Hljómlistin - 01.03.1913, Blaðsíða 1

Hljómlistin - 01.03.1913, Blaðsíða 1
þeir þó fyrstu sálmana svo, að önnur hendingin er á latínu en hin á þýzku. Á þennan hátt er t. d. ortur hinn fagri og alkunni sálmur: »In dulci jubilo«, sem Síra Stefán í Vallanesi og kirkjusöngurinn. Frá því fyrst að sögur gerast hjá oss, heílr skáldskaparment verið iðkuð mjög og ágæt skáld verið uppi á fyrri og siðari tímum. Um sönglistina heíir verið öðru máli að gegna; henni hefir ávalt verið litil rækt sýnd, og höfum vér þó fyr og siðar átt ágæta söngmenn og enda nokkra menn, sem telja má sönglærða, og má þar ellausl nefna með þeim fremstu Stefán prófast Olafsson í Vallanesi. I katólskum sið var hér lílið um annan söng að ræða cn þann latínska messusöng klerkanna, en svo var og í öðrum löndum. Söngurinn var allur á latinu, og lá bann við að þýða sálmana eða þá eiginlegu messusöngva á mál safnaðanna, þó að nú á tímum séu þeir þýddir á flestar tungur, sem katólskir söfnuðir tala, og hefir það í rauninni í fyrstu verið gert sjálfum páfan- um óvitanda og hann aldrei leyft það; síðan á 17. öld heflr það þö verið óátalið. Fram undir siðabót voru nálega allir sálmar ortir á latinu. Á 13. öldinni mun það vera fyrst, að skáldin fara að ganga á snið við latínuna og yrkja andleg ljóð og sálma á sinu eigin máli, og fara þau þó gætilega að í fyrstu og blanda oft kveðskapinn lat- ínu. — IJjóðverjar eru að likindum þeir fyrstu, sem taka upp á þessu, og yrkja Stefnn próf. Ólafsson. eignaður hefir verið Pétri frá Dresden, er uppi var samtimis Jóh. Húss og dó í Prag í Bæheimi 1440. Þessi sálmur hefir hald- ist óbreyttur i kirkjusöng fram á vora daga,

x

Hljómlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.