Hjálpræðisorð - 01.02.1893, Blaðsíða 5

Hjálpræðisorð - 01.02.1893, Blaðsíða 5
13 aðurinn. Skelfing og örvænting yfir suma, en íögnuður og friður fyrir rjettláta. — Drottins eud- urleystu eru boðuir og velkomnir, með þessum orð- um: Komið þjer ástvinir míns föðurs, og eignist það ríki, sem yður var fyrirbúið frú upphafi ver- aldar; en óguðlegum er eilíílega á burtu skipað með þessum orðum: farið frá mjer bölvaðir í þann eilífa eld‘ sem búinn er djöflinum og árum hans. Matth. 25, 34. 41. Athuga vel eptirfylgjandi Guðs orð: »En þegar mansins sonur kemur í dýrð sinni, og allir englar með honum, þá mun hann sitja í sínu dýrðarhásæti, og allar þjóðir munu safnast til hans; hann mun aðskilja þá, eins og þegar hirðir skilur sauði frá höfi'um, og skipa sauðunum sjer til hægri, en höfrunum til vinstri hliðar*. Matth. 25, 31. 33. »þ>ví sjálfur Drottinn mun með ákalli, með höfuðengilsraust, og með Guðs lúðri af himni nið- ur stíga, og þeir sem í Kristó eru dánir, munu fyrst upprísa; siðan munum vjer, setn eptir erum, lífandi, verða hrifnir til skýja, ásamt þeim, ti fundar við Drottinn í loptinu, og munum vjer síðan með Drottni vera alla tíma«. 1. Tessal. 4, 16.—17. »þ>á sá jeg mikið hásæti hvítt, og þann sem á því sat; en fyrir sjón hans hvarf himin og örð, svo engar eptirstöðvar voru. Eg sáþádauðu, smáa og stóra, standa frammi fyrir hásætinu, og bókunum var lokið upp. þá var annari bók lokið upp, það var lífsins bók, og voru þeir dauðudæmd- ir eptir verkutn þeirra, sem skrifuð voru í bók- unum. Sjórinn skilaði aptur hinum dauðu, sem

x

Hjálpræðisorð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.