Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 35
a*D^ri.n eru í feluleik og nú er röðin komin að Palla meífrÚía Sig' 1—^—3—1—5—6—7.... telur hann á Palp -h‘n dýrin fela síg. ••••98—99—100! Þá er lejt ' duinn að ljúka talningunni og er tilbúinn að hor ■* krinsum sig’ en ser engan. Kannski fyrir mð? Nei. Uppi í trénu þá? Ekki heldur. „Þetta er leiðinlegur leikur," tautar hann, „ég held ég fari bara heim." En sem betur fer kemur hann þá auga á einn. Það er strúturinn, sem heldur að hann sé ósýnilegur þegar hann stingur hausnum ofan í sandinn. Nú er röðin komin að strútnum að leita. Súkkuf s-r afmælls(1agur Palla. Á meðan Kalli lagar bakaraa5l<^rykk og hakar eplakökur fer Palli til hana sæl(ja tertuna. Sjáið, þarna ber hann 1 hug- nofðinu 1 körfu. En allt í einu dettur honum leea ére>,-ætii knn so ekki aíar £lrnileS? Já, vissu- hennj ínn ^að, æfli væri ekki rétt að bragða á • >.Það er gott að þú komst, kæri Palli, þvi nú fara gestirnir að koma og þeir verða fegnir að fá tertuna. Lofaðu mér að sjá hana." Þegjandi fjar- lægir Palli lokið af körfunni — og það má sjá á svip hans og uppþembdum maga hans, að hann hefur sjálfur borðað alla afmælistertuna, þessi sælkeri!

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.