Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1973, Qupperneq 28

Heimilisblaðið - 01.05.1973, Qupperneq 28
Kvikmyndaleikkonan Marlene Dietrich söng nýlega á skemt- un í París og var mikið fagn- að, en undir lokin reiddist hún svo blaðaljósmyndurunum að hún neitaði að syngja síðasta lagið. Petta eru tvö þekkt nöfn í kvikmyndaheiminum, Serge Gainsbourg og Jane Birkin. Myndin var tekin í París þeg- ar þau komu þangað til að vera viðstödd frumsýningu á sjónvarpskvikmynd, sem Gainsbourg lék í. Pessi hárgreiðslustúlka í Nice í Frakklandi, hefur saumað sér þennan kjól úr kvenhári, hún var þrjá mánuði að sauma hann. Þetta er nýtízku ferðataska fyrir hunda. Talegalla-hænsnin búa til eins- konar útungunarvél fyrir varp tmíann, þau tína saman visn- uð blöð og annað efni úr nátt- úrunni, sem hitnar svo í, og á því liggja eggin í 48 daga unz ungarnir koma. Myndin er af tallegallaunga í dýragarðinum í Kaupmannahöfn. Á myndinni sjást kínverskar stúlkur vera að tína perlur úr skeljum. í Kína eru skeljaperl- ur útflutningsvara.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.