Heimir - 01.12.1906, Blaðsíða 15

Heimir - 01.12.1906, Blaðsíða 15
HEIMIR '83 ferjustafiinn úr öllum áttum og æsktu allir eftir ferju til borgar- innar. Hiö langþráöa land göngumannsins var þá af þessu aö dæma fyrir handan fljótiö og alt þetta fólk var sjálfsagt í söinu erindum og hann, aö leita eftir betri bústaö. Þaö var þá sjálf- sagt aö ganga til þessara inanna ogfá tar hjá einhverjum þeirra yíir um. Geröi hann þaö og varö þess þá brátt var, aÖ ferju- menn beittu kappi miklu til að ná í farþegja, þó ekki sæi hann þörf á því, þar sem svo margir farþegjar buðust. Þeir voru í smá hópum um bakkann og slógu þar hring um hvern aðkom- anda og eggjaði þá hver um sig hann íastlega á aö fara meö sér en ekki meö hinum. Bátur hvers um sig var, aö sögn þeirra, sá bezti í flotanum, en hinum var ekki treystandi á dýpiö,— var annaötveggja valtur eða lekahrip. Einn þeirra, mikill á velli, f skósíöri svartri hempu meö krossmarki á brjósti, þreif til göngumannsins og baö hann aö koma rneö sér. „Mitt far“, sagöi hann, ,,er eina óhulta fariö,—eina farið, sem aö lögum hefir rétt til að flytja fólk. Eins og þú sér, er gamalt og gott lag á þessu fari og traust aö viðuin, enda konungur sjálfur yflr- maöur þess. Fljótiö er djúpt og breitt og því aldrei ot varlega fariö. Okkur til fulltingis höfum viölíka í stafni líkneski Maríu meyjar, sem öllum vill vel-. Fargjald tökum viö bara einn tí- unda af því sem þú hefir meö þér af fémæti. Er þaö dauö- ,,billegt‘‘ þegar á alt er litið. Ivom þú með okkur. Þá ert þú hólpinn“. ,,Nei, vinur. Hlýö ekki á orö skurðgoöadýrkenda þess- ara“, sagöi þá annar, ,,og stofna þér ekki í háska meö því aö fara í nökkva þeirra, sein bæöi er gamall og lekur. Kom þú með okkur á þessari lipru snekkju. Athugaöu bara muninn á efniviönum í henni og nökkvanum, og þá dylst þér ekki aö okk- ar far er tífalt traustara á sjó, og þó kos'ar farið ekki eyri c meira hjá okkur en þeim. Eöa þá lagiö á henni, þaö er eitt- hvað myndarlegra aö ferðast á henni heldur en á þessum úrelta nökkva.— Yfirsmiöur snekkjunnar, Luther, haföi veriö ferju- * inaður á nökkvanum lengi, en stökk úr vistinni um síðir, svo smíöaöi hann snekkjuna og byrjaöi aö ferja upp á eigin reikn-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.