Hjálpræðisorð - 01.02.1893, Blaðsíða 8

Hjálpræðisorð - 01.02.1893, Blaðsíða 8
16 eilíft líf. — Sá sem hefir sonÍDn, hefir lífið! Jóh. 3, 16. 1. Jóh. 4, 9,—10. (N. L. Nr. 92.). Vinur syndarans. 1. Syndtigur maður\ petta stutta orð er til þín talað, þjer til vonar, huggunar, friðar og gleði. Trú þú því, að Guð er fús á að fyrirgefa þjer sjerhverja synd; bið þú hann innilega misk- unnar, og treystu því, að hann vill fyrirgefa þjer, (já! jafn vel þjer), sakir síns elskulega sonar. Minnstu þess — »Drottinn bíður, til þess að vera náðugur«. — Varastu þess vegna freistingar djöfulsins, sem reynir að vekja í þjer van- traust og efa um miskunsemi Guðs, og leiða þig að þeirri skoðun, að syndir þínar sjeu of stór- ar til þess, að þær fyrirgefnar verði. jbetta er ó- mögulegt, og orsökin er: Móð Erists hreinsar oss af allri syndn. í dag er dýrmæt tíð, í dag er náð að fá, vor Guð en liknar lýð, ef löatum víkur Irá, kom ! aðgæt aumur þú, þitt ásigkomulag og Krists i nafni nú, tak nýja stefnu i dag. Auðmjúkri sannfæring um að hafa verðskuldað fyrirdæmingu, — sundurkramið og iðrandi hjarta; alvarlegri þrá og bæn um misknnsemi, mun náð- ugur og miskunsamur guð aldrei frá sjer hrinda. __________________________________(Framh.). TJtgeöð af 0. V. Gíslasyni með stuðningi frá The Religious Tract Socety, London. Prentað i ísafoldarprentsmiðju.

x

Hjálpræðisorð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.