Hljómlistin - 01.01.1913, Blaðsíða 4
HLJÖMLISTIN.
26
fornöld, og jafnvel enn í clag er hún notuð í
Austurlöndum, einkum meðal hirðingja. 011
voru liin elztu liljóðfæri blásin, en þó verður
snemma vart strengjaliljóðfæra, og á þar
»liarpan« öndvegi, sem Egyptar að öllum
líkindum liafa fundið upp fyrstir. Nokkurs-
konar sambland úr liljóðfærum þessum verða
orgelin. Frá því fyrsta eru þau með pípum,
og belgi höfðu þau í líkingu við þá, sem nú
eru, en (leiri og einfaldari, og tókst mönnum
illa að tempra með þeim vindinn í pipunum,
svo tónarnir urðu of sterkir og harðir, jafn-
framt því sem þeir blönduðust saman; en
það lagaðist mikið, þegar fundið var var upp
að loka fyrir pípurnar og opna þær eflir vild,
en það varð ekki fyrri en vatnsorgelið (or-
ganum hydraulicum) var fundið upp árið 140
f. Kr. Vatnsorgel smíðaði fyrstur Ktesibíus,
vélasmiður frá Alexandríu, og notaði bann
vatnsþrýsling og gufu(?) til að leiða fram tón-
ana í pípunum. lJessi orgel voru af mikilli
íþrótt gjör, og urðu þau mesta uppáhalds-
hljóðfæri Rómverja, og er þess getið, að Neró
keisari ætti mörg þeirra af mismundi stærð;
til er og mynd af þeim frá hans dögum. Þá
er og þess getið líka, að um Nerós daga hafi
þau fengið talsverðar umbætur, og eru lýs-
ingar þær, sem lil eru af orgelum þessum,
helzt að íinna hjá Vitruvíus (De arcliitectura),
Pliníus (Historia naturalis), Athenæus og Ter-
túllían. En það sem Tertúllían segir um
þau er þó ekki allskoslar rétt, og rangt er
það, er hann getur þess, að Archímedis hafi
fyrstur fundið þau upp eða sé frumsmiður
þeirra.
Á 5. öld e. Kr. mun mega segja að vatns-
orgelin séu að mestn leyti úr sögunni, þóll
þeirra verði vart jafnvel fram á 9. öld, og
koma þá í slaðinn fyrir þau hin svo nefndu
vindorgel (organum pneumaticum), en með
íneiri og fullkomnari byggingu en áður var.
Vindorgelin þóttu endingarbetri en vatnsorgel-
in, sem íull voruafraka, er skemdi pípurnar.
Á 9. og 10. öldinni fengu þau miklar um-
bætur og voru þá góðir orgelsmiðir uppi, en
leynt fóru þeir með iðn sína, eins og allar
listir í þá daga, og var því ekki greiður að-
gangur að læra hana. Mest munu Grikkir á
þeim tímum hafa lagl sig eftir list þessari,
og var þó þá söngmentun öll fyrir löngu síð-
an að mestu leyti horfin frá þeirn í hendur
Rómverja. Ekki finst þess gelið, að orgel
liafi verið höfð við guðsþjónustu í kirkjum
fyrri en kemur fram á 9. öldina, en þá fara
þau mjög að breiðasl út. Árið 751 kom
fyrsta orgel til Frakklands, og sendi Ivon-
stanlínus Koprónýmus keisari í Miklagarði
Pípin Frakkakonungi það að gjöf, og þótti
það dýrgripur hinn mesti, og var það liafl
til skemtana í veizlum við hirðina, að leika
á það. Annað orgel sendi Mikjáll Mikla-
garðskeisari Karli mikla (Karlamagnúsi) að
gjöf, og lél hann setja það í hallarkirkju sína
í Achen, og er það fyrsta orgelið, sem getið
er um að haft hafi verið í kirkju. Við venju-
legar guðsþjónustur voru þó orgel ekki noluð
fyrri en löngu síðar, heldur var leikið á þau að
eins á hátíðum og við sérstakar messur. Um
sömu mundir, eða seint á 9. öldinni, er getið
um orgel á Þýskalandi, og urðu þau þar
fyrst kunnug í Múnchen; einnig þau orgel
komu frá Grikklandi. Þá er og um sama
leyti getið þýzkra orgelsmiða, og útvegaði
Jóhann 8. páfi þýzka orgelsmiði suður til
Róm að byggja orgel í kirkjur þar. Ekki
höfðu orgel þessi meira en eina átlund tóna,
og voru nóturnar (tastarnir) nálægt kvartél
á breidd og álnar langar, en nótnaborðið
tvær álnir á lengd. Nóturnar voru slegnar
með linefum og olnbogum og gengu þá niður
um fet. Belgirnir voru margir, og önnur
bygging orgelanna eftir því, en tónarnir mjög
liarðir og skerandi, og með þessu lagi voru
þau fram á 14. og 15. öld. Flest voru orgel
þessi smá, og urðu þau mjög úlbreidd hjá
Frökkum, Þjóðverjum og ítölnm. Til Dan-
merkur, Noregs og Svíþjóðar hafa þau einnig
komið snemma. Að minsta kosti voru þau
orðin alkunn í þessum löndum á 12. öld, og
er ekki ólíklegt að Norðmenn liafi kynst þeim
snemma suður á Grikklandi.
Um sömu mundir og Þjóðverjar fóru Eng-