Heimilisblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 21
Elín svaraði ekki neinu, en fór út í fata-
Seynasluna og kom stuttu síðar aftur í káp-
Unni. ,,Ef þú vildir útvega mér bíl —“ sagði
bún.
Eétur fylgdi henni út og stóð á tröppun-
V.01’ og virtist mjög ruglaður, þegar bíllinn
ok burt með Elínu.
★
Naesta dag var sunnudagur. María fór
snemrna á fætur. Hún ætlaði í smáferð með
n°kkrum vinum, og hún hafði boðið Elínu
^eð. Elín afsakaði sig. Hún vildi helzt
vera
eirtla, og María, sem var Ijóst, að eitthvað
1 aut að hafa skeð kvöldið áður, spurði
einskis, en lét sér nægja að segja að hún
®emi snemma heim, og þá gætú þær
a°nske farið í bíó um kvöldið.
hnu leið hálfeinkennilega. Ósamkomu-
^agið við Pétur fannst henni nú hálfóraun-
rulegt; og hún skildi ekki almennilega
i V°^niS það hafði getað skeð — að hún
aHt ^ bakinu við Pétri fyrir fullt og
s var víst barnalegt af mér að þjóta
vona út úr veitingahúsinu," sagði hún við
go $ "bíanu á ef til vill frænda í Chica-
' f Var kannske ósanngjörn við hann. Það
j, ,a eg að segja honum, þegar hann hringir.
auðvitað hringir hann.“
n klukkan tvö var Pétur ekki búinn að
^lngja. Klukkan þrjú hugsaði Elín, að hann
ndi kannske ekki hringja fyrr en á morg-
sÍ’ 0g það endaði með því, að hún hringdi
H1 hans. „Það er réttast/1 sagði hún við
^ S^' var eg> sem f°r leiðar minn-
s- ieið dálítil stund, áður en nokkur tók
s^ann> °g það var ekki Pétur, heldur ung
. a- Það var varla hægt að heyra í henni
b^eð" kava®a- Elín hlustaði. Það var eins og
1 utvarp og píanó væri í gangi í einu,
g enni fannst eins og það myndi vera f jöl-
ei asýning í íbúð Péturs.
»Halló,“ sagði unga stúlkan.
”Halló,“ sagði Elín.
, ” etúr —hún heyrði háværa stúlkurödd
gegnum símann. „Elsku Pétur, þennan
VerðUm við að dansa ...“
tn bess að segja nokkuð meira lagði Elín
1 a. Varir hennar titruðu.
^ EIMIL
„Ég sagði líka sjálf við hann, að fólk héí
væri allt öðruvísi en heima í Amestown,"
sagði hún við sjálfa sig. „Maður snýst ekki
eins við sömu hlutunum.“ Hún fleygði sér í
stól. „í New York svíkur maður stúlku og
heldur síðan upp á það með hanastéli, dansi
og veizlu. Hvers vegna get ég ekki vanizt
þessu?“
í vesturríkjum Bandaríkjanna er loftslagið svo
heilnæmt, að menn verða alltof langlífir, og gamalt
fólk verður oft að flytjast til annarra landshluta,
til þess að geta dáið. Lík af slíku fólki er bannað
að flytja heim aftur til greftrunar, því að þau væru
vís til að lifna við aftur, er þau kæmu í hið heil-
næma loftslag. í Los Angeles var eitt sinn skipu-
lagður grafreitur, en þar sem enginn dó, var flutt
inn lík frá Chicago til að jarða. Var það af al-
ræmdum bófa. Þegar kistan var opnuð rétt sem
snöggvast fyrir greftrunina, streymdi hið heilnæma
andrúmsloft ofan í hana með þeim afleiðingum, að
bófinn lifnaði við, stökk upp úr kistunni og framdi
bankarán. Eftir það var grafreitnum breytt í knatt-
leikavöll fyrir konur á níræðisaldri.
Fyrstu vonbrigðin.
ISBLAÐIÐ
109