Hjálpræðisorð - 01.03.1893, Side 8

Hjálpræðisorð - 01.03.1893, Side 8
24 sem syndir þínar kunna að vera; þótt þú hafir lengi í þeim velkzt, þá hindra þær ekkort, því kraptur, kærleiki og miskunnsemi Krists er langt- nm meiri öllum heimsins syndurn. Yeslings konan, sem kom til Jesú, hafði auð- sjáanlega verið 'oersyndug, og í mörg ár lifað í svívirðilegustu synd, og samt talaði Drottinn eigi 'hörðum eða móðgandi orðum til hennar; hann á- vítaði hana ekki fyrir syndina; — »hann áleit ekki ’hennar synd«, (Esek. 33, 16.), og í stað þess að verða burt rekin fyrir misgjörðir sínar, varð hún íyrir náð og kærleika Drottins, sem fyrirgaf henni allar hennar syndir, og bauð henni að ganga burt í friði. Ef þessi ritlingur kæmi í hendur konu ein- hverri, sem væri eins voluð, eins djúpt fallin, þá getur hún af þessu sjeð, að samt er engin ástæða til að örvænta. Kristur er ætið hinn sami, fullur náðar og sannleika, og »hann getur lílca œtíð frels- að pá, þar hann œ lifir, til að tala þeirra málú. (Hebr. 7, 25.). ’ Sjerhver syndari, sem leitar fyrirgefningar synda sinna, í fullu trausti til Guðs náðar í Jesú Kristi, fær fyrirgefningu. Drottinn er ætíð fús á að fyrirgefa, nhann vill ekki að nolckur fyrirfarisU. (2. Pjetr. 3, 9.). TJtgefið af 0. V. Gíslasyni imeð stuðningi i'rá The Beligious Tracts' Society, London, Prentað í Isafoldarprentsiniðju.

x

Hjálpræðisorð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.