Heimir - 01.12.1906, Side 9

Heimir - 01.12.1906, Side 9
HEIMIR 177 íslenzki fáikinn. Lag: Rulc Brittania. Þn, tigna, forna, ljúfa land, Vér lifum til aö elska þig. Frá hæstu tindutn og alt aö ægisand, þig auðnan leiði’ á hærra stig. Fram og hærra, unz heirnur allur sér vorn helga fána’, er elskum vér. Ó, fram vor þjóö og vinn og vak, og vek það líf er svefninn fól, Vort frelsi verði sem fálkans vængjatak og flugið hafið beint mót sól. Fram og hærra, unz hátt við sólu ber vor helgi fáni’, er elskum vér. Vér þurfurn framsókn, þol og dáð, vér þurfum fálkans hvössu sjón til þess að hefja þig mæra móðurláð og mikla þig, vort kæra Frón. Fram og hærra, unz heimur allur sér vorn helga fána’, er eiskum vér, þorst. þ. þorstciusson. [1904]

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.