Heimilisblaðið - 01.05.1973, Qupperneq 26
Harla óvænt heyrðist dymjandi rödd frá
flugvélinni.
„O, vertu róleg, Petra, liann kemst áreið-
anlega af án lijálpar.“ Thorkil' gamli Nilson
steig út úr vélinni og gekk í átt til þeirra
með sitt sevrða glott á vör. „Maður sem get-
ur slegizt eins og liann, hefur áreiðanlega
nóg salt í blóðinu. Sár lians gróa víst áreið-
anlega.“
„Voruð þér um horð í vélinni?“ spurði
Jack.
„0, já, reyndar,“ svaraði Nilson og glotti.
„A meðan þér voruð inni í tjaldinu laumað-
ist ég inn í vélina og faldi mig. Þar var nóg
til að fela sig undir.“ a
Jack kinkaði kolli. Hann koinst að raun
um, að hann hélt í höndina á Petru — eða
var það hún sem liélt í hönd hans?
„Þessi ferðamannakofi, sem þér ætlið að
byggja,“ sagði Nilson og leit í átt til sjón-
deildarhringsins, „hvað hafið þér hugsað yð-
ur að kalla hann?“
Jack leit á hann undrandi. „Við livað eiítið
þér?“
„Ég lief mætur á mönnum sem geta sleg-
izt,“ sagði Nilson. „Það er orðið langt síðan
ég hef séð almennileg slagsmál — eins og ég
sá áðan. Það var sönn ánægja á að horfa. En
það sagði mér jafnframt, að ég er sjálfur að
verða gamall. Mér þætti ekki ónýtt að eiga
son eins og yður — sem ekki væri smeykur
við að slást. Ég gæti hugsað mér, að þér
yrðuð ekki afleitur sem tengdasonur.“
Jack leit á Petru. Hún var blóðrjóð í
framan, en hún endurgalt brps lians.
„Hvað segir þú, Petra?“ spurði Jack lágt.
„Faðir minn er mjög hygginn maður,
Jack.“
Jack hló við. Síðan vafði hann dóttur
Thorkils Nilsons örmum og kyssti hana.
Italska söng- og sjónvarps- j ** 1
stjarnan Rita Pavone er ætíð
upptekin við störf, en þegar
tóm gefst, bregður hún sér til
■ W Miðjarðarhafsstrandarinnar
og fær sér sólbað.
Ein af mest dáðu leikkonun-
um á kvikmyndahátíðinni í
Cannes nú í ár var Geraldine
^■Bll Chaplin, sem lék aðalhlutverk-
ið í kvikmvndinni „Anne et les ^ÉIh/ÍmÍ
loups", en nraður hennar Car-
los Saura stjórnaði gerð mvnd
y vy jpRiV'41
1 \ , ~At£wí&x-. s liP^. i
., H|PHH|
• ' "'fi/. . 1 ing ítala lenti fyrir nokkru
síðan í bílslvsi. Eftir mvndinni
að dæma virðist hún hafa náð
■_ mí;' sér veI aftur Jj |
Birgitte Bardot hefur nú gefið Ai
í skyn að hún ætli að hætta að ■ÆamRCr*
leika í kvikmvndum. Hún er WmíSf —*' Íli»|Íll
þó að leika í kvikmynd sem
verið er að gera, en skikkan-
,esa ktedA mb&Æm
HEIMILISBLAÐIÐ
98