Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1959, Qupperneq 27

Heimilisblaðið - 01.05.1959, Qupperneq 27
U^alaðar; hægri handar hanzkinn hafði rifn- a / saumunum á vísifingri). . "S vafði utan af pakkanum, og í ljós kom °dýr 0g óekta næla. Stúlkan sagði: „Getið þér gert við þessa Use!u fyrir mig. Nálin í henni hefur losnað.“ Eg svaraði: „Því miður tökum við ekki að ekk'Ur v^^erðir.“ (Sem við gerum líka alls U1> þegar um jafn ómerkilega hluti er að ræða). Hún hikaði við andartak, eins og hún vissi f. 1 vel, hvað hún ætti að segja. Svo yppti un aðeins öxlum og sagði „takk fyrir.“ En vi næst var eins og hún ætlaði að teygja ndina eftir silkipappírnum — og hún fór ^Jög kænlega að þessu — en þá rak hún Veskið í næluna, svo hún féll í gólfið, fyrir lnuan borðið. bví sem ég beygði mig niður til að taka Ua UPP, var engu líkara en ég fengi það ,eui kaUa mætti opinberun. Á einu andar- a i fannst mér allt vera orðið fullljóst, rétt g1Us °S fjöldi ólíkra smáatvika hefði verið Ul‘ i eina samræmda heild og birtist mér yiirvaralaust. £ úa’ segist hafa álitið allt liggja ljóst ?^lr en var það nú tilfellið í rauninni? avega vissi ég alls ekki, hvernig ég ætti a^ regðast við, og hvað ég skyldi taka til agðs. Ég vissi, að Regnier vildi fyrir hvern v kornast hjá því, að nokkurt uppistand ^jj.1 varzlun sinni. Jartað var nánast komið upp í háls á b T' ^egar eg reisti mig gætilega upp aftur, ^a við búðarborðið, — og það hefur áreið- ^_ega sézt á mér, hvernig mér leið. Ég flýtti rén Vef]a næfuna lnn í silfurbréfið og Pið ^ S-tÚlkunni ha113- Stúlkan stakk henni 1 ur í veskið sitt. En þegar hún ætlaði að Iara> sagði ég: ”^ndartak, andartak, ungfrú.“ Hún lét agUs,Vegar sem hún heyrði ekki til mín. Svo . eg bætti við í skyndingu, en auðvitað ekk^6'S^ega: ”Afsakið, — en ef þér stanzið j i, neyðist ég til að þrýsta á hnapp, svo að U/Uar aflæsist af sjálfu sér.“ — Svo óstyrk- var ég orðinn, að rödd mín skalf. |j Uu stanzaði, en hún sneri sér ekki við. ug rú Susskind stóð við búðarborðið and- sÞænis gle raugu. eins og nokkurs konar Lots-frú með HEim ÍLISBLAÐIÐ Ég gekk að stúlkunni og sagði: „Ég er viss um, að hvorugt okkar vill, að til vandræða dragi. Aðeins ef þér látið mig fá hringinn, sem er í vinstri kápuvasanum yðar, þá er málið búið að vera, hvað yður og mig snert- ir. En ef þér gerið það ekki, mun hún ung- frú Susskind þarna þrýsta á öryggisbjöll- una.“ Ungfrú Susskind kinkaði kolli um leið og ég sagði þetta. Og ég tók eftir því, að hún beið þess beinlínis með óþreyju að geta þrýst á bjölluna, hvernig svo sem færi. Stúlkan var orðin náföl i framan. Á þeirri stundu kenndi ég nánast í brjósti um hana, en sá þó, að ég varð að vera ákveðinn; ann- að gat ekki gengið. Hún leit á mig óttasleg- in; rétti mér síðan hringinn og hljóp út úr verzluninni. Einmitt í sömu svifum kom Regnier út úr skrifstofunni ásamt Ameríkananum, sem nú var kominn í föt sín aftur. Viðskiptavinurinn var kímileitur á svip, eins og honum þætti þetta allt harla hlálegt. En í augum Regniers var það sannarlega alls ekki hlálegt. Hann var vandræðalegur og af- sakandi á svip; langt frá því að vera bros- leitur. Þá rétti ég fram höndina og sýndi hring- inn — og þið ættuð að sjá svipinn sem kom á Regnier, þegar hann sá aftur þennan kost- bæra grip — og um leið hvar Ameríkaninn hljóp sem byssubrenndur út úr búðinni. Já, Regnier var auðvitað steinhissa á því, hvernig ég hafði farið að þessu, enda gaf ég honum skýringuna. I fyrsta lagi eru fæstir viðskiptavinir okk- ar Ameríkanar af þessu tagi. Smekkur hans var líklegri til að vera bundinn nýtízkulegri og jafnvel „fínni“ hlutum en þeim, sem við höfðum á boðstólum. Hann hafði auk þess engan raunverulegan „smekk“, fremur en slíkir menn hr.fa yfirleitt — vissi varla sjálf- ur, hvað hann vildi. Flestir koma til okkar vegna þess eins, að þeir vita, að hjá Regnier er hægt að fá það sem hvergi fæst annars staðar. Fyrsta spurn- ingin hlaut því að vera sú (enda þótt mig grunaði ekkert fyrst í stað), hvers vegna í ósköpunum maðurinn fór að koma til okkar. í öðru lagi: stúlkan. Hvers vegna skyldi nokkur fara að stanza fyrir utan glugga lík- 115

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.