Heimir - 01.12.1906, Qupperneq 22

Heimir - 01.12.1906, Qupperneq 22
I-I EI M I R 190 eins og þér vitiö, og þá kaupum viö talsvert af bókum, en viÖ skiljum þaö a!t af eftir á feröinni". Og svo ba:tti hann því viö til skýringar: „Menn lesa heldur ekkibók oftar en einu sinni". Sá sem átti tal við mig hefði víst furðaö sig á þvt', ef eg heföi svaraö honum, að í þessu tilliti er sú undantekning regla, að einu sinni er skma sem aldrei, og að sá sem lætur það ógert aö iesa góöa bók oftar en einu sinni, er einn af þeim sem efni hennar hefir engin áhrif á, því annars mundi hann lesa hana aftur. Þær bækur, sem mér þykir nokkurs uin vert, hefi eg oft lesiö meira en tíu sinnuin; meira að segja er mér ekki hægt að segja, hversu oft eg hefi lesið sumar þeirra. Það er ekki unt að þekkja bók nema með því móti, aö kunna hana spjalda á milli. Menn eiga því ekki að lesa svo, að bókin veröi eftir á törn- uii vegi, eins og eg sagði dæmið um. Menn eiga líka að eiga bækur, ef þeir eiga kost á því. Surnir eiga engar bækur, þó þeir hafi efni til þess. Eg var eitt sinn í útlöndutn í heimboði hjá ríkum listaverkasafnanda, sem átti safn, sem var miklu meira en iniljónar virði, og þegar eg hafði skoðað málverkin hans, sagði eg: „Nú langar mig til að sjá bækurnar? Hvar eru þær?" Hann svaraði mér með dálitlum ólundarsvip: „Eg safna ekki bókum".—Hann átti enga bók. Sumir láta sér nægja þann bókaforða, sem þeir geta fengið á lánsbókasöfnum.—Það er ilt, ef kostur er á öðru betra. Það er áreiðanlegt mark menningarskorts og smekkleysis t. d. á Þýzkalandi, að þar verður ekki þverfótað fyrir heldri konum í dýrindis kjólum í baðverunum, sern allar hafa grútskitna róin- ana í höndum úr lánsbókasöfnunum. Þeim mundi þykja mink- nn að lána föt eða ganga í fötum annara, en þær spara bóka- kaupin. Þær lesa hverja söguna eftir aðra, og sú seinasta rek- ur allar hinar úr minninu. Aldrei lesa þær neitt upp aftur. Hefðarkonur af æðstu stigum á Þýzkalandi fá bækur að láni í Nicolai’s lánsbókasafninu í Berlín. Eins er um ríkisfólk, að því þykir sjaldan svo vænt umbók að það fari vel með hana og láti binda hana inn í hæfilegt band eöa eftir smekk. Menn hafa enga hugmynd um efnið og eng- an persónulegan smekk.

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.