Heimir - 01.02.1906, Síða 15
H E I M I R
heldur einmitt hinn tilbreytilegi, tímabilalegi. Eins og núver-
andi líf vort, et óendanlegt væri, ekki væri eftirsóknarvert og
gæti ekki staöist, þannig inundi sérhvert annaö tímabil, sem
setti oss í samband viö aörar verur og hluti. Hin sanna megin
spurning eöa úrlausn er sú,. hvert, er vér útendaö höfum lífs-
tímaskeiö, hvert þaö hafi fólgiö og innibundiö í sér máttinn eöa
efniviöinn ti! framruna annars og betra lífsskeiös; þaö er merg-
urinn málsins og aðalatriöiö. Þaö er ekkert aðgengi'iegt tilveru-
ástand til, bærilegt eöa eptirsóknarvert.nema framíaralegs kyns
sé, í áttina stöðugt áfram og hærra, og allar framfarir hreifast
í tímabilum. Timabilaleiki byrjar meö hinum íyrstu 24 stund-
um lífs vors, þar sem efniviöurinn gefst oss til tilverunnar á
morgun (morgundagurinn leiöir af gærdeginum þar).
Hefir nú þá vort meðalslags líf, hefir það í sér höfuöstafina
og efniviöinn til framruna annars lífs? Ja, þaö er hin mikils-
veröa spurningin! —
Hér er oss lagt í augu uppi, svo allir mættu sjá og sannfær-
ast, aö vort hérvistarlíf er mishepnaö, er dautt og fánýtt, nema
þaö hafi aliað sér, safnaö í sig höfuðstöfunum og efniviönum til
byrjunar og íramþróunar annars æðra lífs. Þaö hyggjum vér
hugsun og meiningu skaparans meö tilveru vora og líf, og þessu
verðuin vér sjálfir aö safna og saman halda. Og hvaö væri oss
í santileika ódauöleiki sálar eöa annaö líf án þess. Aö standa
í staö viö lok þessa lífs, er reglulegur dauöi, aö vera alveg án
efniviöar til annars og æðra lífs, er og dauöi, og svo mun fara.
Nokkrir hugsanaskörungar hafa hreyft þvi, aö þeir, sem þannig
eru vanbúnir viö burtköllunina héðan, þeir einir sannarlega
deyi. Þeir hafa ekkert inn í hina tilveruna aö gera, þeir eru
þar alsendis framandi, og standa uppi aögjöröalausir, en hinir,
sem efniviönum hafa sér safnaö hér til franirunandi eða æöri
tilveru, þeir eru hinir einu, er lifa, fyrir þá eina er líf og ódauö-
legleiki.