Heimilisblaðið - 01.05.1959, Side 29
Krókódíllinn hans Achmed Schimbu
ETTA gerðist þegar ég var útstoppari í
Eartum. Dag einn gekk ég meðfram bökk-
Urn Nilarfljótsins til járnbrautarstöðvarinn-
ar>_ er ungur Arabi nálgaðist mig og heilsaði
^ér með lotningu.
»% hef reynt að finna þig á hótelinu,
erra,“ sagði Arabinn við mig. ,,Ég heiti
chmed Schimbu, leiðsögumaður og ferju-
öiaður.
»% þarf ekki á þjónustu þinni að halda,“
Sagði ég til að losna við hann.
.^Ég veit það, herra.“ Achmed Schimbu
T^aigði sig. ,,Ég veit að þú stoppar út dýr
yrir safnið, herra. Þess vegna langaði mig
aö tala við þig. Tveir negrar hafa fært mér
dauðan krókódíl."
nHvað á ég að gera við dýrið?“ spurði ég
ergilegur.
»Þú átt að stoppa það út fyrir mig, herra.
S toun borga þér fyrir það.“
»Htilokað,“ svaraði ég. ,,Ég veit svo sem,
vað þú ætlar að gera. Þú ætlar að selja út-
eudum ferðamönnum krókódílinn! — Það
Verður ekkert af því!“
>!®g sel hann ekki.“ Dökk augu Arabans
^Uaindu á mig full af trúnaðartrausti. „Ég
aHi heilagan krókódíl. I minni fjölskyldu
f1' ði sonurinn hann alltaf eftir föðurinn. En
°uum var stolið frá mér. Minn aldraði faðir
er Uijög hryggur yfir þessu. Þess vegna vil
eg láta krókódílinn sem ég keypti af negrun-
ujU koma í staðinn fyrir hann. Sakleysisleg
ekking. Hjálpið mér, herra!“
æía, ég fékk áhuga fyrir málinu. Ekki
fVe mjög vegna hins hjátrúarfulla Araba,
U dur fyrst og fremst vegna þess að ég hafði
a rei áður stoppað krókódíl. Ég féllst á að
fera þetta og sagði Achmed Schimbu að
0lUa með krókódílinn til mín.
. rókódíllinn, sem Achmed Schimbu færði
^r* Vai* risastór með feiknarlegt gin og
að°rar ^ennur' Ég lofaði honum að ljúka við
stoppa ófreskjuna innan átta daga.
heimil
Ég stóð líka við loforð mitt. Verk mitt
hafði tvímælalaust heppnazt vel. Það var
meira að segja unnt að opna og loka gini
krókódílsins, svo að auðveldara væri að
dáðst að hinum risastóru tönnum skepnunn-
ar. Eftir að ég hafði afhent Achmed Schimbu
hinn útstoppaða krókódíl, lét hann ekki sjá
sig meira.
Næstu daga fjölgaði frásögnum erlendra
ferðamanna, um krókódílaveiðar þeirra í ná-
grenni við borgina, að miklum mun. Ég
hlustaði á þessar sögur fullur tortryggni, því
að síðan hin nýja stífla hafði verið byggð
kom varla fyrir, að krókódílar villtust inn
í Neðri-Níl.
„Akið bara með Achmed Schimbu," sagði
einn ferðamaður við mig. Hann er bezti leið-
sögumaðurinn, sem völ er á og á sína eigin
fleytu. Fyrir fimm pund ábyrgist hann hverj-
um ferðamanni, að hann muni hæfa krókó-
díl.“
„Hafið þér drepið krókódíl?" spurði ég.
„Nei, því miður,“ svaraði hann dapur í
bragði. „Það er ekki svo auðvelt. Maður
verður að hæfa hann beint í augun. Ég sá
risastóran krókódíl á sandeyri milli runna
við árbakkann. Ég hlýt að hafa hæft krókó-
dílinn rétt við augað, hann hvæsti og opnaði
ginið, en þá æddi hann út í fljótið og hvarf
mér sýnum. Þér getið rétt ímyndað yður í
hve mikilli hættu við vorum. Hversu auð-
veldlega hefði skepnan ekki getað hvolft
bátnum okkar!“
Ég gaf veiðiævintýri hins ágæta ferða-
manns lítinn gaum þá.
Það var ekki fyrr en fleiri útlendingar
sögðu mér frá því, að þeir hefðu orðið varir
við risa-krókódíl stutt frá borginni, að ég
ákvað að athuga málið nánar.
Þegar ég því slóst í fylgd með nokkrum
öðrum útlendingum, varð Achmed Schimbu
harla vandræðalegur á svipinn. En þar sem
hann var þegar búinn að taka við borgun
ISBLAÐIÐ
117