Hljómlistin - 01.01.1913, Qupperneq 7
M LJÓMLISTIN.
29
nám í latínuskóla Reykjavíkur. Nú er hann
inálfærslumaður á Akureyri. Næslur honum
varð organleikari Beixedikt Jóliannesson frá
Torfustöðum Hann lærði lijá Böðvari Þorláks-
syni irá Undirfelli, sem þá bjó að Hofi í
Vatnsdal og verður lians siðar gelið. Eftir
Benedikt varð organleikari á Mel uin 2ár liagn-
arP. Leví, sonur Páls hreppstjóra Leví á Hegg-
stöðum. Hann hafði fengið tilsögn í harmo-
níumsjiili lijá Þorsteini bóndaKonráðssyni á
Eyólfsstöðum um tveggja ára tíma. Arið
1906 llutli hann lil Reykjavíkur og er nú
kaupmaður (tóbakssali) þar. Organleikara-
störfum liælti hann nokkru áður en hann
flutti suður og lók þá við af honum Friðrik
Arnbjarnarson á Stóra-Ósi i Miðfirði, sem
er þar organleikari síðan. Söngkraflar og
söngþekking mun vera á fremur lágu stigi
þar í sókninni. 11Ijóðfæri kirkjunnar er Steen-
slrúps-harmoníum, 4 áttundir, einfall hljóð.
í sókninni veit eg ekki til að sé nema eilt
harmonía utan kirkjunnar.
Staðarbakkakirkja í Miðfirði.
í þá kirkju kom harmoníum fyrsl árið
1900 og organleikari sá sami sein í Melstað-
arkirkju. Hljóðfærið er Steenslrúps-harmoní-
um, 4 átt. 1 rödd. Söngþekking er þar skamt
á veg komin. 1 sókninni munu nú vcra til
fjögur smá harmonía.
Núpskirkja í Miðfirði.
Þangað kom harmoníum árið 1893. Fyrsti
organleikari þar var Benedikt Jólxannesson,
sem síðar var i Mels-og Slaðarbakkasóknum.
Eftir liann lók við Guðin. Jónasson frá Rófu,
er numið lial'ði organslátl í Reykjavík hjá
Jónasi Helgasyni, og var liann organleikari
kirkjunnar nokkur ár, en fór síðan til Ame-
ríku. Eftir haun kom Jón Sigfússon frá
ltófu og liafði hann lært tveggja vetra tíma
hjá Þorsleini bónda Konráðssyni á Eyólfs-
stöðum. Jón er enn organleikari í Núpssókn.
Um söngþekkingu þar má segja liið sama og
um Mels- og Staðarbakkasóknir. Hljóðfæri
kirkjunnar er London-harmoníum, 4'/2 átt.
1 rödd, og mun það vera hið eina, sem til
er í sókninni.
Kirkjuhvammskirkja á Vatnsnesi.
Þangað kom harmoníum árið 1902, Björn
læknir Blöndal á Hvammslanga varð þar þegar
organleikari og er það enn. Hljóðfæri kirkj-
unnar er Sleenstrúps-barmoníum, 4 átl. og 1
rödd. Þekking í söng er þar skamt á veg kom-
in og þar af leiðandi litlir söngkraftar. I
sókninni munu vera Ivö smá harmonía.
Tjarnarkirkja á Vatnsnesi.
Þangað kom liarmoníum árið 1895 í tíð séra
Jóns sál. Þorlákssonar (d. 1907). Fyrsti organ-
leikari þar var Porlákar Jónsson, sonur Jóns
Skúlasonar frá Haukagili og Steinunnar Þor-
láksdóttir frá Undirfelli. Lærði hann orgel-
spil bjá móðurbróður sínum, Röðvari Þor-
lákssyni á Hofi, sem nú er póstafgreiðslu-
maður á Blönduósi. Um tima voru þeir þar
organleikarar, Víkurbræður Jón og Jóhann-
esv), synir Jóhannesar bónda Signrðssonar í
Vík (Hindisvík). Nú er þar enginn organ-
leikari, en forsöngvari er þar Ólafur Ólafsson
póstur á Tjörn. Hljóðfæri kirkjunnar er
Steenstrúps-harmonium, 4 átt. 1 rödd. Þekk-
ing í sönglegum fræðum er þar að mun betri
en víða annarsstaðar og er víst aðaláslæðan
til þess sú, að þegar séra Jón sál. Þorláks-
son var á Tjörn, unni liann mjög söng og
örfaði menn lil að æfa hann, enda var heim-
ili hans alla tíð gleðskapar- og söngheimili;
sama var og um heimili Jóhannesar sál. Sig-
urðssonar í Vík, að þar var söngur æfður
mikið og Jóhannes sjálfur söngmaður góður
og spilaði vel á fíólín; hafði liann lært söng
og fíólínspil á Hjaltabakka hjá séra Sleini
1) Jón, sem nú er nemandi viö læknadeild há-
skólans í Reykjavík, tók viö organleikarastörfum í
kirkjunni vorið 1900, pá 13 ára aö aldri. Vorið
næsta var hann fermdur og vantaði pá organleik-
ara fermingardaginn, en pað vildi prestur, (séra
Jón) fyrir engan mun að niður iélli organslátlur-
inn og varð pilturinn pví að leika á orgclið sjálf-
ur við fermingarathöfnina.