ..Ég hef annað slagið hjálpað föður
við hreinritun og einu sinni séð um
re‘taskriftir fyrir hann, þegar hann var veik-
nr í augunum, en annars . . .“
i.Þér gætuð vel verið einkaritari," sagði
rólfur. ,,Ég þekki margt fólk. Ef mér bara
einhver í hug . . .“
^lín horfði eftirvæntingarfull á hann.
bfrólfur drakk te sitt annars hugar. ,,Mér
etLUr nokkuð í hug,“ sagði hann skyndilega
°g ^e*t á hana, ,,en ég veit ekki, hvort það
61 ^rarnkvæmanlegt.“
velti því fyrir sér, upp á hverju hann
yndi stinga. Hún var ekki mjög hrifin af
£.Vl f'® verða sýningarstúlka, hún vildi heldur
eitthvað annað. Henni leizt betur á starf-
Sem einkaritari, aðeins ef ekki væru gerð-
r °f miklar kröfur.
. é bróður," sagði Hrólfur. „Hann heit-
j1" ,en Hayward. Ég veit ekki hvort þér hafið
1 eða heyrt um hann. Hann hefur mik-
j_nn a^uga fyrir flugi, og hann átti sjálfur
ja^.r ^uSvelar. 1 fyrra hrapaði flugvél til
ar með hann og hann slasaðist töluvert.
a^ an ^efur hann ekki getað gengið. Lækn-
nir segja, að það sé vegna taugaáfalls, og
a se frekar sálrænt en líkamlegt. En
^nn er ag rninnsta kosti lamaður núna, og
ai,nmTl hefur ekkert farið fram síðastliðið
rit ann s^r^ari °g hefur haft tvo einka-
bað^3'-6n haldið þeim. Ég held að
Ha S° Hálítið erfitt að umgangast hann.
nn er orðinn svo bitur.“
f.-u ann leit á Elínu og hún kinkaði kolli
sanaúðar.
°g'lw hh ^e^ur þakíbúð við Park Avenue,
en f einn þjón hjá sér, sem heitir Jónas,
gggj0 ,f)er haldið að þér gætuð þolað hann,
fit ' ann ^annske reynt yður sem einka-
Xara sinn.“
nii”^aldÍð ^ér, aÓ honum myndi líka við
B •. sPUrði Elín.
^klega ekki . . . að minnsta kosti ekki
ann hefur alltaf áður haft karlmenn
ElMTT T n ^ -
fyrir einkaritara, en hvers vegna ætti hann
ekki að reyna stúlku? Hann hefði ef til vill
bara gott af því. Gætuð þér hugsað yður
það?“
„Já, það gæti ég vel,“ flýtti Elín sér að
segja.
„Þér fáið gott kaup, það veit ég.“
„Það hlýtur að vera hræðilegt fyrir hann
að vera lamaður,“ sagði Elín.
„Hann sleppir sér líka annað slagið," sagði
Hrólfur. „En hvað segið þér um að koma
þangað með mér í dag? Eg get kynnt yður
fyrir honum, og getum við séð til, hvernig
hann tekur því.“
„Það er mjög fallegt af yður.“
Hrólfur hló. „Hættið nú að álíta mig misk-
unnsaman Samveria, það hlutverk get ég
hvort sem er ekki leikið.“
„Haldið þér að hann verði reiður, þegar
þér komið með mig?“ spurði Elín áhyggju-
full.
Hrólfur hló og hristi höfuðið. „Alls ekki.
Ég gæti ekki hugsað mér neitt dásamlegra
en að sjá unga stúlku eins og yður koma
inn í stofuna mína.“
★
Þau tóku bíl til Park Avenue, og Elín
fvlsrdist dálítið stolt með Hrólfi inn í for-
dvrið í stóru húsinu. Hrólfur Hayward var
miögr myndarleerur maður, hann var svo ör-
ueeur og aðdáanlesra áhyggiulaus. Elínu
fannst eraman að fvlgiast með honum.
„Unn í þakíbúðina." sagði hann við lyftu-
drenginn, og Elín kæfði ofurlítið andvarp.
Þetta minnti hana á Pétur. í staðinn ætlaði
hún nú að heimsækia ókunnan mann, í leit
að atvinnu. Allt hafði breyzt mikið síðustu
dagana.
Dökkur biónn í hvítum iakka opnaði, þeg-
ar Hrólfur hringdi. Hann brosti, begar hann
sá Hrólf. en brosið hvarf fliótt. Hrólfur leit
snvriandi á bann. og biónninn hristi höfuðið:
„Honum líðnr ekki vel í dag,“ sagði hann
svo lávt að Elín hevrði bað varla.
Hrólfur lavði hatt og frakka frá sér í for-
stofunni. og tók síðan undir handlegg Elín-
ar og leiddi hana inn eftir gangi.
„Jón.“ kallar hann fyrir utan lokaðar dyr
við enda gangsins.
fLlSBLAÐIÐ
103