Heimilisblaðið - 01.01.1976, Page 25
aUt hans skyldulið, nema eina stúlku, stúlk-
Una, sem þér eigið að giftast, og þá nótt om-
aði ég mér við eldinn af hinu brennandi húsi
hans. Þessa stúlku, sem ég gaf líf, fundu
menn mínir niðri í kjallaranum, var hún þá í
öngviti í fanginu á Múlattakonu. Mér leist vel
a stúlkuna og ég gaf henni líf; hún náði þeg-
ar einhverju valdi yfir mér, því miður. Mér
riatt í hug að taka mér hana fyrir konu, en
Vlð það var ekki komandi, en eigi að síður hefi
eg eigi fullan styrk gagnvart henni, og ég fæ
arig ekki til að sálga henni; því verður hún
að fara austur yfir hafið og setjast að í Evr-
°PU. I þessari heimsálfu fær hún ekki að vera.
lJér eruð eini maðurinn hér um slóðir, sem
Setur flutt hana austur, og þér verðið að gift-
ast henni, þá fer hún, ekki hingað vestur til
riefnda.
».í*etta þrælastríð er úti þegar minnst varir,
°g þá kemst allt réttarfar í fastari skorð-
Ur» og þá má enginn vera hér, sem vinnur
8egn mér út af morðbrennunni hjá föðurbróð-
Ur mínum“.
»»Gott og vel, ég skal taka "túlkuna af yður
a^eð mér til Evrópu og koma henni þar fyrir
góðu fólki, þar til hún giftist eða getur
séð fyrir sér sjálf“.
Múlattinn hristi höfuðið. „Nei, ég verð að
hafa tryggingu fyrir, að ungmey þessi verði
^aér aldrei til armæðu, ég á að baki mér fleiri
s°rgir en hún. Ég hefi enga tryggingu fyrir
að hún eiri fyrir austan og komi eigi hingað
aftijr um hæl, en ef að þér giftist henni, er
^rin bundin og sama sem dauð fyrir mig, því
11 Un hleypur eigi frá manni sínum, og ég hefi
^'nar hugmyndir um, að henni muni þykja
v$nt um yður, er fram líða stundir, og eigi
niun yður fýsa hingað vestur aftur, það veit
eg- Ákveðið yður því í snatri, stúlkan verður
að fara. Hún fylgir yður þá inn í eilífðina, ef
e|gi er annars kostur. Hugsið um, að það er
e|gi aðeins yðar líf, heldur og hennar, sem þér
e*gið að frelsa.
^jóðverjinn vissi ekki lengur hvað hann átti
að segja, og ráðþrota hrópaði hann upp yfir
„Sjáið þér ekki, að það er voðalegt að
giftast á þennan hátt?“
„Svo þér viljið heldur vera hengdur, eða
ef til vill viljið þér heldur að ég fái yður í
hendur mönnum mínum; það eru Indíánar
meðal þeirra og þeir kunna tökin á að lífláta
mann á þann hátt, að þeir hafi sem mesta
ánægju af því.“
„Nei, nei“, hrópaði doktorinn því nær ör-
vita af tilhugsuninni um það, ef Indíánarnir
yrðu látnir kvelja úr honum lífið.
„Svo þér samþykkið þá giftinguna?“
Flestum verður það að grípa til hverskonar
örþrifaráða, séu eigi önnur fyrir hendi, til þess
að forðá lífi sínu, þegar hvalafullur dauði
steðjar að, og svo fór fyrir þessum unga vís-
indamanni, sem þó fyrir stundarkorni hafði
verið einráðinn í að láta heldur lífið, en ganga
að þessum viðbjóðslega ráðahag. En þegar
að herti, bilaði þrekið, og hann fór að hugsa
um, að mögulegt kynni að verða fyrir sig að
losast við þessa kvensnift von bráðar, þótt
hann yrði nú neyddur til að giftast henni.
Hann hafði engar siðferðisskyldur gagnvart
henni þegar stofnað væri til hjónabands á
þennan ofbeldishátt. Svo fór hann að vona, að
eitthvað kynni að koma fyrir á síðustu stundu,
sem kynni að hindra það, að hjónabandið
kæmist á. Hann fór og að finna til þess, að
það mundi vera skylda sín við móður sína og
vini og heimili að varðveita líf sitt, ef auðið
væri.
Hann reyndi þó enn að malda í móinn og
sagði:
„Hvemig get ég gift mig, skilríkjalaus
maður?“
„Ég hefi leyfisbréf yðar, og það nægir, þeg-
ar samþykki yðar er fengið“.
„En lögin munu eigi viðurkenna slíka ólög-
lega giftingu hér úti á víðavangi".
„Vígslan fer fram eftir lögum Bandaríkj-
anna og gildir um allan heim“.
„En prestlaus vígsla er eigi gild“.
„Prestslausir erum við ekki hérna, og sé allt
löglegt, er engu að kvíða, og það mun ég sjá
um. Hjónabandið verður í alla staði lögum
** E I M I L I S B L A Ð I Ð
25