Heimilisblaðið - 01.01.1976, Page 19
..Viljið þér giftast?" sagði Múlattinn blátt
áfram.
Pað kom hik á dr. Walter. Honum fannst
toaðurinn hvað eftir annað vera að vekja
hjá sér undrun. Hann svaraði þó eftir stund-
arkorn:
»Nei, alls eigi“, og svo fór hann að hlægja,
því þá vaknaði hjá honum endurminning um
Ijóshærða frænku, fremur ófríða, sem móðir
^ans oftar en einu sinni hafði viljað láta hann
l°fast, en hafði þó að þessu komist undan
því. pað var þetta tilræði gömlu konunnar við
frjálsræði hans, sem meðfram hafði valdið því,
að hann dreif sig í þennan leiðangur vestur
Uln haf, og sem fram að þessu hafði orðið
þ°num til ánægju og aflað honum mikils
^óðleiks og væntanlegrar frægðar.
»Pér eruð ungur maður og þér þurfið að
fa yður konu“, hélt Múlattinn áfram. „En ef
vill eruð þér þegar giftur?“
..Heldur eigi“, sagði Walter. „Vísindin hafa
þ*ngað til átt ást mína óskerta, og engin jarð-
nesk kona mun vinna hana frá þeim. Ég vona
Þer skiljið mig“, sagði hann hlæjandi, því hon-
UtTl fór að þykja þetta umræðuefni fremur
skrítið.
Pessi hlátur hefir ef til vill sært Múlattan,
því hann sagði mjög alvörugefinn.. „Lífskjör
v°r verða oft að sníðast eftir vilja annarra,
svo þeirra eigin vilji lýtur í lægra haldi“.
»Já, að vísu“, svaraði Walter. . . „En þó á
þ£tta sér ekki stað í giftingamálum, að minnsta
k°sti eigi í mínu landi. 1 þeim efnum hafa
^estir fullt frelsi, sem þeir láta eigi af sér
taka“.
»Petta fer eftir kringumstæðum. Hugsan-
eSt er, að svo geti farið, að þér eigið ekki
anr|ars úrkosta en að giftast þeirri stúlku, er
aðrir hafa valið handa yður“.
»Eg mundi aldrei gera það“.
>.En ef líf yðar væri í veði, ef þér neituðuð
ráðahagnum?“
Hanianið fór nú að draga af doktornum
V|ð þessar viðræður, og hann svaraði því al-
Vörngefinn:
>.Lífið er flestum dýrmætt, því menn hafa
k| nema eitt að missa, og því er það, að
^ E I M I L I S B L A Ð I Ð
ríkin hafa sett þennan dýrgrip undir vernd
laganna".
Múlattinn blístraði fyrirlitlega. En doktor-
inn stóð upp, honum geðjaðist ekki að þessu
umræðuefni, því honum virtist skoðun Múlatt-
ans bera vott um fyrirlitningu fyrir lögum og
helgum mannréttindum, svo hann vildi eigi
eyða við hann fleiri orðum, og sneri á leið til
veitingahússins.
Múlattinn veik sér í veg fyrir hann og sagði
með skipandi röddu:
„Bíðið við, þér skuluð gera það, sem ég vil
vera láta, hvort sem yður er það ljúft eða
leitt. Ég hefi eigi tilgangslaust eytt mörgum
dögum og hafa úti njósnara til þess að ginna
yður hingað. Neyðið mig eigi til þess að beita
þeim meðulum, sem gera alla mótspymu yð-
ar árangurslausa. Stúlkan, sem ég hefi ákveðið
að þér giftist, hefir alla þá kosti til að bera,
sem maður í yðar stöðu getur óskað sér“.
„En ég vil hana ekki!“ hrópaði doktorinn,
því nú fór að síga í hann fyrir alvöru.
„Hún er íjómandi falleg“.
„það má hún fyrir mér“.
„Hún er vellauðug“.
Walter svaraði engu, en reyndi að komast
heim að húsinu, en Múlattinn fylgdi honum
eftir og sagði:
„pér viljið losna við mig, en þér hafið ekk-
ert undanfæri og eruð alveg á mínu valdi.
Viljið þér svo giftast stúlkunni eða ekki?“
„Ég hefi þegar sagt yður það — nei“, hróp-
aði Walter því óttaslegnari, sem honum fannst
hann vera að missa vald yfir þolinmæði sinni.
En hinn áleitni Múlatti var stöðugt jafn kald-
ur og rólegur.
„Jæja, svo tek ég yður fastan“, sagði Múl-
attinn um leið og hann læsti um handlegg
hans ómjúku taki.
Hinn ungi grasafræðingur hafði sjaldan lent
í slarki og erjum ólutvandra veraldarmanna,
en lengst af haft allan hugann á friðsamlegri
vísindastarfsemi; var hann því mesti geðspekt-
armaður og seinn til að skipta skapi. En þessi
ofsalega áreitni, sem kom honum á óvart,
hleypti á svipstundu í hann feiknabræði.
Hann tók snöggt viðbragð og reif sig lausan,
19