Heimir - 22.11.1904, Blaðsíða 2

Heimir - 22.11.1904, Blaðsíða 2
98 H E I M I R því firfiirnir þekjast meö hafskipa her, og heiöarnar kljúfast í sundur. Viö það veröa lýðir og löndin sterk, aö. líta sín eigin handaverk. Og hverjum þeim fæti sé þúsundföld þökk, sem þyrmdi ei liöhylli sinni, en tróö niöur hreppamót hlykkjótt og skökk, sem hugina kvíar hér inni; þaö eru þeir fætur, þau fyrstu spor, sem fjallkonan þarfnast— hún móöir vor. Og það sé þá hugsurt og heitorö hvers manns, aö hittast að ári’, ef hann getur, og mýkja þá fætur í miðsumardanz, sem meiöast og kreppast í vetur. Og þá mun svo fara, við fylgjumst að viö fleira en leiki— viö sönnum þaö. Framanprentað kvæði er ort fyrir nokkrum árurn fyrir þjóö- ininningarsamkomu heima á Islandi, eins og það ber meö sér.- Einn af vinum „Heimis" fór einhverju sinni meö eitt erindi úr því fyrir oss, og gaf oss síöan afskrift af því. Meö því aö kvæö- ið sver sig svo ánægjulega í ætt systkina sinna, og er auk þess í fárra manna höndum hér vestra, þá tókum vér þaö meö bessa- leyfi fullvissir um, að þeim fáu, sem þekkja það, þyki ekki góö vfsa of oft kveðin, og í þeiiri von, aö höfundurinn fyrirgefi oss vorar skuldir, meðan djarftækni vor nær að eins til góðra hluta. Smágreinar úr Plutarch’s „De Superstitione." Guðsafneitun —sem í sjálfu sér er skiiningsleysi, að enginn hlutur sé varanlegur né nokkur sæla til— virðist á stundum vera hugarhægð vegna trúleysis á helga dóina.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.