Hjálpræðisorð - 01.02.1893, Blaðsíða 1

Hjálpræðisorð - 01.02.1893, Blaðsíða 1
Hjálpræðisorð. Nr. 2. Reykjayík. 1893. »Eilíflega«. Eptir Richard Baxter. (Pramh.). Ef þú þess vegna spyr: Hvernig á jeg að- umflýja hina komandi reiði? Hvað á jeg að gera, svo jeg verði hólpinn? Post. 16, 30. þá leyf mjer svara þjer: Ef þú alvarlega finnur að þú ert tap- aður syndari, og girnist af hjarta að verða frels- aður, þá segir Drottinn við þig, í orði sínu: Post.g. 16, 31. nTrúðu á Drottinn Jesúm Rrist, þá verður þú hólpimn. Joh. 3, 16. »Svo elskaði Guð heim- inn, að hann gaf sinn eingetinn son, til þess að hver, sem á hann trúir, ekki glatist, heldur hafi eilíft líf» — 2. Kor. 5, 19: »Guð í Kristi friðþægði heiminn við sjálfan sig, og tilreiknar ekki mönn- unum afbrot þeirra«. 1. Pjet. 2, 24. »Kristur bar vorar syndir á sínum líkama uppá trjeð«. Ivol. 2, 14. »Hann afmáði það skuldabrjef sem stílað var í gegn oss, þá hann negldi það á krossinn«. Eómv. 3, 26. Svo Guð getur verið rjettlátur um leið og hann rjettlætir þann sem er af Jesrr trú, og hver sem trúir þessu, og reiðir sig á það. Eóm. 3, 24. »Hann verður rjettlættur án verð- skuldunar af Guðs náð, fyrir endurlausnina, sem er í Kristo Jesú«. Hebr. 7, 25. »þess vegna get-

x

Hjálpræðisorð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.