Heimilisblaðið - 01.05.1973, Side 16
Og þá var þa3 sem það gerðist. Barðinn á
liægra framhjólinu sprakk með háum hvelli
eins og lileypt væri af fallbyssu. Anna greip
fast í hliðar hílsins; stjörnubirtan og lands-
lagið breyttist í liringiðu; Sally æpti af ótta!
og síðan kvað við hrak eins og himni og jörð
lysti saman.
Fyrsta hugsun Önnu, þegar hún rankaði við
sér, var sú, að gott hafði verið að þau voru
í opnum híl, því að svo var að sjá sem þau
hefðu kastazt út úr honum.
En hún fann til einhvers magnleysis um
allan líkamann, sem hún skildi ekki til fulls,
og skömmu síðar heyrði hún sáran grát ör-
skammt frá sér. Hún sá hvar Sally lá á hnján-
úm með liendur fyrir andlitinu og kjóllinn
hennar gauðrifinn.
„Anna — Anna!“ stundi Sally. „Ég þori
ekki að horfa á — þori ekki að sjá —!“
„Sjá — hvað?
„Bílinn!“ sagði Sally upp úr grátnum.
„Micliael -—!“
Það var allt í einu eins og jörðin stæði kyrr.
Eins og öll athyglin beindist að því sem lá
undir kollveltum bílnum, sem stóð nú í ljós-
um logum og snéri hjólunum upp mót
stjörnulivelfingunni.
Skyndilega varð Anna þurr í munninum.
Hún stritaðist við að komast á hnén. Það var
eitthvað atlmgavert við vinstri liandlegg henn-
ar og annan fótinn. En hún gaf sér engan
tíma til að aðgæta það nánar.
„Sally!“ hrópaði hún, „við verðum að
hjálpa lionum út úr bílnum. Þér verðið að að-
stoða mig.“
„Það get ég ekki,“ gegndi Sally og hristist
af ekka. „Ég hef líka meitt mig. Eg þori ekki
að horfa á liann. Hann er kannski . . .“
„Þá verðið þér að gera það!“ sagði Anna.
Anna komst að raun um, að hún gat ekki
gengið. Hún gerði tilraun til að skríða. En
jafnvel það olli svo miklum sársauka, að hún
hefði aldrei getað ímyndað sér jafn óþolandi
kvalir. Samt tókst henni að komast þangað
sem Micliael var. Hann lá náfölur að liálfu
leyti undir bílnum, og aðeins annar liandlegg-
ur lians var laus.
Hann leit til liennar með annarlega tómu
tilliti í gráum augunum.
„Ég lield ekki, að ég sé mikið meiddur,
Anna“, sagði hann. „En ég get ekki losað mig,
og — líttu á . . .“
Hann kinkaði kolli í áttina að bensíngeym-
inum. Hjartað stanzaði næstum í barmi
Önnu. Ef eldurinn kæmist í bensínið . . .
Hún teygði heilbrigða handlegginn inn
undir handlegg Micliaels og togaði af ölluni
kröftum. Hana hafði aldrei grunað sjálfa, að
hún byggi yfir slíku afli.
„Ýttu þér til, Michael!“ stundi hún upp.
„Hjálpið til, Sally, fyrir alla muni!“
Sally skreiddist í átt til þeirra. Hún var ná-
föl í andliti og liendur liennar skulfu. Hún
kraup við hlið önnu, og þá — gerðist það.
Það heyrðist hvinur, og liá eldsúla teygði sig
mót himninum.
' Sally rak upp óp. Hún spratt á fætur, og
síðan tók hún til fótanna út eftir veginum, án
þess að vita hvert, fullkomlega hugsunarlaus,
nema með þá löngun eina að komast burt frá
því sem var að gerast að baki hennar.
Anna stritaðist við eins og óð væri. Nú not-
aðist liún við báðar hendur, án tillits til ó-
bærilegra kvalanna. Henni var ekki ljóst, að
tárin runnu niður kinnar liennar og að hún
hrópaði: „Michael — Michael — Miehael!“
aftur og aftur.
Henni var lieldur ekki Ijóst fyrst í stað, að
Iiann var að lokum laus undan bílnum og var
farinn að draga liana veikum burðum á brott
frá logandi flakinu, sem einu sinni hafði ver-
ið fallegt ökutæki.
Hún vissi ekki af neinu, fyrr en hún vakn-
aði í ókunnu herbergi, þar sem tunglskinið
brauzt inn um gluggann, og fyrsta hugsun
hennar var: Veizlan er þá um garð gengin!
En það var fleira undarlegt við þetta her-
bergi. Henni varð nú ljóst, að vinstri liand-
leggur hennar var í þungum umbúðum og að
hún gat alls ekki hreyft annan fótinn.
I horni herbergisins sat lijúkrunarkona,
sem leit út fyrir að sofa. Þá voru dyrnar opn-
aðar, og maður haltraði inn, klæddur dökkuin
slopp, sem sindraði í tunglsljósinu.
Anna sagði sem í draumi: „Er veizlan þa
búin, Miliael?“
„Það eru tveir sólarhringar síðan,“ svaraði
Michael, „og þú hefur verið mjög liætt komin,
Anna.“
88
heimilisblaðið