Heimir - 01.12.1906, Qupperneq 18
HEIMIR
1S6
Spor! spor ! spor !
viö sparnaö, örbyrgö og neyö
eg skyrtuna saurna, þess sulturinn krefst—
og sjálfri mér náklæöi’ um leiö.
Hví dettur mér dauöinn í hug?—
sem draugslega beinagrind,
eg stari á hann, en hræöist ei,
því hann er mín eigin mynd—
já, mín er hann eigin mynd,
svo marga’ hef’ eg hungurstund átt.
O, drottinn, að brauö skuli borgaö svo hátt!
en blóö og hold svo látt!
Strit! strit! strit !
á stritinu þrot sé eg ei. —
En launin?—já—boröræfill—brotin stóll
og—brauðskorpur—tuskur—og hey—
og gólfslitin kytra meö þurkritið þak,
sem þolir ei regn eöa vind. —
Oft skuggann minn þessa, eg þegar hann ber
á þilið, og leikur þar mynd.
Strit! strit! strit !
Á stundarhvíld hefi’ eg ei rétt !
strit! strit! strit!—
—eins og stórglæpum lög hafa sett.—
Saum og spjald og spöng,
spöng og auki og saum
unz hjartaö er veiklaö og heilirm sljór
og höndin máttvana’ og aum.
Strit ! strit ! strit !
þegar stormur er, haustlegt og kalt;
strit! strit! strit !
já, strit þegar vorbjart er alt